5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Fyrir 5090 eigendur.
Byrja á því að þakka Kísildal sem er alvöru PC nörda búlla með besta stöffið alltaf fyrstir og bestu build-in fyrir Palit Gamerock 5090.
Andri kom með hitamyndavél til mín en ég vildi prófa þetta fyrst því kaplarnir eru að hitna of mikið ef það er minnsti galli í þeim og tengin að fara í 100C+
Gamli kapallinn var með hitapunkt við tengið hjá skjákortinu, fór í 100C+ eftir nokkur run af Steel Nomad í 3D Mark.
Ég átti nýjan og ónotaðan með 90 gráðu haus, sá kapall var að toppa í 70C.
Notið kolkrabbann, 4 í 1 millistykkið, sem kemur með ef þið eruð ekki með nýjan kapal frá traustum aðila nema þið viljið lifa hættulega.
Getið líka haft samband við Andra (Andrikri) sem gæti hitt ykkur og hitamælt fyrir hóflegt gjald.
Byrja á því að þakka Kísildal sem er alvöru PC nörda búlla með besta stöffið alltaf fyrstir og bestu build-in fyrir Palit Gamerock 5090.
Andri kom með hitamyndavél til mín en ég vildi prófa þetta fyrst því kaplarnir eru að hitna of mikið ef það er minnsti galli í þeim og tengin að fara í 100C+
Gamli kapallinn var með hitapunkt við tengið hjá skjákortinu, fór í 100C+ eftir nokkur run af Steel Nomad í 3D Mark.
Ég átti nýjan og ónotaðan með 90 gráðu haus, sá kapall var að toppa í 70C.
Notið kolkrabbann, 4 í 1 millistykkið, sem kemur með ef þið eruð ekki með nýjan kapal frá traustum aðila nema þið viljið lifa hættulega.
Getið líka haft samband við Andra (Andrikri) sem gæti hitt ykkur og hitamælt fyrir hóflegt gjald.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16811
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2199
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
En hvernig er hávaðinn í því undir álagi?
Ætlarðu að breyta kælingunni á því?
Palit er ekki þekkt fyrir að vera hljóðlátt.
Ætlarðu að breyta kælingunni á því?
Palit er ekki þekkt fyrir að vera hljóðlátt.
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Já hvernig er kortið að koma út ? Mitt 5090 build er klárt á mrg hjá Kísildal, frekar spenntur.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Þetta er ekki hávært kort og er að keyra í kringum 65C við full load.
Ég er búinn að forpanta Alphacool blokk á kortið.
Það er núll, þá meina ég núll coil whine á kortinu og tek ég Núll Coil whine framyfir kort með aðeins lágværari viftur en Coil whine, verður því hljóðlaust þegar það er vatnskælt.
@olisnorri == Þetta rúlar algjörlega með stál hnefa. Kortið er mjög flott útlítandi og vel hannað, það er 3 slots en samt ekki of þungt né djúpt. Palit aftur með geggjað kort sem verður líklega aftur underrated.
Þetta er þó minna stökk en stökkið frá 3090>4090.
Ég er búinn að forpanta Alphacool blokk á kortið.
Það er núll, þá meina ég núll coil whine á kortinu og tek ég Núll Coil whine framyfir kort með aðeins lágværari viftur en Coil whine, verður því hljóðlaust þegar það er vatnskælt.
@olisnorri == Þetta rúlar algjörlega með stál hnefa. Kortið er mjög flott útlítandi og vel hannað, það er 3 slots en samt ekki of þungt né djúpt. Palit aftur með geggjað kort sem verður líklega aftur underrated.
Þetta er þó minna stökk en stökkið frá 3090>4090.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
70C og hvað þá 100C+ er bæði algjörlega nuts fyrir ragmagns kappla og tengi. Bæði hættulegt.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
kaplarnir voru ekki 70c, heldur tengið við skjákortið. Kaplar voru í kringum 50c. Allt innan specs.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Þetta er bonkers stupid.
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
AMD eru með svo galopið mark fyrir framan sig núna en munu örugglega skjóta hátt yfir.
Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 386
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 36
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
GuðjónR skrifaði:En hvernig er hávaðinn í því undir álagi?
Ætlarðu að breyta kælingunni á því?
Palit er ekki þekkt fyrir að vera hljóðlátt.
Ég er með þetta
https://www.palit.com/palit/vgapro.php?id=4748&lang=en
Er ekki hávært að mínu mati.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
olihar skrifaði:Þetta er bonkers stupid.
Hættu þessu rugli, þetta er aðeins bonkers því þú ert ekki í veislunni...
Kortið er alveg meiriháttar, hækkaði allt í EPIC í Stalker 2 4k, silkismooth og þetta er rétt að byrja.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Til lukku með kortið, mjög spenntur að prufa kortið á mrg. Raunhæft er alveg 30%+ gains í 4k hef ég séð og loks kort til að taka 4k to the limit, kortið á sér ekki samkeppnisaðila.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16811
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2199
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Hey já til hamingju með kortið!! 

Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Templar skrifaði:olihar skrifaði:Þetta er bonkers stupid.
Hættu þessu rugli, þetta er aðeins bonkers því þú ert ekki í veislunni...
Kortið er alveg meiriháttar, hækkaði allt í EPIC í Stalker 2 4k, silkismooth og þetta er rétt að byrja.
Hvað ertu að meina ég var Kominn með Astral kort sem ég skilaði inn pöntun á.
Ætla að láta Nvidia laga kortin áður en ég skoða þetta aftur.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
sure 

--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Svona lítur Hotspot út í tengi sem er ekki 100%.
- Viðhengi
-
- 20250226_163331.jpg (1.23 MiB) Skoðað 2247 sinnum
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1208
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 169
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Templar til hamingju með kortið ég kem í veisluna á mánudaginn þegar ég fæ kortið mitt hjá Kísildal !!!!
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Galax ætlar mögulega að laga þetta, 2 tengi á borðinu.
Síðast breytt af olihar á Fim 27. Feb 2025 14:51, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2712
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 506
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Templar skrifaði:Svona lítur Hotspot út í tengi sem er ekki 100%.
Ertu ekkert smeikur að runna þetta svona heitt?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1208
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 169
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Templar skrifaði:olihar skrifaði:Þetta er bonkers stupid.
Hættu þessu rugli, þetta er aðeins bonkers því þú ert ekki í veislunni...
Kortið er alveg meiriháttar, hækkaði allt í EPIC í Stalker 2 4k, silkismooth og þetta er rétt að byrja.
Já þetta er bara rugl í þeim sem komast ekki í veisluna okkar

| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
emil40 skrifaði:Templar til hamingju með kortið ég kem í veisluna á mánudaginn þegar ég fæ kortið mitt hjá Kísildal !!!!
Til hamingju sömuleiðis, þvílíkt fjör að fá svona nýja hluti stuttu eftir að þeir koma út.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Moldvarpan skrifaði:Templar skrifaði:Svona lítur Hotspot út í tengi sem er ekki 100%.
Ertu ekkert smeikur að runna þetta svona heitt?
Ég er með annan kapal sem var nýr, þessi sem fer í 100c við tengið er í ruslinu.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Ég fékk mína nýju vél loks í dag og þeir gerðu ráðstafanir þar sem þú lést þá vita, og kortið er svakalegt í alla staði, meira performance enn ég bjóst við í 4k. Og þvílíkir fagmenn hjá Kísildal hva þeir gera hlutina vel.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Kísildalur rokkar, frábær þjónusta og verslun. Hjartanlega til hamingju með vélina og velkominn í veisluna 

--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1208
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 169
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
Templar skrifaði:Kísildalur rokkar, frábær þjónusta og verslun. Hjartanlega til hamingju með vélina og velkominn í veisluna
Það er ástæða fyrir því að ég hef verið með öll mín viðskipti þar í mörg ár og bent öllum sem leita til mín að fara til þeirra. Þeir eru einfaldlega besta tölvuverslun landsins og hafa verið það í langann tíma.
Templar : Hvað á ég eiginlega að gera með þessa 3 daga þangað til að ég kemst í veisluna .....
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1381
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 447
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 - Viðvörun til eigenda, eldri kapall bjó til hotspot sem fór í 100c+
@emil40 - Þetta verða erfiðir dagar get ég sagt þér og gott hjá þér að versla við þá, akkúrat dæmi núna þar sem ábyrgð og þjónusta skiptir máli til að tryggja að menn verða ekki fyrir óhöppum.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 5090 - ||