Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf Templar » Mán 10. Mar 2025 17:16

Intel að stefna á að setja upp sérstakan stuðning fyrir 5080 og 5090 kortin með pci-Express 5 backburner SLI stuðningi á z890 kubbasettniu, virkar á alla leiki.
Skellti mér í aðal tölvuverslunina, Kísildal, og keypti því auka kort vegna yfirvonandi skorts út allt árið.
Þvílík veisla maður.
Viðhengi
image_2025-03-10_171610494.png
image_2025-03-10_171610494.png (2.03 MiB) Skoðað 2464 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16811
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2199
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Mar 2025 17:38

Templar skrifaði:Intel að stefna á að setja upp sérstakan stuðning fyrir 5080 og 5090 kortin með pci-Express 5 backburner SLI stuðningi á z890 kubbasettniu, virkar á alla leiki.
Skellti mér í aðal tölvuverslunina, Kísildal, og keypti því auka kort vegna yfirvonandi skorts út allt árið.
Þvílík veisla maður.

Ertu búinn að kaupa tvö 5090 kort? :wtf



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf Templar » Mán 10. Mar 2025 17:45

Það er skortur og verður skortur.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16811
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2199
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Mar 2025 17:54

Templar skrifaði:Það er skortur og verður skortur.

Ég get geymt það fyrir þig. \:D/



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 10. Mar 2025 18:19

En ráða þau við Crysis?




EinnNetturGaur
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf EinnNetturGaur » Mán 10. Mar 2025 19:44

rostungurinn77 skrifaði:En ráða þau við Crysis?


Vonandi kominn tími til ;)




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf Vaktari » Mán 10. Mar 2025 20:23

Hvernig kemst ég í sömu vinnu og þú? Mátt senda mér pm :D


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6557
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 351
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf gnarr » Mán 10. Mar 2025 21:37

Hvaðan hefurðu það að intel ætli að styðja SLI fyrir þessi kort? Síðan hvenær er intel að grúska í nvidia drivernum?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16811
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2199
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Mar 2025 21:49

Vaktari skrifaði:Hvernig kemst ég í sömu vinnu og þú? Mátt senda mér pm :D

Réttara væri að spyrja hvort þú gætir fengið vinnu hjá honum. :-"



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1479
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 230
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf nidur » Þri 11. Mar 2025 09:09

Veisla



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2712
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 506
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf Moldvarpan » Þri 11. Mar 2025 09:14

gnarr skrifaði:Hvaðan hefurðu það að intel ætli að styðja SLI fyrir þessi kort? Síðan hvenær er intel að grúska í nvidia drivernum?


Þetta er BS. Hann er að kaupa þetta fyrir aðra tölvu, og er að reyna æsa okkur upp, fá okkur til að googla þessa vitleysu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16811
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2199
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf GuðjónR » Þri 11. Mar 2025 09:56

Moldvarpan skrifaði:
gnarr skrifaði:Hvaðan hefurðu það að intel ætli að styðja SLI fyrir þessi kort? Síðan hvenær er intel að grúska í nvidia drivernum?


Þetta er BS. Hann er að kaupa þetta fyrir aðra tölvu, og er að reyna æsa okkur upp, fá okkur til að googla þessa vitleysu.


Líklega mynd sem hann fann á netinu. :guy



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf Templar » Mið 12. Mar 2025 12:16

:megasmile :megasmile :megasmile - Það er ekkert SLI að koma á kubbasetið en "in theory" væri slíkt hægt.
Ég er hins vegar með 2 5090 kort frá Kísildal.

Við höfum það gott þegar kemur að tölvuverslunum, félagi minn erlendis hefur ekki tekist að fá kort þar og þau eru dýrari en í Kísildalnum og þeir voru tilbúnir að selja mér eitt auka sem að félagi minn tekur svo seinna.
Kúdos og hrós til þeirra í kísildal enda kaupi ég allt sem ég þarf þar nema þessa extreme hluti sem ekki er glóra fyrir neinn að flytja inn.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||


gilli666
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 30. Des 2024 14:27
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf gilli666 » Mið 12. Mar 2025 13:56

Pælið í því að eiga nóg til og kaupa palit skjákort... TVÖ Palit skjákort! :megasmile
Síðast breytt af gilli666 á Mið 12. Mar 2025 14:02, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6518
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 520
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf worghal » Mið 12. Mar 2025 14:49

Fyndna er að þú gætir ekki einusinni notað kort númer tvö sem physx kort :sleezyjoe


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf olihar » Mið 12. Mar 2025 15:20

