TheAdder skrifaði:cocacola123 skrifaði:Ég hef séð rosalega góða hluti um Bazzite á youtube. Það er útbúið til að virka nánast eins og Steam OS.
Á sjálfur steam deck og finnst Steam OS geggjað.
Get ekki beðið eftir að steam gefa út Steam OS sem hægt er að keyra á flestum tölvum.
Er það ekki í boði í dag?
https://store.steampowered.com/steamos/buildyourown
Þetta er gamla (SteamOS 2) Debian 8 based útgáfan sem kom út 2015.
Nýja útgáfan (SteamOS 3) er byggð á Arch Linux og kom fyrst út 2022.