Bara smá pæling um minnið mitt?


Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Bara smá pæling um minnið mitt?

Pósturaf Dust » Lau 12. Mar 2005 22:20

Ég skil ekki alveg að minnið skuli vera 2.3.3.5 þegar ég er búinn að klukka tölvuna aðeins upp, en samt stendur að þegar minnið er komið í 200mhz þá á það að keyra á 2.2.2.5 (eins og það er t.d. merkt á umbúðunum og ég keypti það sem)

Ekki getur verið að minnið klukki sig niður þegar það fer aðeins ofar en 200mhz :? :?:

Svo ætlaði ég að spyrja hvort að þetta geti verið að skipta einhverju máli þó svo það klukki sig aðeins niður í timings :?:
Viðhengi
stat.jpg
stat.jpg (130.55 KiB) Skoðað 685 sinnum


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Mar 2005 17:27

Settu memory timings bara á manual og stilltu sjálfur.

Ef tölvan byrjar að frjósa eða restarta sér getur verið að þú þurfir að slaka aftur á timings eða þá að hækka spennuna á minninu.

Þú getur líka lent í því að það kviknar ekki á henni, og þá þarftu að hreinsa CMOS.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Sun 13. Mar 2005 17:29

Hvernig er þetta stillt í BIOS?

Hjá mér er td. hægt að stilla þetta Manual eða SPD. SPD timings hjá þér er 2.2.2.5 en ef þú setur Manual timings 2.3.3.5 þá gildir það.

Annars nærðu líklega að yfirklukka minnið meira eftir því sem memory timings eru 'hærri'.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 13. Mar 2005 18:15

Það þarf bara að leita að þessu í bios, annars er þetta mjög rugglingslegt þegar þar er komið inn.

ég stilli bara cas latency á 2.5 eða 2.0 nenni ekki að fikta í fleiru.




Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Sun 13. Mar 2005 18:24

Já ég er búinn að reyna stilla það manual 2.2.2.5 en þá keyrir hún sig ekki upp, mér þykir það doldið sorglegt fyrir þetta minni, átti að vera mjög gott minni til að O.C.-a :? en allavegana takk fyrir the hints :)


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Mar 2005 19:10

Það er best að hafa slakar minnis timings áður en að þú byrjar að overclocka. Þegar þú ert búinn að ná hámarks FSB geturðu farið að reyna að lækka timings.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 13. Mar 2005 19:32

Ég mæli með að þú setjir cas latency í 2.5, missir voða lítið performance




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Sun 13. Mar 2005 20:14

Ég á minni sem er rated 2.5-3-3-8

Ég hef keyrt það upp að 265mhz 2-2-2-5 stöðugt og næ 250mhz 2-2-2-5 stöðugt með aðeins 3.2v ;)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 13. Mar 2005 22:26

Cascade skrifaði:Ég á minni sem er rated 2.5-3-3-8

Ég hef keyrt það upp að 265mhz 2-2-2-5 stöðugt og næ 250mhz 2-2-2-5 stöðugt með aðeins 3.2v ;)


Aðeins hehe :)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 14. Mar 2005 09:27

OCZ EL DDR PC-3200 Platinum Revision 2

Hvaða voltage ertu með á minninu?.. þetta minni á að þola upp í 2.9v, samkvæmt framleiðanda, án þess að detta úr Lifetime ábyrgð. Getur verið að það þurfi að hækka voltage til að ná þessum timings (do it at your own risk). En síðan getur verið að móðurborðið þitt leyfi það bara ekki..




Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mán 14. Mar 2005 19:40

Ok ég athuga að hækka voltage :D


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu