Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Allt utan efnis
Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 317
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf olihar » Mán 09. Jún 2025 14:22

Revenant skrifaði:
olihar skrifaði:
falcon1 skrifaði:Og núna liggur auðkenningarkerfið niðri!!! Ég kemst ekki í peningana mína nema það sem ég er með í reiðuféi.


Þú í raun kemst ekki í neitt.


Auðkennisappið virkar eðlilega. Getur verið með það á sama tíma og SMS skilríkin, þarft bara vegabréf til að skrá þig.


Auðkennisappið virkar ekki allstaðar. Ég skil heldur ekki afhverju það eru tvö kerfi í gangi.



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf russi » Mán 09. Jún 2025 14:37

olihar skrifaði:Auðkennisappið virkar ekki allstaðar. Ég skil heldur ekki afhverju það eru tvö kerfi í gangi.


Þar sem það virkar ekki er vandamál þess þjónustuaðila að vera ekki On-Point og uppfæra sín kerfi, hef bara engan áhuga að sýsla við þannig aðila.

Það ættu allir að færa sig yfir í Auðkennisappið því þessi ógeðslega SMS auðkenning mun á endanum hætta




ejm
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mið 30. Sep 2020 12:43
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf ejm » Þri 10. Jún 2025 09:29

Skilst að Auðkennisappleiðin sé dýrari fyrir viðkomandi þjónustuaðila, svo fyrir þjónustuaðila meikar SMS kjaftæðið meiri fjárhagslegan sens.



Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 40
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf Langeygður » Þri 10. Jún 2025 18:50

Island.is virkar ekki hjá mér í dag. Ekki hægt að skrá sig inn.


Leikjavél: AsRock X870E Nova | 9800X3D | 64GB 6000Mhz CL28 | D15 G2 LBC | Nvidia 4080 | 5TB NVME Geymsla | Corsair RM1000x | Fractal Design Pop Air
Plex/Server: i7 12700K | 128GB DDR4 | 46TB Geymsla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17105
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2325
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Jún 2025 20:25

Langeygður skrifaði:Island.is virkar ekki hjá mér í dag. Ekki hægt að skrá sig inn.

Frábært!
Svo ætla þeir að taka öll skírteini, m.a. ökuskírtreini úr Apple Wallet og setja yfir í þetta sem virkar bara happa og glappa. :face




Höfundur
falcon1
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 114
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf falcon1 » Fim 12. Jún 2025 12:06

Ennþá vandamál með rafræn skilríki skv. Landsbankanum.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 317
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf olihar » Fim 12. Jún 2025 19:56

Ætli Rafræn skilríki séu í Google Cloud… þetta er allt að passa við outage hjá þeim.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 51
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf gutti » Sun 14. Sep 2025 10:16

Virkar ekki hjá mér í dag og í gær með rafrænu [-(
Komið í lag þurfti að hreinsa í Chrome hjá mér
Síðast breytt af gutti á Sun 14. Sep 2025 12:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6831
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf Viktor » Sun 14. Sep 2025 12:53

ejm skrifaði:Skilst að Auðkennisappleiðin sé dýrari fyrir viðkomandi þjónustuaðila, svo fyrir þjónustuaðila meikar SMS kjaftæðið meiri fjárhagslegan sens.


Ekki rétt, miðað við gjaldskrána.

https://www.audkenni.is/upplysingar/gja ... endur-verd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


ejm
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mið 30. Sep 2020 12:43
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf ejm » Mán 15. Sep 2025 10:56

Viktor skrifaði:
Ekki rétt, miðað við gjaldskrána.

https://www.audkenni.is/upplysingar/gja ... endur-verd


Ok, þá leiðréttist þetta hér með, kannski var átt við þróunarkostnað á innleiðingu á þessari auka-auðkenningarleið, en ég veit ekki meir.




frr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Pósturaf frr » Mán 15. Sep 2025 15:58

Það er langt frá því að það sé alltaf þriðja aðila að kenna að auðkennisappið virki ekki.
Það sem gerist hjá mjög mörgum er að það biður endalaust um innskráningu, aftur og aftur, óháð þeirri þjónustu sem verið er að tengjast. Það eitt er gríðarlega hættulegt.
Ég gafst upp síðasta vetur og henti þessu út. Vesenið er of mikið og of óþægilegt til þess að ég nenni að reyna aftur þar til ég fæ fullvissu um að komin sé lausn á þessu.

Annars væri mikil endurbót að fá challenge response við að logga sig inn eins og flest ykkar þekkja úr t.d. Microsoft Authenticator.