Vantar hjálp við OverClock


Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við OverClock

Pósturaf Dust » Fim 10. Feb 2005 14:26

Þannig er málið að mig vantar að læsa eða hindra allavegana að hluta til að Minnið overclockist líka, langar að ná örranum upp úr öllu valdi, fínt að fá minnið einhvað með, en ekki eins mikið. Þannig spurning hvort að einhver veit hvað gera skal?

Ég er mað Asus A8N- sli borð upp á að efa það er einhvað í biosnum sem ég get gert.

Bios Type : Phoenix Award BIOS


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Sun 13. Feb 2005 01:49

Ég reikna með að þú sért að tala um að setja cpu fsb hátt og skilja minnis fsb eftir aðeins neðar.

Þá er bara málið ef að bios bíður upp á það að setja divider á milli minnis og cpu.

Þetta er svona hlutfallastilling. t.d. cpu/ram 6/4.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Feb 2005 11:41

Af hverju viltu ekki klukka minnið upp með?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Sun 13. Feb 2005 13:29

þegar þú ætlar að overclocka örgjörvann eins hátt og þú kemst, og ekki eiga í hættu að minnið sé að skemma fyrir þér.

settu þá minnið í 100mhz og overclockaðu svo örgjörvann eins hátt og hann kemst, eða eins hátt og þú þorir, síðan, ferðu og overclockar minnið eins og það þolir




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Feb 2005 14:34

Ef þú ert með OCZ minni ættirðu að geta yfirklukkað það alveg helling.




Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Sun 13. Feb 2005 15:06

Já en það er samt flöskuháls fyrir örran, allavegana er tölvan ekki að meika eins mikið o.c. og ég held að hún eigi að fara.


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 13. Feb 2005 16:01

Þá þarftu að hækka Voltage á örgjörvanum og/eða minninu.




Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Sun 13. Feb 2005 19:15

Það er nefnilega málið, ég ætla ekki að byrja á því strax, ætla ekki að fikta neitt í rafmagningu nema þegar ég veit að ég hef efni á að kaupa það sem ég á í hættu að skemma :)

Edit: Vita menn hvað maður getur o.c. 3000 64bit upp í mikið sirka?


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 14. Feb 2005 13:13

Mín reynsla af því að OC AMD bæði 64Bit og gömlu Athlon XP er sú að þeir þurfa strax meira Vcore til þess að ná árangri jafnvel fyrir ekki nema 10-15% upp. Þannig kæmi mér á óvart ef þú færð þennann 3000+ stöðugan mikið yfir 2.0 Ghz án þess að hækka Vcore.

Með góðri kælingu og ef eitthvað er að marka þann árangur sem menn eru að stæra sig af þá ætti þessi 3000+ 90nm jafnvel að fara upp í 2.4-2.6 Ghz. En því nærðu aldei á stock vcore.




Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Lau 05. Mar 2005 19:42

Ég er reyndar kominn með hann í 2.2 ghz núna án þess að hafa hækkað eitthvað vcore :) .... þannig ég ætla að stæra mig á því :lol:
Viðhengi
Oc_.jpg
Oc_.jpg (122.48 KiB) Skoðað 888 sinnum


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 06. Mar 2005 01:40

ég komst uppí 2475MHz án þess að hækka vcore á nákvæmlega eins örgjörfa :) þannig að vonandi ertu bara rétt að byrja.

hvað er hann heitur hjá þér í prime95 torture test?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Sun 06. Mar 2005 14:18

Hann fer alveg tops upp í 51° þegar mest á lætur í prime95 og svo þegar ég set hana í 3dmark þá er hún á um 48°, það er varla svo mikill hiti er það nokkuð? idle er hún í 32-34°
Og já ég er rétt að byrja :D þetta var fyrsta tilraun í o.c. (sveinsprófið semsagt hehe) :the_jerk_won

Á eftir að fikta mun meira :megasmile

En gnarr ekki veist þú um einhvað gott til að oc skjákortin (SLI)?


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 06. Mar 2005 14:34

Ég held að þú getir gert það með powerstrip.

En annars er bara vitleysa að vera að fara að setja divider á minnið núna, hækkaðu bara spennuna á því eða slakaðu aðeins á timings.




Höfundur
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Sun 06. Mar 2005 14:37

Já það kemur að því, byrja á örranum og halda minninu á venjulega róli þá bara, og svo tek ég meira og meira fyrir :)

Ég athuga þetta með powerstrip takk


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 06. Mar 2005 20:53

Rivatuner er málið :)