5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Fös 28. Feb 2025 13:45

@Templar ég er bara í bóndaleik á facebook á meðan haha Þegar ég lít til þess hvar ég versla þá er ég ekki aðeins að versla vöruna heldur líka þjónustuna og viðmótið og þar skora Kísildalur yfir 200 % á öllum sviðum.

Hvaða leik myndirðu mæla með til að nota kortið í ?
Síðast breytt af emil40 á Fös 28. Feb 2025 13:53, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf Templar » Fös 28. Feb 2025 14:08

Svo fengum við 5090 á mjög góðu verði, betra verð en á mörgum stöðum beint erlendis frá.
Er að þræla mér í gegnum Stalker 2 (Unreal 5), ekki leikur samt fyrir þá sem vilja ekki jump-scare. Prófaði svo aðra leiki líka, kortið er að malla í 300W þar með 300fps :D.
þetta er svo mikil snilld að hafa kort sem gersamlega jarðar allt í 4k, setur allt í EPIC og allt samt silkismooth.
Ætli maður klári ekki Cyberpunk loksins líka núna, DLSS4 og alles.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Fös 28. Feb 2025 14:23

ætli ekki að ég byrji að spila cyberpunk í fyrsta skipti núna búinn að vera lengi á leiðinni.

tölvutek voru með kort sem kostaði 3000 evrur í innkaupum þannig að við fengum okkar á mjög góðu verði


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

motard2
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf motard2 » Fös 28. Feb 2025 14:41

Til Hamingju með nýja kortið. :happy

En ertu búinn að athuga hvort það er með 168 ROPS eða 176 ROPS :fly


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Fös 28. Feb 2025 14:50

Ég verð með það á miða og bið þá hjá Kísildal að athuga það sérstaklega


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf Templar » Fös 28. Feb 2025 16:57

Bæði ég og Andrikri erum með 176 ROPs, þetta eru varla mörg kort en það þarf ekki nema 1 eða 2 og þetta verður front page news.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Fös 28. Feb 2025 19:52

ég ætla að biðja þá að tékka bara til öryggis


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf Templar » Fös 28. Feb 2025 20:27

emil40, ég veit að þeir vita þetta og munu 100% passa upp á þig.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Fös 28. Feb 2025 23:43

@Templar Ég fékk póst frá Guðbjarti þar sem hann sagði að það hefði ekkert palit kort verið með of lágt ROPS


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Lau 01. Mar 2025 16:36

@Templar : Núna er ég búinn að borga kortið og ekkert kemur í veg fyrir að ég fái það á mánudaginn !!!!! ( bara 43 klst og 24 mínútur eftir af þjáningunni ) ...


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Sun 02. Mar 2025 15:56

@Templar : Það er appelsínugul viðvörun á morgun !!!!! Þannig að ég kemst ekki fyrr að sækja kortið fyrr en á þriðjudag !!!! Það er greinilega eitthvað samsæri í gangi gegn mér


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf olihar » Sun 02. Mar 2025 16:02

emil40 skrifaði:@Templar : Það er appelsínugul viðvörun á morgun !!!!! Þannig að ég kemst ekki fyrr að sækja kortið fyrr en á þriðjudag !!!! Það er greinilega eitthvað samsæri í gangi gegn mér


Appelsínugul viðvörun er seint í kvöld og í nótt, Veðrið ætti að vera gengið niður í fyrramálið.




emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Sun 02. Mar 2025 16:48

hún á að vera á morgun líka og á ekki að ganga niður fyrr en eftir hádegi samkvæmt vedur.is


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf Templar » Sun 02. Mar 2025 19:48

andsk. vesen, var að prófa Cyberpunk, aldrei verið jafn smooth 4K, allt á epic og allt í gangi. Maður sér mikið auka detail í nýja DLSS4 mode-inu.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Sun 02. Mar 2025 22:55