IMG_2515.jpeg
IMG_2515.jpeg (51.56 KiB) Skoðað 1306 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf Templar » Mið 12. Mar 2025 19:06

gilli666 skrifaði:Pælið í því að eiga nóg til og kaupa palit skjákort... TVÖ Palit skjákort! :megasmile


Ég segja þér einn betri Gilli666 Kruger að ég er að uppfæra í PALIT 5090 frá MSI 4090 Suprim X OC. Þar áður átti ég PALIT Gamerock 4090 sem á metið hérna á vaktinni en Andrikri keypti Palit kortið mitt. :sleezyjoe

@Olihar kortið er að keyra í 45-55C í Stalker 2 4k. Kaldara en mörg kort idle-a á.
Viðhengi
image_2025-03-12_190454171.png
image_2025-03-12_190454171.png (1.37 MiB) Skoðað 1108 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf olihar » Fim 13. Mar 2025 10:27

Templar skrifaði:
gilli666 skrifaði:Pælið í því að eiga nóg til og kaupa palit skjákort... TVÖ Palit skjákort! :megasmile


Ég segja þér einn betri Gilli666 Kruger að ég er að uppfæra í PALIT 5090 frá MSI 4090 Suprim X OC. Þar áður átti ég PALIT Gamerock 4090 sem á metið hérna á vaktinni en Andrikri keypti Palit kortið mitt. :sleezyjoe

@Olihar kortið er að keyra í 45-55C í Stalker 2 4k. Kaldara en mörg kort idle-a á.


Þú póstaðir hérna á vaktinni að þú hefðir basically brætt úr tenginu á nýja kortinu (eins og margir hafa lent í annarstaðar) ef þú hefðir ekki checkað með hitamyndavél. Þetta er sturluð hönnun.

Lágmarkskrafa er aðgangur að hitamyndavél fyrir 5090, það er crazy stupid.



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf Templar » Fim 13. Mar 2025 13:34

@olihar
AMD 9K línan standard í 95c við minnstu vinnslu, er það ekki að bræða úr sér þá allan tímann? Nei, AMD hannaði þetta svona og ég myndi ekki setja þetta fyrir mig að kaupa AMD örgjörva.
Markmið þessa innleggs míns er að láta aðra 5090 notendur vita að þeir verði að hafa nýlegan kapal eða nota millistykkið sem fylgir því þetta high end stöff hitnar, það er nákvæmlega ekkert "Crazy" við það. Sportbílar hitna meira en Skoda Octavia bílar, það er ekki fail frá framleiðenda eða neitt crazy, kallast eðlisfræði. c'est la vie.

Hvað er marmið þitt Olihar með þessu innleggi? Reyna að sannfæra aðra að kaupa ekki high end GPUs því þér finnst þau hitna of mikið? Hættur að skilja þig en þeir sem elska PC hardare líta á allt info sem gott info.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: Nvidia 5090 SLI með Intel Core Ultra

Pósturaf olihar » Fim 13. Mar 2025 13:48

Templar skrifaði:@olihar
AMD 9K línan standard í 95c við minnstu vinnslu, er það ekki að bræða úr sér þá allan tímann? Nei, AMD hannaði þetta svona og ég myndi ekki setja þetta fyrir mig að kaupa AMD örgjörva.
Markmið þessa innleggs míns er að láta aðra 5090 notendur vita að þeir verði að hafa nýlegan kapal eða nota millistykkið sem fylgir því þetta high end stöff hitnar, það er nákvæmlega ekkert "Crazy" við það. Sportbílar hitna meira en Skoda Octavia bílar, það er ekki fail frá framleiðenda eða neitt crazy, kallast eðlisfræði. c'est la vie.

Hvað er marmið þitt Olihar með þessu innleggi? Reyna að sannfæra aðra að kaupa ekki high end GPUs því þér finnst þau hitna of mikið? Hættur að skilja þig en þeir sem elska PC hardare líta á allt info sem gott info.


Hvað ertu að bulla, það er allt annað að eitthvað sé heitt beint undir kælingu heldur en kapall sem hitnar þetta mikið.

Þetta snýst ekkert um gamlan eða nýjan kapal, millistykki eða beint í High Power kapal, Allir þessi kaplar geta klikkað útaf þvi það er ekkert check gert á köplunum eins og var alltaf gert í gömlu köplunum.

Það er enginn að tala um hvað CPU, GPU hitnar mikið, heldur kaplar og tengi. Þeir eiga ekki að bráðna, punktur.

Hættu svo að snúa öllu útur.
Síðast breytt af olihar á Fim 13. Mar 2025 13:50, breytt samtals 1 sinni.