Var að byrja í ræktini

Allt utan efnis

Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1182
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Var að byrja í ræktini

Pósturaf Semboy » Þri 04. Mar 2025 13:47

Ekki búinn að vera í ræktini í 1.5 ár.
Fór siðastliðin fimmtudag - Fætur
siðastliðin föstudag - Maga
siðastliðin - Sunnudag - hendur.

Mæti í vinnu á mánudag og finn smá til á hendurnar.
gerði ekkert þann dag. En mánudags nótt þá var ég bara stýtta, get varla hreyft hendur.
Svo ég fór ekki í vinnu í dag. Hvað er hægt að gera til að flytja fyrir þessum feril?


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6518
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 520
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf worghal » Þri 04. Mar 2025 13:52

þrjú orð, teygja, teygja og teygja.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6557
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 351
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf gnarr » Þri 04. Mar 2025 14:02

Þú hefur mögulega lyft of þungu og rifið vöðva.
Áttu erfitt með að rétta úr handleggjunum ?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1182
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf Semboy » Þri 04. Mar 2025 14:03

worghal skrifaði:þrjú orð, teygja, teygja og teygja.


K skal google þetta. Ég skil samt ekki afhverju það getur gerst þótt ég gef mér tíma eftir allar æfingar að teygja mig í 15min.


hef ekkert að segja LOL!


falcon1
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 105
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf falcon1 » Þri 04. Mar 2025 14:19

Þegar ég var í ræktinni þá gerði ég svona:

Upphitun = hæg ganga í 5 mínútur, auðveldar teygjuæfingar í 5-10 mínútur fyrir þann vöðvaflokk sem átti að fara að vinna með.
Cardio = 10 mín ef fókus var á lyftingar en 30-40 mín ef fókussinn var á cardio
Lyftingar = 45-60 mínútur, alltaf byrja á frekar léttu og svo vinna sig upp frekar en að fara strax í þungt. Athugaðu að það sem telst vera létt mun breytast með tímanum eftir því sem þú styrkist.
Kæling = 15 mínútur af teygjuæfingum fyrir þá vöðvahópa sem voru í fókus þann daginn.
Sturta= ágætt að standa bara í 5 mínútur undir heitri bunu áður en maður fer að þvo sér. Ef stöðin er með heitan pott þá er snilld að taka 10-15 mínútur í honum og sturta sig svo.

Fyrst flaskaði ég alveg á þessu og byrjaði alltof hratt og þá var þetta eins og þú lýsir, maður varð bara eins og steypuklumpur í 1-2 daga eftir. :D :D :D


Núna er ég ekki búinn að vera í ræktinni í ein 3 ár þannig að ef ég byrja aftur þá þarf ég örugglega að fara í einhverjar krakkaþyngdir til að byrja með. :D :D :D
Síðast breytt af falcon1 á Þri 04. Mar 2025 14:21, breytt samtals 2 sinnum.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf Frussi » Þri 04. Mar 2025 14:22

Teygja í drasl, drekka nóg vatn (mögulega taka smá magnesíum líka) en fyrst og fremst ekki fara of hratt af stað


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


falcon1
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 105
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf falcon1 » Þri 04. Mar 2025 14:23

Frussi skrifaði:Teygja í drasl, drekka nóg vatn (mögulega taka smá magnesíum líka) en fyrst og fremst ekki fara of hratt af stað

Já, vatnið er mjög mikilvægt! Snilld að taka magnesíum fyrir svefninn, hefur slakandi áhrif á vöðvana. :)




falcon1
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 105
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf falcon1 » Þri 04. Mar 2025 14:27

Já, svo annað - láttu þetta ekki stoppa þig þó þetta sé hrikalega óþægilegt en gefðu þér kannski 5-7 daga til að jafna þig almennilega og byrjaðu svo aftur en bara rólegra í þetta skiptið. :) Markmiðið hjá mér var að finna í mesta lagi smá harðsperrur en samt ekki þannig að það hindri mann í hreyfingum og taki marga daga að jafna sig. :D




Hausinn
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf Hausinn » Þri 04. Mar 2025 14:58

Það er mjög eðlilegt að fá bullandi aumleika þegar maður byrjar að lifta í fyrsta skipti eða eftir langa pásu. Varð sjálfur ansi slappur fyrstu dagana en síðan jafnast þetta út.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2422
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 156
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf littli-Jake » Þri 04. Mar 2025 16:31

Að því gefnu að þetta séu bara strengir/harðsperrur er voða lítið við þessu að gera. Við lyftingar ertu að rífa vöðvana. Þeir gróa síðan stærri og sterkari. Þetta er ofur einfölduð utgáfa. Þú getur flýtt fyrir "batanum" eða "endurheimt" með góðu mataræði og nægum svefni.
Teygjur eru fínar til að ná mjólkursýrum úr vöðvum. Heitt og kallt er það líka. 10-15 mín á til dæmis crosstreiner eða þrekhjóli með litlu álagi hjálpar líka. Hinsvegar verður yfirleitt ekki mikið af mjólkursýru myndun í 5-15 endurtekningum.

