RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti


Höfundur
Televisionary
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pósturaf Televisionary » Sun 08. Jún 2025 03:10

Ný útgáfa.

EPG refresh var með bögg hann var ekki að setja í réttan path. Búið að prófa/laga. Sá ekki fréttirnar síðan í kvöld listaðar (07.06.2025).

@russi núna er komið "Copy URL" getur hent því beint í VLC og spilað beint innan úr containernum nema þú vildir af einhverjum sérstökum ástæðum bara downloada beint, þá er það líka hægt. Fer og kíki á hvernig við hendum skrám og þess háttar í framhaldinu.

russi skrifaði:Þarna !!!!

Fallegt er þetta, væri samt gaman að geta sótt fæla beint frá browser í stað að fara í safnmöppu eða vera með link á safnmöppuna .....



kornelius skrifaði:
Televisionary skrifaði:Náðu í ferska útgáfu. Þú hefur verið bænheyrður. En annars er kóðinn opin ;)

En hérna megin var pælingin meira, dót er sótt og gögnin send annað miðlægt og horft á þetta í öðrum tækjum.

russi skrifaði:Þarna !!!!

Fallegt er þetta, væri samt gaman að geta sótt fæla beint frá browser í stað að fara í safnmöppu eða vera með link á safnmöppuna þar sem hægt er að ná í þetta út browser og jafnvel eyða þar skrám út. Sumsé allt ferlið í vafra.
Aðal pælingin er að ég myndi keyra þetta á sér VM vél sem kemur minu skjalisafni lítið við



Núna færðu ferskt EPG update á 2 tíma fresti þarna inni og þarft ekki að endurræsa. Þú þarft að sækja nýja útgáfu af Github.

kornelius skrifaði:Nú get ég slegið inn dags. 05.06.2025 en ef ég slæ inn 06.06.2025 þá kemur ekkert?
Er eitthvað sem þarf að gera daglega til að uppfæra eða?

K.


Snilldin ein hjá þér - Takk kærlega fyrir þetta.

K.



Skjámynd

kornelius
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pósturaf kornelius » Mán 09. Jún 2025 04:38

Hverju þarf að breyta til þessa sjá alla dagskrá en ekki bara það sem er íslenskt?

UPPFÆRT: þá á ég við að ef maður setur inn dagsetningu, þá sjái maður alla dagskrána?

K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 09. Jún 2025 20:20, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Televisionary
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pósturaf Televisionary » Þri 10. Jún 2025 10:10

RÚV taggar þetta ekki eftir dagsetningu. Þarf að skoða þetta fljótlega og sjá hvort hægt sé að gera eitthvað.

kornelius skrifaði:Hverju þarf að breyta til þessa sjá alla dagskrá en ekki bara það sem er íslenskt?

UPPFÆRT: þá á ég við að ef maður setur inn dagsetningu, þá sjái maður alla dagskrána?

K.
Síðast breytt af Televisionary á Þri 10. Jún 2025 10:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 750
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 50
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 11. Jún 2025 00:21

er það ekki rétt giskað hjá mér að ruv er ekki að geyma heilar seríur í sarpinum?

kominn með þetta í gang í container á truenas, með mountaðan disk í honum sem er tengd plex vélinni.
nennti ekki að finna configið fyrir download möppuna svo ég eyddy henni, symlinkaði /downloads yfir í /mnt möppuna og eftir endurræsingu á docker þá þrælvirkaði það

Nú bara að sækja efni fyrir litla frænda í útlöndum.

Todo: rename'a efnið til að skiljast betur í Plex


IBM PS/2 8086


playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pósturaf playman » Sun 31. Ágú 2025 22:16

Ef einhver vill láta IMDB villuna hætta, þá gerði ég þetta á TrueNas Scale 24.10.* sem custom docker file
Sækir IMDB skránna á https://datasets.imdbws.com/title.basics.tsv.gz
eða
wget -O /mnt/VMs/Temp/RuvSarpur/IMDB/title.basics.tsv.gz https://datasets.imdbws.com/title.basics.tsv.gz
gunzip -f /mnt/VMs/Temp/RuvSarpur/IMDB/title.basics.tsv.gz

Og unzippar hana í t.d.
/mnt/VMs/Temp/RuvSarpur/IMDB/title.basics.tsv

Undir Container Configuration og Entrypoint: seturðu
/bin/bash
-c

og undir command seturðu
export HOME=/home/appuser; python3 /app/ruvsarpur/ruvsarpur.py --refresh --list --imdbfolder /app/imdb && python3 -m uvicorn backend.app.main:app --host 0.0.0.0 --port 8001 & sleep 3; python3 /app/app.py

svo aðeins neðar undir Storage configuration seturðu t.d.
Mount Path:
/app/imdb

Host Path:
/mnt/VMs/Temp/RuvSarpur/IMDB

Það er ekkert auto update eða neitt í þessu, nema það sé þegar í github projectinu.
Kannski hægt að nota þetta fyrir github-ið líka.


