Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?


Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 584
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 11. Mar 2025 18:36

2017: GTX 780TI x2 (SLI)
2019: GTX 1080 / 1080TI frá nóvember.
2022: RTX 2080 SUPER
2024: RX 6700 XT
2025: RTX 3080 10GB

Örugglega að gleyma einhverju.


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz


netkaffi
1+1=10
Póstar: 1137
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Pósturaf netkaffi » Þri 11. Mar 2025 23:58

Skemmtileg pæling. Man þau því miður ekki öll, en 3D Voodoo Banshee var það fyrsta. Þetta var svona seinasta góða Voodoo kortið og Nvidia TNT kom um svipað leyti eða stuttu seinna og drap 3Dfx tæknina, minnir mig að þetta hafi verið svona. 3Dfx var þó en algengt þegar það kom út og því hentaði og performaði kortið vel. Half-life var t.d. með stuðning við 3dfx.
Edit: Fólk segir reyndar að 3dfx hafi dáið útaf viðskiptaklúðri, ekki útaf tæknilegum ástæðum.

Síðast breytt af netkaffi á Þri 11. Mar 2025 23:59, breytt samtals 3 sinnum.




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3085
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 226
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Pósturaf gunni91 » Mið 12. Mar 2025 00:50

Fermingarvélin í denn - nvidia 6600GT 128 mb - keyrt í ca 3 ár
Nvidia 7950GT - 512 mb - notaði í max ár
Nvidia 8800GT 512 mb - notað í max 2 ár
GTX 275 896 mb - notað í 1-2 ár
Keypti glænýtt GTX 660 2GB, notaði það alveg í 3-4 ár
Uppfærði í gtx 970 4gb notað, ca 2017..
Í byrjun covid for ég í gtx 1070 8GB í svona mánuð, beint síðan í 1080Ti 11GB

Ég nota allt frá 2060 Super til 3090 í dag, bara það sem hentar að hverju sinni.




Dofri
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 25. Okt 2020 17:00
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Pósturaf Dofri » Mið 12. Mar 2025 11:45

Listinn minn er frekar stuttur

2015: GTX 970
2020: GTX 1080
2023: RX 6700 XT
2025: RX 9070 XT



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 12. Mar 2025 18:07

Matrox millenium
3dfx Vodoo
Ati 9700 pro
Ati 9700 pro all in wonder
Ati 9800 xt
Geforce 4400 eða 4600ti ? Man ekki alveg
Geforce 5950 ultra
Ati 4870
780gtx
980gtx
3090

Fullt af öðrum kortum sem ég man ekki hvað heita
Búinn að vera með pc síðan 1991.

Minnir að 5950 kortið hafi farið í wow raidi þegar power supply hjá mér sprakk og endaði með 9800xt í staðinn, má segja að maður hafi verið létt geggjaður á þessum tíma.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3841
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 158
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Pósturaf Daz » Mið 12. Mar 2025 22:04

Hvílíkur þráður. Takk fyrir að kveikja verulega í nostalgíunni hjá mér Benzman :megasmile

3dfx Voodoo Banshee. Vá hvað mig hafði langað lengi í 3D kort, þetta var "besta" kortið á markaðinum á sínum tíma því þá þurfti maður ekki sérstakt 2D skjákort.
NVIDIA Geforce 420 mx
Radeon 9600 64 MB mobile (Fartölva, augljóslega)
Geforce 8800 GTS
AMD 6950
Nvidia 1650
Nvidia 2060

Ég hef alltaf verið geysilega nískur svo öll þessi kort voru keypt annaðhvort á útsölu eða notuð (eða bara notuð budget kort eins og síðustu tvö).
Síðast breytt af Daz á Mið 12. Mar 2025 22:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Pósturaf dabbihall » Mið 12. Mar 2025 22:48

nvidia 7600gt 2007 (ferming)
ATI 5450 (minnir mig) 2010
750m (fartölva)
gigabyte 980gtx 2015
1070 2017
rtx 2080s 2019
rtx 3080 2020
rtx 3080ti 2021
rtx 4080 2023


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg c3 42' oled | Valve Index