34 tommu skjár til sölu - SELDUR -

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1452
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

34 tommu skjár til sölu - SELDUR -

Pósturaf emil40 » Lau 30. Ágú 2025 13:59

WRARRR! Til sölu: Samsung Odyssey G5 34" ultrawide skrímsli

Þetta er ekki bara skjár – þetta er bíósalur sem passar á skrifborðið þitt!

Samsung Odyssey G5, 34" sveigður (1000R) ultrawide skjár með WQHD upplausn (3440×1440). 165Hz, 1ms svartími og FreeSync – þetta tæki étur upp leiki, vinnu og Netflix á morgunverðarsnæðingi.

34" ultrawide, 21:9 – eins og að fá auka skjá frítt
3440×1440 upplausn
165Hz endurnýjun, 1ms svartími
Sveigja 1000R – skjárinn umlykur þig eins og faðmur tölvuguðsins
HDR10

Ástand:
Vel með farinn, engir dauðir pixlar, engin drama. Standur og snúrur fylgja.

Verðhugmynd: 34.900 kr.
(Þú mátt prútta – en ekki koma með 10 þúsund og Dominos afsláttarmiða

Sækist í Njarðvík.
Síðast breytt af emil40 á Mið 03. Sep 2025 11:13, breytt samtals 1 sinni.


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1452
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 34 tommu skjár til sölu

Pósturaf emil40 » Lau 30. Ágú 2025 17:21

ennþá til ......


Ég er búinn að versla mér nýjann skjá .....

Screenshot 2025-08-30 171420.png
Screenshot 2025-08-30 171420.png (1.77 MiB) Skoðað 716 sinnum


ÞANNIG TIL AÐ SVARA SPURNINGUNNI :

@halipuz1 HVENÆR ER NÓG NÓG ?

ALDREI !!!!!!!
Síðast breytt af emil40 á Lau 30. Ágú 2025 17:58, breytt samtals 1 sinni.


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1682
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 34 tommu skjár til sölu

Pósturaf gutti » Sun 31. Ágú 2025 00:04

Bara minna a 1 bump à dag gamli :face




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1452
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 226
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 34 tommu skjár til sölu

Pósturaf emil40 » Sun 31. Ágú 2025 09:14

gutti manstu þegar við vorum að lyfta saman það er geðveiki út í eitt !!!


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“