Tesla Sjónvörp

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1583
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 54
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tesla Sjónvörp

Pósturaf Benzmann » Lau 08. Mar 2025 11:15

Góðan dag,

sá að Tölvutek eru farnir að selja nýju Tesla Sjónvörpin

https://tolvutek.is/Sjonvorp/Tesla-65%2 ... 455.action
https://tolvutek.is/Sjonvorp/Tesla-55%2 ... 454.action

finnst þetta vera þokkalega góð verð, en var að spá hvort einhver hér er með reynslu á þessum sjónvörpum eða veit hvernig þessi sjónvörp eru að performa vs Samsung, Sony og LG ?

Viðurkenni að ég er ekkert sérlega fróður þegar kemur að sjónvörpum, en væri gaman að heyra hvað fróðari menn hafa um þau að segja.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 23
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 08. Mar 2025 11:19

Myndi frekar kaupa Metz sjónvarp frá þeim, þau eru framleidd af Skyworth sem er flottur framleiðandi. Það er skítalykt af þessu tesla dóti, myndi aldrei kaupa allra ódýrasta sjónvarpið þau eru oftast algjört rusl.


https://youtu.be/A5nlrVAKO8I?si=QCRph263LLayXpoN
Síðast breytt af Prentarakallinn á Lau 08. Mar 2025 11:19, breytt samtals 1 sinni.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16811
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2199
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Mar 2025 11:39

Tesla sjónvarp :wtf ??
Fór ég að sofa og vaknaði í öðrum raunveruleika?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8062
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1291
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf rapport » Lau 08. Mar 2025 11:46

Ég mun aldrei versla meðvitað nokkurt tengt Elon Musk...

www.dump-us.com



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf olihar » Lau 08. Mar 2025 12:54




Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 46
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf osek27 » Lau 08. Mar 2025 12:55

rapport skrifaði:Ég mun aldrei versla meðvitað nokkurt tengt Elon Musk...

http://www.dump-us.com

En hefuru gengið í HugoBoss fötum eða keyrt VW bíl?



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 23
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 08. Mar 2025 13:07

rapport skrifaði:Ég mun aldrei versla meðvitað nokkurt tengt Elon Musk...

http://www.dump-us.com


Þetta er ekkert tengt ameríska tesla


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16811
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2199
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Mar 2025 13:28

olihar skrifaði:

Þetta var fræðandi.
Áhugavert að Tölvutek vilji selja þetta.
Hefði frekar trúað no-name vefverslunum til þess.




Omerta
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf Omerta » Lau 08. Mar 2025 15:51

GuðjónR skrifaði:
olihar skrifaði:

Þetta var fræðandi.
Áhugavert að Tölvutek vilji selja þetta.
Hefði frekar trúað no-name vefverslunum til þess.


Held að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem þeir selja lítið þekkt TV brands. Boðist góður díll á gámi og ákveðið að láta reyna á þetta. Sketchy brand samkvæmt þessu video, pínu fyndið að þeir séu að nota Elon Musk í auglýsingar án leyfis.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf olihar » Lau 08. Mar 2025 19:24

Þetta er bara rusl (E-waste) sem enginn ætti að kaupa.
Síðast breytt af olihar á Lau 08. Mar 2025 19:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16811
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2199
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Mar 2025 19:34

olihar skrifaði:Þetta er bara rusl (E-waste) sem enginn ætti að kaupa.

Algjörlega ... og næstum hægt að kalla þetta scam.
Er hissa á Tölvutek/Origo að gera þetta,



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2712
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 506
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf Moldvarpan » Lau 08. Mar 2025 20:24




Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 23
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 08. Mar 2025 23:39



Þessi er frekar góð fyrir verðið, eru framleidd af Skyworth sem er stór framleiðandi í kína. Pabbi var að kaupa svona 55" og það er helvíti flott, mun flottara en það ódýrasta hjá Elko (iFFalcon), enox og þetta tesla drasl


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3858
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 267
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf Tiger » Sun 09. Mar 2025 01:01

Ég er með 65" Metz frá Tölutek í skúrnum, þetta er næstum því algjört total rusl að mér finnst. Jú jú verðið var ekki hátt, en stýrikerfið sem þetta keyrir á er nono-respondive í 50% tilfella fyrstu 2 mínuturnar ofl ofl versen, ef það er ekki net tengt þá blikkar það á 63sec fresti...

Bara pínu eins og sagt er, you get what you pay for.




netkaffi
1+1=10
Póstar: 1137
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf netkaffi » Sun 09. Mar 2025 01:41

Þó svo að það sé þægilegt að hafa gott smart kerfi í sjónvarpi þá skiptir það nú varla þar sem það er mjög auðvelt að hafa litla tölvu eða android kubb tengda við það. Myndgæðin skipta meira, að þau séu áhorfanleg.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2504
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 238
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf GullMoli » Sun 09. Mar 2025 09:11

GuðjónR skrifaði:
olihar skrifaði:

Þetta var fræðandi.
Áhugavert að Tölvutek vilji selja þetta.
Hefði frekar trúað no-name vefverslunum til þess.


Greinilegt að þú manst ekki eftir öllu ruslinu sem Tölvutek seldi á sínum tíma.

Um 2013-2015 verslaði ég 99þús sjónvarp sem var með svo mikið backlight bleed að mér fannst það ónothæft. Skilaði því og keypti LG tæki á 110þús í staðin sem var allt annað líf..

Á móti kemur að þetta leyfði fólk eflaust að prufa allskonar hluti fyrir brot af því sem dýrari útgáfur kostuðu annarsstaðar.

Ef einhver vill rifja upp gullnu ár Tölvutek:
https://issuu.com/tolvutek


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf olihar » Sun 09. Mar 2025 09:27

GullMoli skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
olihar skrifaði:

Þetta var fræðandi.
Áhugavert að Tölvutek vilji selja þetta.
Hefði frekar trúað no-name vefverslunum til þess.


Greinilegt að þú manst ekki eftir öllu ruslinu sem Tölvutek seldi á sínum tíma.

Um 2013-2015 verslaði ég 99þús sjónvarp sem var með svo mikið backlight bleed að mér fannst það ónothæft. Skilaði því og keypti LG tæki á 110þús í staðin sem var allt annað líf..

Á móti kemur að þetta leyfði fólk eflaust að prufa allskonar hluti fyrir brot af því sem dýrari útgáfur kostuðu annarsstaðar.

Ef einhver vill rifja upp gullnu ár Tölvutek:
https://issuu.com/tolvutek



Ætti ekki að vera aðeins annar metnaður í dag á að selja rusl? Keypti ekki / Tók yfir Origo (Ofar) þrotabúið / restina.




Omerta
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf Omerta » Sun 09. Mar 2025 13:29

Bræðurnir voru ennþá að reka þetta þegar ég síðast gáði.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6518
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 520
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf worghal » Sun 09. Mar 2025 14:13

Omerta skrifaði:Bræðurnir voru ennþá að reka þetta þegar ég síðast gáði.

Origo keypti 49% og bræðurnir héldu meirihluta.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Roggo
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 27
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf Roggo » Sun 09. Mar 2025 15:55

Þetta eru bara bang for the buck sjónvörp. Það er alveg í boði að prófa og skoða sýningartækin áður en þau eru keypt. Veit svosem ekki hvort öll viðeigandi tæki eru komin upp. Það var verið að auka plássið síðast þegar að ég vissi.

Ef þið skoðið t.d. önnur myndbönd frá þessum Youtube rásum með þessar "auglýsingar" sem vísað er í í þessu myndbandi hér fyrir ofan, þá sjáið þið svipað content fyrir Tesla hús, Tesla flugvél og hvaðeina. Eitthvað sem þetta sama fyrirtæki er nákvæmlega ekkert að brasa í. Bara clickbait rásir með Gen AI efni.
Hérna er gott dæmi....
https://www.youtube.com/watch?v=rj878elQdH8

Svo ef þú leitar t.d. eftir "Tesla TV Scam" á youtube, þá kemur upp ofarlega þetta "podcast" myndband hér:
https://www.youtube.com/watch?v=ASlR2lBpens
Semsagt Gen AI efni sem er að gagnrýna staðhæfingar í öðru Gen AI efni.....

GullMoli skrifaði:Á móti kemur að þetta leyfði fólk eflaust að prufa allskonar hluti fyrir brot af því sem dýrari útgáfur kostuðu annarsstaðar.

Held að það sé bara akkúrat málið. Keypti sjálfur Salora tæki hjá þeim á sínum tíma á góðu verði sem reyndist bara vel fyrir peninginn. Ég var ungur og átti ekki efni á öðru. Alveg þar til að ég braut það þegar ég var aðeins of æstur í HTC Vive..... :megasmile

worghal skrifaði:Origo keypti 49% og bræðurnir héldu meirihluta.

Held nefnilega að þetta sé bara alls ekki rétt hjá þér. En það er annað mál.

Annars er ég hættur hjá Tölvutek og er ekki talsmaður fyrirtækisins.
Síðast breytt af Roggo á Sun 09. Mar 2025 15:56, breytt samtals 1 sinni.




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf brynjarbergs » Sun 09. Mar 2025 17:34

:face
rapport skrifaði:Ég mun aldrei versla meðvitað nokkurt tengt Elon Musk...

http://www.dump-us.com




TheAdder
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 239
Staða: Ótengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf TheAdder » Sun 09. Mar 2025 17:41



NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf olihar » Sun 09. Mar 2025 21:53

worghal skrifaði:
Omerta skrifaði:Bræðurnir voru ennþá að reka þetta þegar ég síðast gáði.

Origo keypti 49% og bræðurnir héldu meirihluta.


Origo á 100% (Skyggnir Eignarhaldsfélag hf.)

Screenshot 2025-03-09 at 21.52.15.png
Screenshot 2025-03-09 at 21.52.15.png (20.53 KiB) Skoðað 1916 sinnum



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6518
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 520
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Tesla Sjónvörp

Pósturaf worghal » Mán 10. Mar 2025 00:04

olihar skrifaði:
worghal skrifaði:
Omerta skrifaði:Bræðurnir voru ennþá að reka þetta þegar ég síðast gáði.

Origo keypti 49% og bræðurnir héldu meirihluta.


Origo á 100% (Skyggnir Eignarhaldsfélag hf.)

Screenshot 2025-03-09 at 21.52.15.png

já ég þarf að slá þann sem upplýsti mig á sínum tíma í hnakkann :lol:
mér hafði verið tjáð að bræðurnir hefðu fengið að halda meirihlutanum sem var klárlega rangt.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow