Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 218
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 11. Mar 2025 08:18

aether skrifaði:
Hizzman skrifaði:Vandamálið er að það er ekkert númer, nema það sem símstöðinni erlendu dettur í hug að senda sem callerID


Það sem ég meina, ef þú ert með vefþjón með TCP/IP, þá er alltaf hægt að sjá remote address á tengingum, sure þú getur lesið x-forwarded-for eða x-client-ip header en source ip er alltaf source ip tcp tengingarinnar, alveg sama hvað stendur í þessum attacker provided header...

Er þetta símdót ekki með similar concept?
IP based samskipti hafa það, en ég veit ekki hvort þetta sé IP based.



SIP staðallinn er þannig allavega


GSM talar ekki SIP



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3841
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 158
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?

Pósturaf Daz » Þri 11. Mar 2025 09:38

Ég horfði á þetta video frá Veritasium um þetta mál, mér fannst ég skilja vandann betur eftir það. Og líka blöskra hvað þetta er óöruggt