Heatsink og vifta á 3500+


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Heatsink og vifta á 3500+

Pósturaf Pepsi » Sun 13. Mar 2005 00:42

Sælir, getur einhver bent mér á gott heatsink og viftu á 3500+. Er með MSI K8N NEO 2. Var að spá í Zalman 120mm en get ekki séð að það komi til með að passa. Er ekki einhver þarna úti með eins borð og getur bent mér á eitthvað gott medium silent dæmi??




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Pósturaf xpider » Sun 13. Mar 2005 08:56

ég er með Thermalright XP-90. Er reyndar ekki selt á Íslandi en hægt að panta í gegnum http://www.frozencpu.com!

XP-120 passar ekki á Neo2 :(




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Sun 13. Mar 2005 09:23

North Q með 80 mm viftu koppar :arrow: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... orthQ_3310
en geturu ekki haft zalman cnps 7000?.


ég er bannaður...takk GuðjónR