Ef þú verður ekki orðinn þokkalega góður á föstudaginn skaltu hafa áhyggjur. Fram að því myndi ég ekki vera að spá of mikið í þessu.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2362
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 61
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf Gunnar » Þri 04. Mar 2025 16:49

þetta kallast harðsperru helviti. og er þannig fyrstu 1-2 vikurnar eftir pásu.
er minna ef þú tekur léttar og/eða færri reps.
teygja vel, heit sturta, gufa, kaldi potturinn og heit sturta hjálpar.

svo er bara hætta vera aumingi og mæta i vinnu þótt þú sért smá aumur




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf asgeirbjarnason » Þri 04. Mar 2025 16:53

Það er líklega mýta að teygjur hjálpi við harðsperrum. Hérna er umræða um meta-analysis rannsókn varðandi áhrif teygjuæfinga á harðsperrur. Það er líklegra að endurtekning á æfingunni undir miklu minna álagi hjálpi.




gilli666
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 30. Des 2024 14:27
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf gilli666 » Þri 04. Mar 2025 19:02

Þetta er mjög eðlilegt og minnkar með tímanum, en fer þó aldrei (svo lengi sem þú ferð í ræktina)
Síðast breytt af gilli666 á Þri 04. Mar 2025 19:02, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf rostungurinn77 » Þri 04. Mar 2025 19:32

Bro science par excellans hérna.

Þú ert líklegast að glíma við svokallað DOMS.

https://en.m.wikipedia.org/wiki/Delayed ... e_soreness

Fullkomlega eðlilegt. Besta meðalið er tíminn.

Annað gæti hjálpað. Teygjur tæpast, nema bara á meðan og rétt á eftir.




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1182
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf Semboy » Mið 05. Mar 2025 01:05

Þetta var helviti þökk sé þetta er búið.
Drakk nóg af celery smoothie, teygði og teygði.


Var 40min ræktin þegar ég fer.
Og svo heima alla daga.
klára 160 armbeygjur
20 hver skipti og svo 32 pull-ups 4 hver skipti.
Mér leið ekki að.ég var að gera of.mikið. Oh well þá veit ég það.
Síðast breytt af Semboy á Mið 05. Mar 2025 01:08, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 218
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 05. Mar 2025 08:45

rostungurinn77 skrifaði:Bro science par excellans hérna.

Þú ert líklegast að glíma við svokallað DOMS.

https://en.m.wikipedia.org/wiki/Delayed ... e_soreness

Fullkomlega eðlilegt. Besta meðalið er tíminn.

Annað gæti hjálpað. Teygjur tæpast, nema bara á meðan og rétt á eftir.




Teygjur gera ekkert við svona.

Heitur pottur og gufa finnst mér oft virka.

Besta ráðið er samt að hætta aldrei :guy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1583
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 54
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Var að byrja í ræktini

Pósturaf Benzmann » Mið 05. Mar 2025 15:35

teygja vel og rétt, það hjálpar rosalega, ef þú ert í vafa hvernig þú átt að teygja ákveðna vöðva, þá geturu spurt þjálfara um ráð, ef þeir eru til staðar í ræktinni.

Ef þú ert að drekka Amino, þá mæli ég að drekka Amino sem innheldur L-Glutamine, það hjálpar vöðvum vel að recovera og minnkar verki in the long run.

Smá info um L-Glutamine frá Copilot :)

L-Glutamine is a crucial amino acid that plays a significant role in muscle recovery. Here are some key ways it helps:

Protein Synthesis: L-Glutamine aids in the synthesis of proteins, which are essential for muscle repair and growth. After a workout, your muscles need to rebuild, and L-Glutamine provides the building blocks for this process1.

Reducing Muscle Soreness: It helps reduce muscle soreness by inhibiting muscle mass breakdown and improving protein metabolism. This can help you recover faster and get back to your training routine more quickly2.

Immune System Support: Intense exercise can weaken your immune system. L-Glutamine supports immune function, helping your body stay healthy and recover more efficiently1.

Energy Production: L-Glutamine is involved in the production of glucose, which can be used as an energy source during recovery1.

Reducing Fatigue: By replenishing glutamine levels that are depleted during intense exercise, it helps reduce fatigue and supports overall recovery3


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit