Hæ
Er hja Hringdu með farsíma áskrift og hef verið í vandræðum síðustu daga með að netið a símanum hefur ekki verið að virka nema gloppótt. Hélt að þetta væri kannski siminn hja mer sem væri í veseni en þegar spjaldtalvan sem eg er með vegna vinnunar sem er með Sim kort fra Símanum fór að haga sér svona líka þá hringdi ég í Hringdu og sú sem svaraði mer sagði að þau könnuðust við vandamálið.
Hafa fleiri orðið varir við þetta og veit einhver hvað er í gangi.
Það er ekki eins og þetta séu fáeinar sekúndur heldur varir þetta oft í mjög góðan tíma.
Þetta getur verið virkilega pirrandi þvi ég er að fá skipanir og upplýsingar í gegnum spjaldið vegna vinnunnar
Vandræði a farsímakerfi Símans
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði a farsímakerfi Símans
Ég er búinn að vera reyna að nota mælitæki með sim kort frá Hringdu, t.d. dróna, Ég er ýtrekað að missa samband og er að verða geðveikur á þessu, er búið að eyðileggja nokkur mælingaverkefni, ég er hættur í dag vegna þessa t.d.
Síðast breytt af olihar á Fim 28. Ágú 2025 16:10, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Geek
- Póstar: 813
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 203
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði a farsímakerfi Símans
búið að vera mjög slugish í örugglega tvær vikur hjá mér, er með frá Símanum. Ef samband er "gott" þá er það hægt og unresponsive, batterið tætist upp.
Festi mig á þriðjudag yfir á 4G og hefur verið fínt síðan, þetta er oldie trix sem ég notaði oft á dögum eins og menningarnótt að fara niður á band fyrir neðan og ég þá fínu sambandi meðan ekkert var að frétta hjá öðrum. Gætir testað þetta
Festi mig á þriðjudag yfir á 4G og hefur verið fínt síðan, þetta er oldie trix sem ég notaði oft á dögum eins og menningarnótt að fara niður á band fyrir neðan og ég þá fínu sambandi meðan ekkert var að frétta hjá öðrum. Gætir testað þetta
Re: Vandræði a farsímakerfi Símans
russi skrifaði:búið að vera mjög slugish í örugglega tvær vikur hjá mér, er með frá Símanum. Ef samband er "gott" þá er það hægt og unresponsive, batterið tætist upp.
Festi mig á þriðjudag yfir á 4G og hefur verið fínt síðan, þetta er oldie trix sem ég notaði oft á dögum eins og menningarnótt að fara niður á band fyrir neðan og ég þá fínu sambandi meðan ekkert var að frétta hjá öðrum. Gætir testað þetta
Ég er einmitt nota 4G ekki 5G í mælingarbúnaðinn, svo það virðist ekki vera það.
Re: Vandræði a farsímakerfi Símans
Netið hjá simann er búin að vera mjög slæmt síðustu daga, slökti á 5g og for í 4g og þá lagaðist það.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði a farsímakerfi Símans
Hæ,
Er búinn að senda fyrirspurn á aðila hjá Símanum og Mílu. Verð í bandi þegar ég hef frekari upplýsingar.
Er búinn að senda fyrirspurn á aðila hjá Símanum og Mílu. Verð í bandi þegar ég hef frekari upplýsingar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2085
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 306
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði a farsímakerfi Símans
Ég hef 2 sinnum í þessum mánuði lent í vandræðum með farsímakerfi Símans, fyrra skiptið gat ég ekki hringt en gat tekið á móti símtölum og í seinna skiptið virkaði ekki 4g netið. Bæði vandamál voru venga uppfærslu á farsímakerfinu sem er búið að vera í gangi í nokkrar vikur.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 155
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði a farsímakerfi Símans
Það var vandamál með sendi í Austubrún sem þjónustar notendur í Laugardal, Laugarnesi og Sundahverfinu svo dæmi séu tekin. Hann var lagaður eftir hádegi síðasta föstudag.
Ef þið eruð hjá Hringdu og eruð enn að lenda í veseni með farsímanetið megið endilega senda mér skilaboð.
Ef þið eruð hjá Hringdu og eruð enn að lenda í veseni með farsímanetið megið endilega senda mér skilaboð.