Hef aðeins verið að rifja upp gamla hi-fi takta og langar að benda ykkur á að það eru nokkur kínversk fyrirtæki að framleiða góð og ódýr hljómtæki.
Wiim framleiðir streamers sem hægt er að tengja við gömlu tækin og líka magnara. Mjög gott app (Wiim home): Wiim Mini, Wiim Pro, Wiim Pro Plus, Wiim Ultra, Wiim Amp, Wiim Amp Pro. Ég á Mini og Pro Plus. Flottar græjur.
Fosi Audio framleiða magnara og DAC. Ég á Fori V3 magnara.
S.M.S.L framleiðir líka magnara og DAC. Ég á frá þeim S.M.S.L su1 DAC. Frábær græja á slikk.
AIYIMA framleiðir líka magnara og DAC.
Öll þessi fyrirtæki fá mjög góða umfjöllun á netinu.
Ódýrar og góðar Hi-Fi græjur frá Kína
-
- Geek
- Póstar: 849
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 147
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrar og góðar Hi-Fi græjur frá Kína
elri99 skrifaði:Hef aðeins verið að rifja upp gamla hi-fi takta og langar að benda ykkur á að það eru nokkur kínversk fyrirtæki að framleiða góð og ódýr hljómtæki.
Wiim framleiðir streamers sem hægt er að tengja við gömlu tækin og líka magnara. Mjög gott app (Wiim home): Wiim Mini, Wiim Pro, Wiim Pro Plus, Wiim Ultra, Wiim Amp, Wiim Amp Pro. Ég á Mini og Pro Plus. Flottar græjur.
Fosi Audio framleiða magnara og DAC. Ég á Fori V3 magnara.
S.M.S.L framleiðir líka magnara og DAC. Ég á frá þeim S.M.S.L su1 DAC. Frábær græja á slikk.
AIYIMA framleiðir líka magnara og DAC.
Öll þessi fyrirtæki fá mjög góða umfjöllun á netinu.
Wiim er á innkaupalistanum þegar ég drullast til að klára allskonar önnur verkefna sem sitja á hakanum útaf vinnu.
Verðlöggur alltaf velkomnar.