Sælir. við erum 4 á heimili og spilum öll á okkar vélum, nú eru uppfærslupælingar í gangi og langaði mér að spyrja svona yfir hvað væri gott að gera í málunum, hér eftirfarandi eru tölvur sem við notum
1. Dóttir - hún er sú eina sem spilar "at competitive level" spilar Valorant ásamt öðrum svoleiðis leikjum, hefur uppfært skjákort í 4070TI þegar það kom út.
vél -> CPU 2600x - GPU -> 4070ti MB-B550aurus -> 32gig minni
er ekki komin tími á AM5 ? aðeins öflugri örgjörva ? hvað finnst ykkur um það ? er GPU Dominate-a restina ?
2. Sonur - er með, spilar mikið leiki eins og darksouls og Wukong og svoleiðis leiki
Vél ->CPU 5600x - GPU -> 3060 - MB Aurus B550 ->32gíg minni
honum langar að færa sig í 1440p eða 4k. talar um að bíða eftir 5070ti korti. en er þá ekki restin dálítið eftir á ?
3. ég - tölva í undirskrift - mig langar að færa mig í betri skjái sem bjóða uppá 1440p og jafnvel fara úr 24" í 27 tommu. mín ætti að ráða við það svoleiðis held ég - hvað finnst ykkur ?
4. Frúin - Fær afgangana frá okkur
Vél - CPU - i5 6600k - GPU - 1650TI - Man ekki móðurborðið. 32gig minni - spilar Dayz, og allskoar. Overcooced 2 - Moving out -. langar að nota hana til að spila saman í sjónavarpunu, en hefur ekki power í að spila í 4k - upfræsluleið ? vél 1, 2, 3 taka úr þeim þegar og ef uppfærslur verða. hvað þarf til að spila í 4k svona leiki.
eru svo ekki fleirri hérna sem eru með svona nördafjölskildu ? - gaman að heyra hvernig setup þið eruð með
Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
-
- Gúrú
- Póstar: 555
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 172
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
Þú ert klárlega með besta örgjörvan og ~ besta skjákortið. Ryzen 2600x hjá dótturinni var fínn fyrir hellings árum, en ekki lengur. Ryzen 2K er beisiklí smá tjúnup frá Ryzen 1K. Ef þú td tekur 5600x örgjörvan til dótturinnar verður þar talsverð lyfting. En þess utan finnst mér almennt vera ójafnvægi í tölvusamsetningu fjölskyldunnar: veikir örgjörvar með öflugum skjákortum og veik skjákort með öflugum örgjörvum.
Með smá tilfæringum þarftu kannski bara að fá eina nýja græju og selja skjákort og örgjörva sem af ganga.
Með smá tilfæringum þarftu kannski bara að fá eina nýja græju og selja skjákort og örgjörva sem af ganga.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Lau 08. Feb 2025 04:55, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
fínt að skoða þennan áður en það er farið í að uppfæra uppí AM5: https://kisildalur.is/category/9/products/3372
2600x er veikur örgjörvi fyrir 4070TI og sömuleiðis 5600x fyrir 5070TI.
2600x er veikur örgjörvi fyrir 4070TI og sömuleiðis 5600x fyrir 5070TI.
-
- Kóngur
- Póstar: 8062
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1291
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
Vá! Vissi ekki að svona familíur væru til...
Finnst að einhver verslun ætti að sponsora ykkur...
Finnst að einhver verslun ætti að sponsora ykkur...
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
Sinnumtveir skrifaði:Þú ert klárlega með besta örgjörvan og ~ besta skjákortið. Ryzen 2600x hjá dótturinni var fínn fyrir hellings árum, en ekki lengur. Ryzen 2K er beisiklí smá tjúnup frá Ryzen 1K. Ef þú td tekur 5600x örgjörvan til dótturinnar verður þar talsverð lyfting. En þess utan finnst mér almennt vera ójafnvægi í tölvusamsetningu fjölskyldunnar: veikir örgjörvar með öflugum skjákortum og veik skjákort með öflugum örgjörvum.