IMDB-Sarpur1.jpg
IMDB-Sarpur1.jpg (33.92 KiB) Skoðað 553 sinnum
IMDB-Sarpur2.jpg
IMDB-Sarpur2.jpg (23.19 KiB) Skoðað 552 sinnum


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


twacker
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 14:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pósturaf twacker » Þri 02. Sep 2025 13:46

Fyndið! Ég er einmitt búinn að vera að dunda mér í að búa til framenda á ruvsarpur, aðallega fyrir barnaefnið. Var fyrir með shell scriptu semt tékkaði á þáttunum einu sinni á dag og mig langaði í betra viðmót.

Ég er með flask app sem keyrir undir og viðmót í Tailwind CSS. Hugmyndin var að geta þægilega fylgst með því þegar nýir þættir eða seríur koma inn og geta fylgst með hvort að þetta sé ekki örugglega að keyra. Get hent þessu inn á github þegar ég er búinn ef það er áhugi.

Screenshot 2025-09-02 at 13.39.52.jpg
Screenshot 2025-09-02 at 13.39.52.jpg (2.71 MiB) Skoðað 429 sinnum

Screenshot 2025-09-02 at 13.39.35.jpg
Screenshot 2025-09-02 at 13.39.35.jpg (1.33 MiB) Skoðað 429 sinnum




Höfundur
Televisionary
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pósturaf Televisionary » Þri 02. Sep 2025 20:02

Geggjað flott, endilega hentu þessu á Github.

twacker skrifaði:Fyndið! Ég er einmitt búinn að vera að dunda mér í að búa til framenda á ruvsarpur, aðallega fyrir barnaefnið. Var fyrir með shell scriptu semt tékkaði á þáttunum einu sinni á dag og mig langaði í betra viðmót.

Ég er með flask app sem keyrir undir og viðmót í Tailwind CSS. Hugmyndin var að geta þægilega fylgst með því þegar nýir þættir eða seríur koma inn og geta fylgst með hvort að þetta sé ekki örugglega að keyra. Get hent þessu inn á github þegar ég er búinn ef það er áhugi.

Screenshot 2025-09-02 at 13.39.52.jpg
Screenshot 2025-09-02 at 13.39.35.jpg




Höfundur
Televisionary
FanBoy
Póstar: 771
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Pósturaf Televisionary » Mið 03. Sep 2025 00:05

Ég fékk lánað hjá þér hérna úr skjáskotunum. Þetta hefur nú legið í dvala í sumar. Einnig var ég með útfærslu af eldri útgáfunni sem gerði ráð fyrir því að nota RHEL 10 Linux (veit að það er ekki í tísku). En ég er spenntur að sjá þetta hjá þér á Github.

- Download virka ennþá, en aðrir hlutir brotnuðu í viðmótinu
- Alignment er í ólagi þarna í efstu röð
- Ég lagaði imdb villuna í leiðinni sem plagaði einhvern hérna í þræðinu (þarf að koma því í lag

Mynd

Smá munur: Mynd

Ég veit ekki hvort ég nenni að klára þetta með nýju útliti. Þetta virkar nógu vel fyrir mig........

twacker skrifaði:Fyndið! Ég er einmitt búinn að vera að dunda mér í að búa til framenda á ruvsarpur, aðallega fyrir barnaefnið. Var fyrir með shell scriptu semt tékkaði á þáttunum einu sinni á dag og mig langaði í betra viðmót.

Ég er með flask app sem keyrir undir og viðmót í Tailwind CSS. Hugmyndin var að geta þægilega fylgst með því þegar nýir þættir eða seríur koma inn og geta fylgst með hvort að þetta sé ekki örugglega að keyra. Get hent þessu inn á github þegar ég er búinn ef það er áhugi.

Screenshot 2025-09-02 at 13.39.52.jpg
Screenshot 2025-09-02 at 13.39.35.jpg
Síðast breytt af Televisionary á Mið 03. Sep 2025 00:07, breytt samtals 1 sinni.