@Templar : Ég kemst sennilega ekki í bæinn fyrr en á MIÐVIKUDAGINN !!!!! Það er brjálað að gera hjá vinkonu minni sem ætlar að keyra mér í bæinn, sjúkraþjálfun og fleira.... Ég sendi Guðbjarti email og bað hann um að geyma kortið fyrir mig inn á skrifstofu hjá sér og vera góður við það þangað til að ég kæmi haha Ég er náttúrlega með flogaveiki og notast við hjólastól þannig að ég færi ekki mikið í þessu veðri þótt að ég glaður vildi.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Mán 03. Mar 2025 09:25

@Templar : Ég hef verið bænheyrður, veðrið er gengið niður !!!!! verð kominn í bæinn um kl 11


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf olihar » Mán 03. Mar 2025 10:18

emil40 skrifaði:@Templar : Ég hef verið bænheyrður, veðrið er gengið niður !!!!! verð kominn í bæinn um kl 11


Eins og veðurspá sagði.




emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Mán 03. Mar 2025 12:11

Templar : Draumakortið !!!!!

Nú verður lífið draumur í dós
Viðhengi
20250303_120347.jpg
20250303_120347.jpg (1.82 MiB) Skoðað 1257 sinnum
20250303_120824.jpg
20250303_120824.jpg (1.44 MiB) Skoðað 1257 sinnum
20250303_134355.jpg
20250303_134355.jpg (293.8 KiB) Skoðað 1196 sinnum
Síðast breytt af emil40 á Mán 03. Mar 2025 13:50, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6557
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 351
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf gnarr » Mán 03. Mar 2025 14:48

Til hamingju með kortið og góða skemmtun! :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Monarch
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 23. Nóv 2023 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf Monarch » Mán 03. Mar 2025 14:58

Til hamingju með kortið!




emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Mán 03. Mar 2025 16:04

Takk fyrir það strákar !!!!

Ég er búinn að athuga og það eru 176 ROPs svo fylgdi með þessi flotta NVIDIA & PALIT músamotta og það sem mestu skiptir límiðar til þess að monta sig af :) Einn sem var að vinna þarna sagði að þetta væri vél upp amk milljón hjá mér. Ég fer svo í það að kaupa Cyberpunk 2077 sem fyrir, vonandi strax í næstu viku. Prófa kortið á öðrum leikjum þangað til :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 261
Staða: Tengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf olihar » Mán 03. Mar 2025 16:37

emil40 skrifaði:Takk fyrir það strákar !!!!

Ég er búinn að athuga og það eru 176 ROPs svo fylgdi með þessi flotta NVIDIA & PALIT músamotta og það sem mestu skiptir límiðar til þess að monta sig af :) Einn sem var að vinna þarna sagði að þetta væri vél upp amk milljón hjá mér. Ég fer svo í það að kaupa Cyberpunk 2077 sem fyrir, vonandi strax í næstu viku. Prófa kortið á öðrum leikjum þangað til :)


Þú verður kominn með þetta áður en við vitum af. Þetta er einstaklega flottur leikur þegar hægt er að keyra hann í botni.

Screenshot 2025-03-03 163645.png
Screenshot 2025-03-03 163645.png (91.57 KiB) Skoðað 1128 sinnum
Síðast breytt af olihar á Mán 03. Mar 2025 16:38, breytt samtals 1 sinni.




emil40
Kerfisstjóri
Póstar: 1208
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 169
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf emil40 » Mán 03. Mar 2025 20:41

Templar : Fín þessi músarmotta sem fylgdi með kortinu.
Viðhengi
nvidia músamotta.png
nvidia músamotta.png (2.14 MiB) Skoðað 1058 sinnum


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Viggi
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 124
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf Viggi » Mán 03. Mar 2025 22:02

Ætti að vera beintengd við kortið og upphituð


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1381
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 447
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+

Pósturaf Templar » Mán 03. Mar 2025 22:25

Hjartanlega til hamingju með kortið og þetta frábæra "build" af tölvu, átt eftir að hafa gaman þessu í mörg ár. Sérstaklega gaman að fá eitthvað sem er svona alveg nýtt líka, endist lengur og aðeins meira fjör.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||