Með smá tilfæringum þarftu kannski bara að fá eina nýja græju og selja skjákort og örgjörva sem af ganga.
jú.. þetta er dálítið mix - ég á nú í kassa Ryzen 5500 örgjörva í kassa - gæti hann ekki gert eitthvað ?
tölvan hjá stelpuni er mb og skjákort sem hún kaupir sjálf. örgjörfin er úr gömlu fermingartölvuni hennar

þau eru nú orðin fullorðin og sjá um sín inkaup sjálf á íhlutum bara spurning hvort allir þurfi að kaupa allt eða 1 af okkur setur saman vél með íhlutum og einhverjir uppfæra úr búðinni
en hvaða leið myndir þú t.d fara í þessu ?
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
Henjo skrifaði:fínt að skoða þennan áður en það er farið í að uppfæra uppí AM5: https://kisildalur.is/category/9/products/3372
2600x er veikur örgjörvi fyrir 4070TI og sömuleiðis 5600x fyrir 5070TI.
þessi lýtur vel út. við skoðum þennan pottþétt
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
rapport skrifaði:Vá! Vissi ekki að svona familíur væru til...
Finnst að einhver verslun ætti að sponsora ykkur...
já, væri alveg til i spons

við erum ekki mikið sjónvarpsfólk.
við drepum hvort annað bara í tölvuni

Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
-
- Gúrú
- Póstar: 555
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 172
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
johnbig skrifaði:Sinnumtveir skrifaði:Þú ert klárlega með besta örgjörvan og ~ besta skjákortið. Ryzen 2600x hjá dótturinni var fínn fyrir hellings árum, en ekki lengur. Ryzen 2K er beisiklí smá tjúnup frá Ryzen 1K. Ef þú td tekur 5600x örgjörvan til dótturinnar verður þar talsverð lyfting. En þess utan finnst mér almennt vera ójafnvægi í tölvusamsetningu fjölskyldunnar: veikir örgjörvar með öflugum skjákortum og veik skjákort með öflugum örgjörvum.
Með smá tilfæringum þarftu kannski bara að fá eina nýja græju og selja skjákort og örgjörva sem af ganga.
jú.. þetta er dálítið mix - ég á nú í kassa Ryzen 5500 örgjörva í kassa - gæti hann ekki gert eitthvað ?
tölvan hjá stelpuni er mb og skjákort sem hún kaupir sjálf. örgjörfin er úr gömlu fermingartölvuni hennar![]()
þau eru nú orðin fullorðin og sjá um sín inkaup sjálf á íhlutum bara spurning hvort allir þurfi að kaupa allt eða 1 af okkur setur saman vél með íhlutum og einhverjir uppfæra úr búðinni
en hvaða leið myndir þú t.d fara í þessu ?
R5 5500 er slatta hraðvirkari en 2600x (en eitthvað hægvirkari en 5600x) og notar talsvert minni orku. Skelltu honum í tölvu dótturinnar og sjáðu hve miklu hann breytir.
Þú þarft klárlega ekkert að hreyfa þína tölvu þó þú farir í 27" 1440p.
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
johnbig skrifaði:Sælir. við erum 4 á heimili og spilum öll á okkar vélum, nú eru uppfærslupælingar í gangi og langaði mér að spyrja svona yfir hvað væri gott að gera í málunum, hér eftirfarandi eru tölvur sem við notum
1. Dóttir - hún er sú eina sem spilar "at competitive level" spilar Valorant ásamt öðrum svoleiðis leikjum, hefur uppfært skjákort í 4070TI þegar það kom út.
vél -> CPU 2600x Uppfært í Ryzen 7 5700x3d - GPU -> 4070ti MB-B550aurus -> 32gig minni
er ekki komin tími á AM5 ? aðeins öflugri örgjörva ? hvað finnst ykkur um það ? er GPU Dominate-a restina ?
það var mikill munur - keyptur var líka 1440p skjár 32" sveigður svaðalegur munur þar á ferð.
2. Sonur - er með, spilar mikið leiki eins og darksouls og Wukong og svoleiðis leiki
Vél ->CPU 5600x - GPU -> 3060 -Uppfært í 3070TI MB Aurus B550 ->32gíg minni
honum langar að færa sig í 1440p eða 4k. talar um að bíða eftir 5070ti korti. en er þá ekki restin dálítið eftir á ?
