Ég er að spá að kaupa mér harðan disk til að geyma afrit af myndum á.
Hann þarf líklega að vera 200-300GB að stærð (eftir því sem er hagstæðast).
Ég bý erlendis og er að spá að kaupa hann af þessari síðu:
http://www.datorbutiken.com/b2b/
Ferð svo í harddiskar í vinstri dálk.
Ég ætla að hafa diskinn í svona exernal USB boxi sem ég á.
1. Hver er munurinn á IDE 3.5 / Serial ATA og IDE 2.5 diskum?
2. Þarna eru nokkrar gerðir af diskum - getið þið ráðlagt mér hvern ég ætti að kaupa frekar en annan. Hvernig get ég séð að diskurinn hafi fengið góða dóma og endist vel?
Palm
Vantar ráðleggingar
Ertu að tala um að geyma ljósmyndir á disknum?
Ef þú ert að tala um ljósmyndir skiptir auðvitað öllu máli að kaupa sem öruggastan disk, sjálfur veit ég ekki hver er öruggastur en ég hugsa að enginn mæli með Western Digital
300gb er yfirleitt hagstæðara en 200gb, þ.e. hver mb kostar minna á 300gb disknum en 200gb disknum.
Gangi þér svo vel með ljósmyndunina
Ef þú ert að tala um ljósmyndir skiptir auðvitað öllu máli að kaupa sem öruggastan disk, sjálfur veit ég ekki hver er öruggastur en ég hugsa að enginn mæli með Western Digital
300gb er yfirleitt hagstæðara en 200gb, þ.e. hver mb kostar minna á 300gb disknum en 200gb disknum.
Gangi þér svo vel með ljósmyndunina