Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 721
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Sælir,
ég hef í gegnum árinn reglulega pælt í því að nota aðeins linux og hætta öllu sem heitir Windows og Microsoft,
en hef aldrei látið vera að því.
áramótaheitið mitt var að henta Windows og byrja að nota Linux.
og þar með byrjaði ferlið niður kanínuholunar.............
svo ég tók upp á það að rannsaka smá hvaða distro eru að koma vel út,hef nokkrum sinnum notað Ubuntu en langaði alls ekki að nota það (þar sem mér synist leikjaspílun performance er ekki það besta,mikið lagg og þannig)
svo ég er búin að vera nota Cachey Os siðan 1.1.2025,og vá hvað þetta er búið að vera nice,og lætur mig halda a ég hefði fyrir löngu átt að taka skrefið (en fyrir löngu var þetta því miður ekki svona gott ,þökk sé steam OS er Linux að verða meira viðurkennd og nothæft þegar það kemur að Leikjaspilun)
núna kemur spurninginn til ýkkar sem eru að lesa þetta,
Ert þú að nota Linux til að spila Tölvuleiki ?
Hvaða Distro ert þú að nota,
Hvað þarf að gera til að ná sem mest úr styrikerfinu ?
Hvaða galla hefur þú upplífað á Linux þegar það kemur að leikjaspilun?
Hvaða kosti hefur þú upplífað við það að skipta yfir?
ég hef í gegnum árinn reglulega pælt í því að nota aðeins linux og hætta öllu sem heitir Windows og Microsoft,
en hef aldrei látið vera að því.
áramótaheitið mitt var að henta Windows og byrja að nota Linux.
og þar með byrjaði ferlið niður kanínuholunar.............
svo ég tók upp á það að rannsaka smá hvaða distro eru að koma vel út,hef nokkrum sinnum notað Ubuntu en langaði alls ekki að nota það (þar sem mér synist leikjaspílun performance er ekki það besta,mikið lagg og þannig)
svo ég er búin að vera nota Cachey Os siðan 1.1.2025,og vá hvað þetta er búið að vera nice,og lætur mig halda a ég hefði fyrir löngu átt að taka skrefið (en fyrir löngu var þetta því miður ekki svona gott ,þökk sé steam OS er Linux að verða meira viðurkennd og nothæft þegar það kemur að Leikjaspilun)
núna kemur spurninginn til ýkkar sem eru að lesa þetta,
Ert þú að nota Linux til að spila Tölvuleiki ?
Hvaða Distro ert þú að nota,
Hvað þarf að gera til að ná sem mest úr styrikerfinu ?
Hvaða galla hefur þú upplífað á Linux þegar það kemur að leikjaspilun?
Hvaða kosti hefur þú upplífað við það að skipta yfir?
- Viðhengi
-
- Best-Linux-for-Gaming-1.jpg (31.02 KiB) Skoðað 4532 sinnum
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Sæll, ég hef áhuga á að fara sömu leið, og langar að forvitnast aðeins.
Þú ert klárlega að keyra Steam með Proton, en ertu eitthvað að keyra aðra launchers? Eins og Epic? Eða GoG?
Þú ert klárlega að keyra Steam með Proton, en ertu eitthvað að keyra aðra launchers? Eins og Epic? Eða GoG?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Fartölvan mín er Intel/Nvidia og Pop!OS virkar out of the box á henni með GPU switching. Þegar ég var að ferðast mikið og í hinum og þessum löndunum dual bootaði ég Windows fyrir fjarvinnu og Pop!OS fyrir leikjaspilun.
Nota ennþá Pop!OS nálægt daglega eða þegar ég nota fartölvuna þar sem mér finnst fartölvur og Windows vera samblanda sem er best geymd í helvíti. Hef verið fartölvu linux megin síðan sirka 2007.
Á windows máttu búast við því að rafhlaðan endist ekkert og guð hjálpi þér ef það var slökkt á tölvunni í 1-2 vikur. Þá þarftu að gefa henni 1klst bara til að jafna sig áður en þú getur gert nokkurn skapaðan hlut.
Ég vinn á windows thinkpad og því miður mun halda því áfram, Mac er valkostur á mínum vinnustað en ég nota of mörg proprietary custom forrit frá birgjum sem eru windows only til að það gangi upp.
Nota ennþá Pop!OS nálægt daglega eða þegar ég nota fartölvuna þar sem mér finnst fartölvur og Windows vera samblanda sem er best geymd í helvíti. Hef verið fartölvu linux megin síðan sirka 2007.
Á windows máttu búast við því að rafhlaðan endist ekkert og guð hjálpi þér ef það var slökkt á tölvunni í 1-2 vikur. Þá þarftu að gefa henni 1klst bara til að jafna sig áður en þú getur gert nokkurn skapaðan hlut.
Ég vinn á windows thinkpad og því miður mun halda því áfram, Mac er valkostur á mínum vinnustað en ég nota of mörg proprietary custom forrit frá birgjum sem eru windows only til að það gangi upp.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 721
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
TheAdder skrifaði:Sæll, ég hef áhuga á að fara sömu leið, og langar að forvitnast aðeins.
Þú ert klárlega að keyra Steam með Proton, en ertu eitthvað að keyra aðra launchers? Eins og Epic? Eða GoG?
Já er að nota Lutris sem er með öllum gamelauncherum Steam,ea,ubisoft ,GOG ,
einnig aðrar möguleikar að importa (sem ég hef ekki prófað)
en með lútris hef ég ekki haft nein vandamál að keyra hvað sem er,
en einnig kemur cachy os með Steam uppsett og allt sem þarf "ready 2 go"
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 721
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..
geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Dropi skrifaði:Fartölvan mín er Intel/Nvidia og Pop!OS virkar out of the box á henni með GPU switching. Þegar ég var að ferðast mikið og í hinum og þessum löndunum dual bootaði ég Windows fyrir fjarvinnu og Pop!OS fyrir leikjaspilun.
Nota ennþá Pop!OS nálægt daglega eða þegar ég nota fartölvuna þar sem mér finnst fartölvur og Windows vera samblanda sem er best geymd í helvíti. Hef verið fartölvu linux megin síðan sirka 2007.
Á windows máttu búast við því að rafhlaðan endist ekkert og guð hjálpi þér ef það var slökkt á tölvunni í 1-2 vikur. Þá þarftu að gefa henni 1klst bara til að jafna sig áður en þú getur gert nokkurn skapaðan hlut.
Ég vinn á windows thinkpad og því miður mun halda því áfram, Mac er valkostur á mínum vinnustað en ég nota of mörg proprietary custom forrit frá birgjum sem eru windows only til að það gangi upp.
Ég er búinn að vera með Pop OS! á Thinkpad fartölvunni hjá mér í nokkur ár, workspace/tiling kerfið hjá þeim er svo mikil snilld, ég get varla hugsað mér að vera með eitthvað annað.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Ég hef notað ubuntu núna í nokkra mánuði og hefur það bara gengið fínt, hef eingöngu notað steam.
Hef svo sem mest verið í að spila eldri leiki, en ekki orðið var við neitt vesen.
Helstu kostir við að skipta yfir er að ég er ekki að nota windows lengur heima. Hef einnig lært helling á að nota linux þó að ég sé en blautur á bakvið eyrun, oft er skemmtilegt að finna út úr vandamálum og þurfa aðeins að ögra toppstykkinu
Hef svo sem mest verið í að spila eldri leiki, en ekki orðið var við neitt vesen.
Helstu kostir við að skipta yfir er að ég er ekki að nota windows lengur heima. Hef einnig lært helling á að nota linux þó að ég sé en blautur á bakvið eyrun, oft er skemmtilegt að finna út úr vandamálum og þurfa aðeins að ögra toppstykkinu
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Prufaði Pop_os fyrir nokkrum árum og gekk það mjög vel. Eina sem vantaði var Anti Cheat og HDR stuðningur. Ég gef þessu til okt áður en ég ákveð hvaða distro. Geri ekki ráð fyrir að anticheat issue verði lagað fyrir það en vonandi verður HDR stuðningur orðinn betri. Síðast þegar ég vissi var það að virka í leikjum en ekki í t.d. media player að spila löglega fengið afrit af UHD diskunum mínum *hóst* Hefur einhver betri reynslu af því?