Fín uppfærsla fyrir hann - komin með 34" 4K skjá - svaðalega skýr
3. ég - tölva í undirskrift - mig langar að færa mig í betri skjái sem bjóða uppá 1440p og jafnvel fara úr 24" í 27 tommu. mín ætti að ráða við það svoleiðis held ég - hvað finnst ykkur ?
Fór í annað betra móðurborð, er að skoða skjái![]()
4. Frúin - Fær afgangana frá okkur
Vél - CPU - i5 6600k - GPU - 1650TI -Uppfært - Ryzen 5 5500 - 3060 skjákort - A520 Aorus elite mb Man ekki móðurborðið. 32gig minni - spilar Dayz, og allskoar. Overcooced 2 - Moving out -. langar að nota hana til að spila saman í sjónavarpunu, en hefur ekki power í að spila í 4k - upfræsluleið ? vél 1, 2, 3 taka úr þeim þegar og ef uppfærslur verða. hvað þarf til að spila í 4k svona leiki.
eru svo ekki fleirri hérna sem eru með svona nördafjölskildu ? - gaman að heyra hvernig setup þið eruð með
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
-
- Gúrú
- Póstar: 555
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 172
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
johnbig skrifaði:johnbig skrifaði:Sælir. við erum 4 á heimili og spilum öll á okkar vélum, nú eru uppfærslupælingar í gangi og langaði mér að spyrja svona yfir hvað væri gott að gera í málunum, hér eftirfarandi eru tölvur sem við notum
1. Dóttir - hún er sú eina sem spilar "at competitive level" spilar Valorant ásamt öðrum svoleiðis leikjum, hefur uppfært skjákort í 4070TI þegar það kom út.
vél -> CPU 2600x Uppfært í Ryzen 7 5700x3d - GPU -> 4070ti MB-B550aurus -> 32gig minni
er ekki komin tími á AM5 ? aðeins öflugri örgjörva ? hvað finnst ykkur um það ? er GPU Dominate-a restina ?
það var mikill munur - keyptur var líka 1440p skjár 32" sveigður svaðalegur munur þar á ferð.
2. Sonur - er með, spilar mikið leiki eins og darksouls og Wukong og svoleiðis leiki
Vél ->CPU 5600x - GPU -> 3060 -Uppfært í 3070TI MB Aurus B550 ->32gíg minni
honum langar að færa sig í 1440p eða 4k. talar um að bíða eftir 5070ti korti. en er þá ekki restin dálítið eftir á ?
Fín uppfærsla fyrir hann - komin með 34" 4K skjá - svaðalega skýr
3. ég - tölva í undirskrift - mig langar að færa mig í betri skjái sem bjóða uppá 1440p og jafnvel fara úr 24" í 27 tommu. mín ætti að ráða við það svoleiðis held ég - hvað finnst ykkur ?
Fór í annað betra móðurborð, er að skoða skjái![]()
4. Frúin - Fær afgangana frá okkur
Vél - CPU - i5 6600k - GPU - 1650TI -Uppfært - Ryzen 5 5500 - 3060 skjákort - A520 Aorus elite mb Man ekki móðurborðið. 32gig minni - spilar Dayz, og allskoar. Overcooced 2 - Moving out -. langar að nota hana til að spila saman í sjónavarpunu, en hefur ekki power í að spila í 4k - upfræsluleið ? vél 1, 2, 3 taka úr þeim þegar og ef uppfærslur verða. hvað þarf til að spila í 4k svona leiki.
eru svo ekki fleirri hérna sem eru með svona nördafjölskildu ? - gaman að heyra hvernig setup þið eruð með
Mér sýnist þetta vera bara stórfínar tilfærslur hjá ykkur. Allar fá eitthvað og stundum talsvert betra.
Ég sé ekkert í þínum græjum sem gæti ekki bara batnað við að fara í 27" 1440p.
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
Við fórum í smá Turnaskipti -
Tölvan hjá mér í Corsair Graphite 600T - Mér finnst þetta geggjaður kassi =). setti nýja 200mm viftu að framan og setti 140mm viftu í 5,25" kladdan.
Hún er að moka fersku lofti inn. - 240mm AIO í toppinn frá corsair - hef gaman af svona gömlum kössum. finnst þeir hafa karakter
https://www.corsair.com/us/en/p/pc-case ... R0GU7TgANK
Tölvan hjá frúnni fór líka í classic kassa - Coolermaster Elite - 1x 120mm vifta að framan og 1x120mm í 5,25" svæðið. viftustjóri - 1x 120mm að aftan.
alveg stein lookar finnst mér https://www.productfrom.com/product/926 ... -elite-332 - skipti út front usb og headphone jacks fyrir usb3 og nýtt headphone /mic jack tengi -
Hvernig er þetta á ykkar heimili ? - eru engar tölvufjölskildur hérna inná sem eru að grúska eitthvað skemmtilegt ?
kv
Tölvan hjá mér í Corsair Graphite 600T - Mér finnst þetta geggjaður kassi =). setti nýja 200mm viftu að framan og setti 140mm viftu í 5,25" kladdan.
Hún er að moka fersku lofti inn. - 240mm AIO í toppinn frá corsair - hef gaman af svona gömlum kössum. finnst þeir hafa karakter
https://www.corsair.com/us/en/p/pc-case ... R0GU7TgANK
Tölvan hjá frúnni fór líka í classic kassa - Coolermaster Elite - 1x 120mm vifta að framan og 1x120mm í 5,25" svæðið. viftustjóri - 1x 120mm að aftan.
alveg stein lookar finnst mér https://www.productfrom.com/product/926 ... -elite-332 - skipti út front usb og headphone jacks fyrir usb3 og nýtt headphone /mic jack tengi -
Hvernig er þetta á ykkar heimili ? - eru engar tölvufjölskildur hérna inná sem eru að grúska eitthvað skemmtilegt ?
kv
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
Ég er einmitt mjög veikur fyrir svona svörtum mid-tower kössum eins og þeir voru gerðir ca. 2010, með eina viftu að framan, með 5.25 tommu geisladrifaplássum, með gluggalausri hlið og helst með op fyrir viftu á henni, og helst með aflgjafann efst í turninunum. Kassar eins og
Cooler Master CM 690 eða kassinn sem tölvan mín er í, Ezcool A200D:

Mörg bónusstig fyrir það ef viftan framan á tölvunni er þessi gamaldags LED vifta með fjórar LED perur, eina í hverju horni, sem skína stöðugt í einum lit inn á glæra viftuspaðana þannig það þessi týpiski ljósspírall sést á viftunni þegar hún er í gangi.
Cooler Master CM 690 eða kassinn sem tölvan mín er í, Ezcool A200D:

Mörg bónusstig fyrir það ef viftan framan á tölvunni er þessi gamaldags LED vifta með fjórar LED perur, eina í hverju horni, sem skína stöðugt í einum lit inn á glæra viftuspaðana þannig það þessi týpiski ljósspírall sést á viftunni þegar hún er í gangi.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
KristinnK skrifaði:Ég er einmitt mjög veikur fyrir svona svörtum mid-tower kössum eins og þeir voru gerðir ca. 2010, með eina viftu að framan, með 5.25 tommu geisladrifaplássum, með gluggalausri hlið og helst með op fyrir viftu á henni, og helst með aflgjafann efst í turninunum. Kassar eins og
Cooler Master CM 690 eða kassinn sem tölvan mín er í, Ezcool A200D:
Mörg bónusstig fyrir það ef viftan framan á tölvunni er þessi gamaldags LED vifta með fjórar LED perur, eina í hverju horni, sem skína stöðugt í einum lit inn á glæra viftuspaðana þannig það þessi týpiski ljósspírall sést á viftunni þegar hún er í gangi.
já. þarna er ég sammála. - ég 3d prentaði svo festingu fyrir aðra 120mm viftu í 5.25" bay-ið - þá er þetta eins og stock nema internals eru nýlegri.
það vantar allan karakter í þessa fiskibúrskassa í dag, eða það er min skoðun. - getur jú svosem alveg verið fallegt. en ekki fyrir mig.
svo á ég 1 kassa sem er H-UGES! coolermaster Haf 932
https://www.coolermaster.com/en-global/ ... s/haf-932/
þessi bíður eftir einhverju skemmtilegu
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |