Tölvustóll
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 53
- Staða: Ótengdur
Tölvustóll
Jæja nú fer að vanta nýjan stól fyrir tölvuna. Þar sem hún er stödd inn í stofu þarf stóllinn að falla vel inn í, enga skæra liti eða eitthvað "gamer" look. Mæla vaktarar með einhverju sérstöku þessa dagana á sæmilegu budgeti?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3224
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 584
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll
https://ikea.is/is/products/heimaskrifstofan/skrifbordsstolar/skrifbordsstolar-fyrir-skrifstofuna/markus-skrifbordsstoll-art-70261150
Og 10 MM dekk ef þú ert með parket eða flísar.
https://www.aliexpress.com/item/32944808613.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.74.2e9e18025nM0pq
Og 10 MM dekk ef þú ert með parket eða flísar.
https://www.aliexpress.com/item/32944808613.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.74.2e9e18025nM0pq
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 08. Mar 2025 16:48, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
Re: Tölvustóll
Hjaltiatla skrifaði:https://ikea.is/is/products/heimaskrifstofan/skrifbordsstolar/skrifbordsstolar-fyrir-skrifstofuna/markus-skrifbordsstoll-art-70261150
Og 10 MM dekk ef þú ert með parket eða flísar.
https://www.aliexpress.com/item/32944808613.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.74.2e9e18025nM0pq
Mæli alls ekki með þessum Markus stóll, er þekktur fyrir að mynda mikið stöðurafmagn, ég fórnarlamb af því. Að auki er rennilás (með gripinu sem maður grípur í ennþá á) inní stólnum sem myndar alltaf klingur þegar maður hreyfir sig (því þurfti ég að taka hann allan í sundur og rífa rennilásagripið af)
Að auki er hann algjört drasl og grindin, sem er undir stólnum, mun 100% brotna á endanum. Það er samt 10 ára ábyrgð og munu þeir láta þig fá nýjan ef það gerist. Muna bara geyma kvittunina.

Síðast breytt af Henjo á Lau 08. Mar 2025 17:33, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3224
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 584
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll
Henjo skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:https://ikea.is/is/products/heimaskrifstofan/skrifbordsstolar/skrifbordsstolar-fyrir-skrifstofuna/markus-skrifbordsstoll-art-70261150
Og 10 MM dekk ef þú ert með parket eða flísar.
https://www.aliexpress.com/item/32944808613.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.74.2e9e18025nM0pq
Mæli alls ekki með þessum Markus stóll, er þekktur fyrir að mynda mikið stöðurafmagn, ég fórnarlamb af því. Að auki er rennilás (með gripinu sem maður grípur í ennþá á) inní stólnum sem myndar alltaf klingur þegar maður hreyfir sig (því þurfti ég að taka hann allan í sundur og rífa rennilásagripið af)
Að auki er hann algjört drasl og grindin, sem er undir stólnum, mun 100% brotna á endanum. Það er samt 10 ára ábyrgð og munu þeir láta þig fá nýjan ef það gerist. Muna bara geyma kvittunina.
Ég er ekki sammála , hef átt tvo og ekki lent í neinu álíka veseni.
Just do IT
√
√
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 991
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 45
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll
Grafa upp Herman Miller á fínu verði einhversstaðar, getur fylgst með á Efnisveitunni, Bland og Facebook eftir þeim. Ættir að getað fengið slíkann á 50-75 þús. kr. (nývirði 250k + ) Svo er hægt að panta línuskautadekk á þá á coolshop (þá skemmir hann ekki parket og rúllar...stundum fullvel en það venst).
Hlynur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 53
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll
Hvað er það við Herman Miller sem gerir þá 200k meira virði en aðra stóla sem virðast svipaðir í augum leikmanns?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 991
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 45
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvustóll
fhrafnsson skrifaði:Hvað er það við Herman Miller sem gerir þá 200k meira virði en aðra stóla sem virðast svipaðir í augum leikmanns?
5x hvað eigum við að segja, Ikea eða svona ágætur stóll.
Fyrir mér er það aðallega smíðagæðin og "ergonomic" hreyfingin á stólnum. Þú getur stillt gorminn mun betur, stuðning við mjóbakið hversu langt hann fer afturábak og niður, still undir lærin að framan og armpúðana upp og niður (og hægri vinstri hreyfing á þeim líka). Svo þar sem þetta er með net setu (sem getur reyndar slitnað...eftir samt töluvert langan tíma..hef lagað 2 svoleiðis) þá svitnar maður minna í stólnum. En það er almennt ekkert sem hreyfist eða brakar í þessum stólum sem á ekki að gera það.
Þeir eru mjög þægilegir í notkun, en fyrir 50-75 þús. kr. eru þeir algjörlega þess virði.
Hlynur