Er búinn að vera fylgjast með þessum kortum síðan þau komu út og það eina sem var að, var verðið. Kortin voru yfirleitt í kringum 800-1000$ en núna er verðið komið í 650-750$.
En hérna heima hefur verðið ekki lækkað, kortin eru á ca. 135-150 þús, en ættu að geta verið nær 100-120 þús er það ekki?
9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 615
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Myndi ekki búast við verðlækkunum á Íslandi, ef eitthvað þá munu verðin hækka
Ryzen 7 7800X3d
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 41
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Í dag geturðu sirka gert x200 oftast á tölvuvörur í dollurum til að vita vöruverð í verslun hér heima þegar búið er að smyrja flutningsgjöld og söluhagnað og þannig á það.
Þannig ef það er 650-750 dollarar gætirðu búist við 130.000-150.000 kr hér heima. Stundum er þetta aðeins lægra á miklum samkeppnisvörum en hærra á svona hlutum sem hanga lengi á lager.
Þannig ef það er 650-750 dollarar gætirðu búist við 130.000-150.000 kr hér heima. Stundum er þetta aðeins lægra á miklum samkeppnisvörum en hærra á svona hlutum sem hanga lengi á lager.
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Það er hægt að panta ASUS TUF Gaming Radeon RX 9070 XT OC af Amazon.de fyrir 125 þúsund kr. heim komið með vsk, sendingu og öllu.
Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara?
Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara?
-
- Kóngur
- Póstar: 6563
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 534
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
ef slík lækkun skilar sér hingað þá er það ekki að fara að gerast fyrr en um eftir 6 mánuði þegar pantað er næsta lager af kortum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
ejm skrifaði:Það er hægt að panta ASUS TUF Gaming Radeon RX 9070 XT OC af Amazon.de fyrir 125 þúsund kr. heim komið með vsk, sendingu og öllu.
Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara?
Og það kostar 137.000 kr hérna heima, þannig 10% ish álagning. Finnst mönnum það virkilega vera okur?
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 41
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
chaplin skrifaði:ejm skrifaði:Það er hægt að panta ASUS TUF Gaming Radeon RX 9070 XT OC af Amazon.de fyrir 125 þúsund kr. heim komið með vsk, sendingu og öllu.
Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara?
Og það kostar 137.000 kr hérna heima, þannig 10% ish álagning. Finnst mönnum það virkilega vera okur?
Það er alveg fair verð. Má ekki gleyma að þeir þurfa að standa við 2 ára íslenska ábyrgð líka.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1541
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
2 ára neytendaábyrgð, hár launakostnaður, háir skattar og svo eru menn með lager sem var keyptur á eldra verði. það er ekki verið að okra á neinum hérna, kraftaverk að einhver nennir að reka hérna tölvuverslun miðað við kröfurnar og svo skítkastið sem menn hætta að fá yfir sig.
--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
chaplin skrifaði:ejm skrifaði:Það er hægt að panta ASUS TUF Gaming Radeon RX 9070 XT OC af Amazon.de fyrir 125 þúsund kr. heim komið með vsk, sendingu og öllu.
Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara?
Og það kostar 137.000 kr hérna heima, þannig 10% ish álagning. Finnst mönnum það virkilega vera okur?
Það voru ekki mín orð, 10%-20% álagning er varla að fara að halda uppi neinu þjónustustigi.
Ég var bara að benda á að ef einhverjum lægi á verðlækkun, að þetta væri kostur.
-
- Kóngur
- Póstar: 6563
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 534
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Templar skrifaði:2 ára neytendaábyrgð, hár launakostnaður, háir skattar og svo eru menn með lager sem var keyptur á eldra verði. það er ekki verið að okra á neinum hérna, kraftaverk að einhver nennir að reka hérna tölvuverslun miðað við kröfurnar og svo skítkastið sem menn hætta að fá yfir sig.
Nákvæmlega þetta, mjög auðvelt að öskra "okur" án þess að vita neitt um tölurnar. Þessar búið eru með lítið sem enga álagningu á tölvubúnaði og oftar en ekki þurfa að kaupa inn á fullu verði.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow