https://www.visir.is/g/20252695629d/sky ... ogunni-til
Ég var aldrei mikill Skype notandi, var meira MSN/Digsby og svo Teamspeak þegar það átti við.
En eins og einn vinnufélagi minn sem mig minnir að hafi búið í Svíþjóð á þessum tíma útskýrði einhverntíman (mögulega í gríni)... sem ég féll þá svona svakelaga fyrir.
Skype er borið fram Skube í Svíðþjóð...
Sem varð svo kveikjan að Lunk (Lync)
Sem varð svo "Skube for buisiness"
Sem varð svo Teams...
End of Skype
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16811
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2199
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: End of Skype
Hef ekki notað Skype í möööörg ár, fyrst var það mIRC svo MSN og endaði á Skype...
Nú eru samskiptin á öllum miðlum...
Nú eru samskiptin á öllum miðlum...
-
- Geek
- Póstar: 806
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 105
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: End of Skype
Ég hef ekki notað Skype í mörg ár en tilkoma þessa samskiptamáta voru samt algjör tímamót á sínum tíma og við fjölskyldan notuðum Skype mjög mikið í einhver ár.
-
- Vaktari
- Póstar: 2052
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 302
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: End of Skype
rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20252695629d/skype-heyrir-bratt-sogunni-til
Ég var aldrei mikill Skype notandi, var meira MSN/Digsby og svo Teamspeak þegar það átti við.
En eins og einn vinnufélagi minn sem mig minnir að hafi búið í Svíþjóð á þessum tíma útskýrði einhverntíman (mögulega í gríni)... sem ég féll þá svona svakelaga fyrir.
Skype er borið fram Skube í Svíðþjóð...
Sem varð svo kveikjan að Lunk (Lync)
Sem varð svo "Skube for buisiness"
Sem varð svo Teams...
Hvar bjó þessi sænsku sérfræðingur í Svíþjóð? Ég giska á Skáne en það er aldrei að vita þar sem það eru margar málískur í Svíþjóð. Þær tvær sem líkjast Íslensku mest er í Norrland og á Gotland.
Kannast ekki við Skube, bjó í Sverige í 10 ár, bæði norður, suður og á Gotland
Ps, lærði að segja Bra eða Jatte Bra á 3 málískum, var mikið skammaður í Malmö fyrir að vera of mjúkur en ekki eins og Dani

Síðast breytt af einarhr á Sun 02. Mar 2025 16:09, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8062
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1291
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: End of Skype
einarhr skrifaði:rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20252695629d/skype-heyrir-bratt-sogunni-til
Ég var aldrei mikill Skype notandi, var meira MSN/Digsby og svo Teamspeak þegar það átti við.
En eins og einn vinnufélagi minn sem mig minnir að hafi búið í Svíþjóð á þessum tíma útskýrði einhverntíman (mögulega í gríni)... sem ég féll þá svona svakelaga fyrir.
Skype er borið fram Skube í Svíðþjóð...
Sem varð svo kveikjan að Lunk (Lync)
Sem varð svo "Skube for buisiness"
Sem varð svo Teams...
Hvar bjó þessi sænsku sérfræðingur í Svíþjóð? Ég giska á Skáne en það er aldrei að vita þar sem það eru margar málískur í Svíþjóð. Þær tvær sem líkjast Íslensku mest er í Norrland og á Gotland.
Kannast ekki við Skube, bjó í Sverige í 10 ár, bæði norður, suður og á Gotland
Ps, lærði að segja Bra eða Jatte Bra á 3 málískum, var mikið skammaður í Malmö fyrir að vera of mjúkur en ekki eins og Dani
Dunno, hann vann hjá OZ á þessum tíma. Ímynda mér að þeir hafi verið í Stokkhólmi eða Gautaborg.
En man að hann sagði mér líka frá því þegar sett var upp svona aðgangskortakerfi og það voru svona aðgangstokenar úr málmi (eins og BIOS batterý með plastskafti) og þetta virkaði víst skelfilega illa í frosti, fólk komst ekki inn í hrönnum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6557
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 351
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: End of Skype
rapport skrifaði:Dunno, hann vann hjá OZ á þessum tíma. Ímynda mér að þeir hafi verið í Stokkhólmi eða Gautaborg.
Sveinn Fannar ?
"Give what you can, take what you need."
-
- /dev/null
- Póstar: 1392
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: End of Skype
Notaði MSN messenger þegar var í P2P málum, svo skype fyrir contacts í ikariam browserleik, núna er það m.a. discord
Verst þegar maður missir contact info..
Verst þegar maður missir contact info..
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Áhugamál: Heimspeki, Tölvur, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
-
- FanBoy
- Póstar: 734
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 136
- Staða: Tengdur
Re: End of Skype
Þetta verður vonandi til þess að þeir hætti að rukka mig 5000 kr. á ári c.a. fyrir UK númer. Sem er engan veg hægt að segja upp. Allt annað sem ég er með frá MS birtist á einum stað.
Þetta pirrar mig einu sinni á ári og aldrei er númerið notað en greinilega ekki nógu mikið til þess að missa mig við þá eins og NFL þegar þeir rukkuðu mig einhverja 200 eða 250$ USD fyrir áskriftina eftir að hafa keypt Superbowl leikinn á 0.99$ USD.
Þetta pirrar mig einu sinni á ári og aldrei er númerið notað en greinilega ekki nógu mikið til þess að missa mig við þá eins og NFL þegar þeir rukkuðu mig einhverja 200 eða 250$ USD fyrir áskriftina eftir að hafa keypt Superbowl leikinn á 0.99$ USD.
-
- Kóngur
- Póstar: 6518
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 520
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: End of Skype
Fyndna var að Skype var allt í lagi, en þegar microsoft kaupir það eiginlega bara fyrir vörumerkið þá dó þetta fyrir mér.
ég var með skype aðgang og msn aðgang og svo var þessu klappað saman og ég missti upprunalega skype aðganginn minn og alla contactana þar sem báðir aðgangar voru á sömu email addressu.
Svo þegar kemur að enterprise helmingnum þá var MS með lync sem var hand ónýtt alveg frá byrjun og í stað þess að nota skype kerfið þá var bara rebrandað Lync sem Skype for Business af því Skype var svo gott vörumerki.
Lync var drasl, Skype for Business var sama draslið og nú er teams líka drasl!
ég var með skype aðgang og msn aðgang og svo var þessu klappað saman og ég missti upprunalega skype aðganginn minn og alla contactana þar sem báðir aðgangar voru á sömu email addressu.
Svo þegar kemur að enterprise helmingnum þá var MS með lync sem var hand ónýtt alveg frá byrjun og í stað þess að nota skype kerfið þá var bara rebrandað Lync sem Skype for Business af því Skype var svo gott vörumerki.
Lync var drasl, Skype for Business var sama draslið og nú er teams líka drasl!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: End of Skype
Ég var að nota webcam samskiptaforrit 1997 sem hét Mplayer og það var með allt mögulegt. Var líka client til að spila leiki eins og C&C í multiplayer, en var með chat, voice call, og webcam. Fullt af fólki á þessu sem var ekkert i leikjum. Ótrúlegt að maður hafi verið að nota svona 1997 eða 1998, en svo hætti þetta forrit og það hefur aldrei komið neitt jafngott síðan. Það var selt til GameSpy eða eitthvað sem var ekki með neina svona samskiptamöguleika. Það var ekki fyrr en áratug eða 15 árum síðar sem að margir aðrir fóru að nota webcam og voice calls (þá á Skype oft).
"Mplayer was a unit of Mpath Interactive, a Silicon Valley–based startup. The demand for online gaming in the late 1990s resulted in huge growth for the service. They became known for supplying a range of features integrated through their software, including their very successful voice chat feature."
https://en.wikipedia.org/wiki/MPlayer.com
"Mplayer was a unit of Mpath Interactive, a Silicon Valley–based startup. The demand for online gaming in the late 1990s resulted in huge growth for the service. They became known for supplying a range of features integrated through their software, including their very successful voice chat feature."
https://en.wikipedia.org/wiki/MPlayer.com
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
- Reputation: 31
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: End of Skype
netkaffi skrifaði:Ég var að nota webcam samskiptaforrit 1997 sem hét Mplayer og það var með allt mögulegt. Var líka client til að spila leiki eins og C&C í multiplayer, en var með chat, voice call, og webcam. Fullt af fólki á þessu sem var ekkert i leikjum. Ótrúlegt að maður hafi verið að nota svona 1997 eða 1998, en svo hætti þetta forrit og það hefur aldrei komið neitt jafngott síðan. Það var selt til GameSpy eða eitthvað sem var ekki með neina svona samskiptamöguleika. Það var ekki fyrr en áratug eða 15 árum síðar sem að margir aðrir fóru að nota webcam og voice calls (þá á Skype oft).
"Mplayer was a unit of Mpath Interactive, a Silicon Valley–based startup. The demand for online gaming in the late 1990s resulted in huge growth for the service. They became known for supplying a range of features integrated through their software, including their very successful voice chat feature."
https://en.wikipedia.org/wiki/MPlayer.com
hljómar svolítið eins og við erum að gera hjá kosmi.io
erum meira segja með Quake

Síðast breytt af HauxiR á Fim 06. Mar 2025 18:32, breytt samtals 2 sinnum.
https://kosmi.io