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Eina sem að ég kann á Linux hefur verið eftir að leika mér að henda upp serverum á Ubuntu server version í VM's.
Ég er með eina acer aspire 5 með AMD gpu, sem ég hafði ekki opnað í marga mánuði af því ég er bara í sömu rútínunni, vinnu og svo sjónvarp eftir vinnu.
Ákvað að henda windows út um gluggann og henda upp ArchCraft af því að mér finnst það fallegt og vildi leika mér við að fikta í að setja upp Linux á vél sem að ég er hvort eð er ekki að gera neitt við og má endursetja upp stýrikerfi eins oft og þarf, er að nota Openbox WM umhverfið.
Hins vegar er að gera mig brjálaðan að ég get ekki fundið út hvers vegna hibernate er ekki að virka, það annaðhvort boot-ar henni unresponsive, eða boot-ar og hendir manni svo beint í log in og eftir það er eins og ég hafi restartað en ekki hibernate-að.
Er búinn að eyða mörgum kvöldum í að google-a þetta og nota GPT til að aðstoða, veit að þetta tengist eitthvað AMD og systemd suspend return.
Ákvað að byrja ekki að nota þetta stýrikerfi fyrr en mér tekst að laga þetta, þannig að ég hef ekki sett upp neitt nema firefox, af því ég hef þurft nokkrum sinnum að byrja upp á nýtt.
Hibernate virkar á Windows og Ubuntu á þessari vél, minnir líka á öðru Arch distro, svo að þetta er eitthvað í ArchCraft sem að er að valda þessu.
Ef að ég get alls ekki lagað þetta, þá mun ég prófa EndeavorOS eða Garuda næst, lýst aðeins betur á Garuda.
Einhver sem að hefur lent í svipuðu veseni með Hibernate á Arch Linux?
Ég er með eina acer aspire 5 með AMD gpu, sem ég hafði ekki opnað í marga mánuði af því ég er bara í sömu rútínunni, vinnu og svo sjónvarp eftir vinnu.
Ákvað að henda windows út um gluggann og henda upp ArchCraft af því að mér finnst það fallegt og vildi leika mér við að fikta í að setja upp Linux á vél sem að ég er hvort eð er ekki að gera neitt við og má endursetja upp stýrikerfi eins oft og þarf, er að nota Openbox WM umhverfið.
Hins vegar er að gera mig brjálaðan að ég get ekki fundið út hvers vegna hibernate er ekki að virka, það annaðhvort boot-ar henni unresponsive, eða boot-ar og hendir manni svo beint í log in og eftir það er eins og ég hafi restartað en ekki hibernate-að.
Er búinn að eyða mörgum kvöldum í að google-a þetta og nota GPT til að aðstoða, veit að þetta tengist eitthvað AMD og systemd suspend return.
Ákvað að byrja ekki að nota þetta stýrikerfi fyrr en mér tekst að laga þetta, þannig að ég hef ekki sett upp neitt nema firefox, af því ég hef þurft nokkrum sinnum að byrja upp á nýtt.
Hibernate virkar á Windows og Ubuntu á þessari vél, minnir líka á öðru Arch distro, svo að þetta er eitthvað í ArchCraft sem að er að valda þessu.
Ef að ég get alls ekki lagað þetta, þá mun ég prófa EndeavorOS eða Garuda næst, lýst aðeins betur á Garuda.
Einhver sem að hefur lent í svipuðu veseni með Hibernate á Arch Linux?
Tower: Corsair Carbide 100R
Motherboard: Asus Prime B760-PLUS DDR4 1700 ATX
CPU: Intel Core i5 13500 2.5GHz S1700 7nm 24M
GPU: NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB
RAM: Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3200 MHz Vengeance CL14
RAM: Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3600 MHz Vengeance CL16
SSD: Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD
HDD: Seagate 4TB 3.5" SATA3 5400RPM 256MB
PSU: Corsair RM650x Modular Power Supply 80P Gold
Motherboard: Asus Prime B760-PLUS DDR4 1700 ATX
CPU: Intel Core i5 13500 2.5GHz S1700 7nm 24M
GPU: NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB
RAM: Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3200 MHz Vengeance CL14
RAM: Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3600 MHz Vengeance CL16
SSD: Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD
HDD: Seagate 4TB 3.5" SATA3 5400RPM 256MB
PSU: Corsair RM650x Modular Power Supply 80P Gold
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
RanzaR skrifaði:Eina sem að ég kann á Linux hefur verið eftir að leika mér að henda upp serverum á Ubuntu server version í VM's.
Ég er með eina acer aspire 5 með AMD gpu, sem ég hafði ekki opnað í marga mánuði af því ég er bara í sömu rútínunni, vinnu og svo sjónvarp eftir vinnu.
Ákvað að henda windows út um gluggann og henda upp ArchCraft af því að mér finnst það fallegt og vildi leika mér við að fikta í að setja upp Linux á vél sem að ég er hvort eð er ekki að gera neitt við og má endursetja upp stýrikerfi eins oft og þarf, er að nota Openbox WM umhverfið.
Hins vegar er að gera mig brjálaðan að ég get ekki fundið út hvers vegna hibernate er ekki að virka, það annaðhvort boot-ar henni unresponsive, eða boot-ar og hendir manni svo beint í log in og eftir það er eins og ég hafi restartað en ekki hibernate-að.
Er búinn að eyða mörgum kvöldum í að google-a þetta og nota GPT til að aðstoða, veit að þetta tengist eitthvað AMD og systemd suspend return.
Ákvað að byrja ekki að nota þetta stýrikerfi fyrr en mér tekst að laga þetta, þannig að ég hef ekki sett upp neitt nema firefox, af því ég hef þurft nokkrum sinnum að byrja upp á nýtt.
Hibernate virkar á Windows og Ubuntu á þessari vél, minnir líka á öðru Arch distro, svo að þetta er eitthvað í ArchCraft sem að er að valda þessu.
Ef að ég get alls ekki lagað þetta, þá mun ég prófa EndeavorOS eða Garuda næst, lýst aðeins betur á Garuda.
Einhver sem að hefur lent í svipuðu veseni með Hibernate á Arch Linux?
Fyndna með distro hopping er að það er einhver pirringspunktur sennilega í hverju einasta distroi, bara spurning hversu illa maður lendir í þeim. Ég lenti á pop, sem er ubuntu based, vegna þess að þar voru mjög fáir pirringspunktar. Stundum lendi ég í því að þurfa að loka fartölvunni og opna hana aftur úr sleep til að fá músina til að virka eðlilega, en það gerist einusinni á nokkra vikna fresti. Nota mikið 4-finger gesturið til að skipta á milli workspaces og þegar það brotnar með þessu þá er ég alveg lamaður á meðan. Tekur örskamma stund að laga en samt...
Edit: önnur ástæða fyrir pop var að GPU driverar gerðu mig algjörlega gersamlega súran í framan, en pop sér um þá fyrir mig alveg án þess að pæla i þeim. Það var stærsta selling point, eitt image fyrir Intel/Nvidia og annað image fyrir AMD me- öllu kláru.
Síðast breytt af Dropi á Mið 22. Jan 2025 08:17, breytt samtals 1 sinni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Já, ætla reyna að láta þetta ganga upp..þangaðtiléggefstupp.
Byrjaði á Ubuntu 20.10, það virkaði alveg, en ég var að þessu til að leika mér, ekki fá nothæfa tölvu
Fannst eins og Ubuntu væri of "out of the box", svipað og windows, það bara virkar.
Sama með nokkur önnur distro sem ég prufaði, það var eins og það væri búið að gera í því að reyna láta þau líta út eins og Windows.
