Ráðleggingar um kaup á leikjaturn


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf jardel » Mið 26. Feb 2025 20:19

Vantar öflugan turn budget 130 -150.000
Hvað mælið þið með?




Gemini
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 18
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf Gemini » Mið 26. Feb 2025 22:37

Færð ekkert nýtt og mjög öflugt á þennan pening því miður. Verðbólgan maður. Annars eru tölvubúðirnar flestar með tilbúna turna, getur fengið þér þannig eða stolið hugmyndum þaðan. Fólk er líka líklegra að hjálpa þér ef þú ert kominn með eitthvað sem þú ert að hugsa um og veist svona sirka hvað þú vilt spila eða nota tölvuna í.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2052
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 302
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf einarhr » Mið 26. Feb 2025 22:49

Mæki með að skoða notað, 5xxx af AMD4 td 5800x og 3000 kort frá Nvidia td 3070ti eða betra . EF þú átt kassa og Psu þá er þetta solid uppfærlsa.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2712
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 506
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf Moldvarpan » Fim 27. Feb 2025 06:43

Þú getur fengið fína tölvu í 1080p-1440p gaming fyrir þennan pening.

Það þarf ekkert rosalegt hardware í það. Tek undir með einarhr varðandi að kaupa notað.

Mér líkar þó betur við Intel, og 3070Ti-3080 kort væri flott fyrir þig.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf jardel » Fim 27. Feb 2025 13:29

Ég er aðalega að hugsa um að geta keyrt flight simulator i góðri grafík



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2712
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 506
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf Moldvarpan » Fim 27. Feb 2025 14:52

jardel skrifaði:Ég er aðalega að hugsa um að geta keyrt flight simulator i góðri grafík

https://store.steampowered.com/app/2537590/Microsoft_Flight_Simulator_2024/
Recommended:
Requires a 64-bit processor and operating system
OS: Windows 10
Processor: AMD Ryzen 7 2700X or Intel Core i7-10700K
Memory: 32 GB RAM
Graphics: Radeon RX 5700 XT or GeForce RTX 2080
DirectX: Version 12
Network: Broadband Internet connection
Storage: 50 GB available space
Additional Notes: Network Speed of 50 Mbps Bandwidth




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf jardel » Fim 27. Feb 2025 22:33

Moldvarpan skrifaði:
jardel skrifaði:Ég er aðalega að hugsa um að geta keyrt flight simulator i góðri grafík

https://store.steampowered.com/app/2537590/Microsoft_Flight_Simulator_2024/
Recommended:
Requires a 64-bit processor and operating system
OS: Windows 10
Processor: AMD Ryzen 7 2700X or Intel Core i7-10700K
Memory: 32 GB RAM
Graphics: Radeon RX 5700 XT or GeForce RTX 2080
DirectX: Version 12
Network: Broadband Internet connection
Storage: 50 GB available space
Additional Notes: Network Speed of 50 Mbps Bandwidth



Takk kærlega fyrir upplýsingarnar




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf jardel » Lau 01. Mar 2025 09:29

Spurning hvaða nýja vél er hagkvæmust í innkaupum?
Vil helst kaupa af innlendum aðila.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2712
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 506
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf Moldvarpan » Lau 01. Mar 2025 13:15

jardel skrifaði:Spurning hvaða nýja vél er hagkvæmust í innkaupum?
Vil helst kaupa af innlendum aðila.


Mæli með gunni91 hérna á vaktinni https://spjall.vaktin.is/memberlist.php?mode=viewprofile&u=12362
Einstaklega þægilegt að eiga viðskipti við hann, hef selt honum slatta.

Hann á pottþétt eitthvað handa þér á þínu verðbili, og færð mikið meira fyrir peninginn en í búð.




netkaffi
1+1=10
Póstar: 1137
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf netkaffi » Lau 01. Mar 2025 13:27

jardel skrifaði:Takk kærlega fyrir upplýsingarnar
Þú gúglar bara "flight simulator hardware recommendations," en ég skil að þú viljir spyrja á Vaktinni ef þú ert ekkert sleypur í ensku. Svo er lika hægt að fá tilboð hérna :)




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf jardel » Fim 06. Mar 2025 09:55

Ég var að velta fyrir mér hvar hagkvæmast væri að kaupa öflugan nýjan turn. Max budget 170.000




TheAdder
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 239
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf TheAdder » Fim 06. Mar 2025 10:55

Ég myndi skoða þessa i þínum sporum, ef þú sleppir Windows leyfinu, átt það til, eða færð ódýrar annars staðar, þá eru verðið 166.000 og 176.000.
https://kisildalur.is/category/30/products/177
https://kisildalur.is/category/30/products/1542
Síðast breytt af TheAdder á Fim 06. Mar 2025 10:56, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6557
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 351
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn

Pósturaf gnarr » Fim 06. Mar 2025 11:52

Hérna eru 2 möguleikar sem passa í budget'ið þitt.

Öflugt skjákort en aðeins úreldara platform og veikari örgjörvi. Býður ekki uppá mikla uppfærslumöguleika í framtíðinni. Getur samt uppfært í AM4 X3D örgjörva, aukið minni og stærra skjákort seinna.
Screenshot From 2025-03-06 12-45-20.png
Screenshot From 2025-03-06 12-45-20.png (188.83 KiB) Skoðað 1062 sinnum


Öflugri örgjörvi á nýju platformi en veikara skjákort. Býður uppá miklar uppfærslur.
Screenshot From 2025-03-06 12-49-24.png
Screenshot From 2025-03-06 12-49-24.png (197.35 KiB) Skoðað 1062 sinnum


"Give what you can, take what you need."