Gæti svo sem fiktað í að setja upp eitthvað random distro sem virkar og reyna að koma upp einhverjum öðrum WM á það, en þá er ég kominn miklu legra út fyrir það sem ég kann, hef til dæmis ekki hugmynd um hvernig á að setja upp Openbox, eða hvernig á að config-a það, það er það sem dró mig að ArchCraft, það var búið að setja upp beinagrind og svo er hægt að fikta í stillingar file-um til að breyta til.
Byrjaði á Ubuntu 20.10, það virkaði alveg, en ég var að þessu til að leika mér, ekki fá nothæfa tölvu

Fannst eins og Ubuntu væri of "out of the box", svipað og windows, það bara virkar.
Sama með nokkur önnur distro sem ég prufaði, það var eins og það væri búið að gera í því að reyna láta þau líta út eins og Windows.
Gæti svo sem fiktað í að setja upp eitthvað random distro sem virkar og reyna að koma upp einhverjum öðrum WM á það, en þá er ég kominn miklu legra út fyrir það sem ég kann, hef til dæmis ekki hugmynd um hvernig á að setja upp Openbox, eða hvernig á að config-a það, það er það sem dró mig að ArchCraft, það var búið að setja upp beinagrind og svo er hægt að fikta í stillingar file-um til að breyta til.
Tower: Corsair Carbide 100R
Motherboard: Asus Prime B760-PLUS DDR4 1700 ATX
CPU: Intel Core i5 13500 2.5GHz S1700 7nm 24M
GPU: NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB
RAM: Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3200 MHz Vengeance CL14
RAM: Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3600 MHz Vengeance CL16
SSD: Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD
HDD: Seagate 4TB 3.5" SATA3 5400RPM 256MB
PSU: Corsair RM650x Modular Power Supply 80P Gold
Motherboard: Asus Prime B760-PLUS DDR4 1700 ATX
CPU: Intel Core i5 13500 2.5GHz S1700 7nm 24M
GPU: NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB
RAM: Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3200 MHz Vengeance CL14
RAM: Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3600 MHz Vengeance CL16
SSD: Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD
HDD: Seagate 4TB 3.5" SATA3 5400RPM 256MB
PSU: Corsair RM650x Modular Power Supply 80P Gold
-
- FanBoy
- Póstar: 780
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 124
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Hef verið að gera nokkrar tilraunir og boota af usb ssd diski. downloda oft leikjum af https://pcgamestorrents.com og er ómögulega að ná að keyra þessa stærri leiki. t.d. silent hill 2 er ég að fá errors og var búin að prófa alla launchera sem mér datt í hug og modifya wine dótið, importa þá í steam sem non steam leiki. búinn að eyða allmörgum klukkutímum í þessa tilraunastarfsemi
aðalega búinn að prófa zorin os og mint. Fyrir utan þetta var allt smooth

B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
gotit23 skrifaði:kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..
geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað
búinn að henda upp CachyOS, er að lenda á skrítnum vegg, með Kodi, fæ bara ekkert af þessum streymisaddonum sem ég nota til að virka.. og ég hélt ég væri góður í að googla, en fæ ekkert til að virka :/
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
kizi86 skrifaði:gotit23 skrifaði:kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..
geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað
búinn að henda upp CachyOS, er að lenda á skrítnum vegg, með Kodi, fæ bara ekkert af þessum streymisaddonum sem ég nota til að virka.. og ég hélt ég væri góður í að googla, en fæ ekkert til að virka :/
Er áhugasamur um að fylgjast með hvernig þetta gengur.
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
gotit23 skrifaði:kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..
geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað
Nú langar mig að forvitnast aðeins um Cachy OS hjá þér, hvaða windows manager og desktop environment valdirðu þér? Af því þeir virðast bjóða upp á heilhveiti mikið úrval.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
TheAdder skrifaði:gotit23 skrifaði:kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..
geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað
Nú langar mig að forvitnast aðeins um Cachy OS hjá þér, hvaða windows manager og desktop environment valdirðu þér? Af því þeir virðast bjóða upp á heilhveiti mikið úrval.
Setti inn þennan þráð fyrir tæpu ári síðan um HDR á Linux
viewtopic.php?f=57&t=96611&p=792733&hilit=HDR#p790356
Ég mundi giska á að hann sé að nota wayland og KDE Plasma 6.x
K.
-
- Kóngur
- Póstar: 6518
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 520
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
ég fer yfir um leið og World of Warcraft og almennt anticheat fer að virka native á linux, ég nenni ekki krókaleiðum og homebrew lausnum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 721
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
kornelius skrifaði:TheAdder skrifaði:gotit23 skrifaði:kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..
geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað
Nú langar mig að forvitnast aðeins um Cachy OS hjá þér, hvaða windows manager og desktop environment valdirðu þér? Af því þeir virðast bjóða upp á heilhveiti mikið úrval.
Setti inn þennan þráð fyrir tæpu ári síðan um HDR á Linux
viewtopic.php?f=57&t=96611&p=792733&hilit=HDR#p790356
Ég mundi giska á að hann sé að nota wayland og KDE Plasma 6.x
K.
nei er reyndar að nota X11 eins og er (lenti í smá vesen með wayland og remote desktop lausnir,sem mér synist eina lausninn sé að svissa á milli X11 og wayland) og jú svo er það KDE plasma
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
gotit23 skrifaði:kornelius skrifaði:TheAdder skrifaði:gotit23 skrifaði:kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..
geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað
Nú langar mig að forvitnast aðeins um Cachy OS hjá þér, hvaða windows manager og desktop environment valdirðu þér? Af því þeir virðast bjóða upp á heilhveiti mikið úrval.
Setti inn þennan þráð fyrir tæpu ári síðan um HDR á Linux
viewtopic.php?f=57&t=96611&p=792733&hilit=HDR#p790356
Ég mundi giska á að hann sé að nota wayland og KDE Plasma 6.x
K.
nei er reyndar að nota X11 eins og er (lenti í smá vesen með wayland og remote desktop lausnir,sem mér synist eina lausninn sé að svissa á milli X11 og wayland) og jú svo er það KDE plasma
Þá væntanlega ertu ekki að ná HDR með X11?
K.
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
worghal skrifaði:ég fer yfir um leið og World of Warcraft og almennt anticheat fer að virka native á linux, ég nenni ekki krókaleiðum og homebrew lausnum.
World of Warcraft virkar mjög vel á Linux. Spila hann sjálfur bara í gegnum proton á Steam.
-
- Kóngur
- Póstar: 6518
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 520
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Henjo skrifaði:worghal skrifaði:ég fer yfir um leið og World of Warcraft og almennt anticheat fer að virka native á linux, ég nenni ekki krókaleiðum og homebrew lausnum.
World of Warcraft virkar mjög vel á Linux. Spila hann sjálfur bara í gegnum proton á Steam.
það er ekki native virkni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
worghal skrifaði:Henjo skrifaði:worghal skrifaði:ég fer yfir um leið og World of Warcraft og almennt anticheat fer að virka native á linux, ég nenni ekki krókaleiðum og homebrew lausnum.
World of Warcraft virkar mjög vel á Linux. Spila hann sjálfur bara í gegnum proton á Steam.
það er ekki native virkni.
Nei þá held ég að þú sért ekkert að fara nota linux á næstu árum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 219
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 15
- Staða: Ótengdur
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
Ég hef séð rosalega góða hluti um Bazzite á youtube. Það er útbúið til að virka nánast eins og Steam OS.
Á sjálfur steam deck og finnst Steam OS geggjað.
Get ekki beðið eftir að steam gefa út Steam OS sem hægt er að keyra á flestum tölvum.
Á sjálfur steam deck og finnst Steam OS geggjað.
Get ekki beðið eftir að steam gefa út Steam OS sem hægt er að keyra á flestum tölvum.
Drekkist kalt!
Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?
cocacola123 skrifaði:Ég hef séð rosalega góða hluti um Bazzite á youtube. Það er útbúið til að virka nánast eins og Steam OS.
Á sjálfur steam deck og finnst Steam OS geggjað.
Get ekki beðið eftir að steam gefa út Steam OS sem hægt er að keyra á flestum tölvum.
Er það ekki í boði í dag?
https://store.steampowered.com/steamos/buildyourown
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo