Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 665
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 76
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
Sælir vaktarar, hefur sendingarkostnaður verið að hækka hjá B&H og kannski fleiri erlendum vefverslunum? Ég ætlaði að kaupa einn hlut á tilboði (200+ USD) og sendingarkostnaður var næstum sami og tilboðsverðið á hlutnum og þá átti eftir að bæta við skattinum.
Síðast breytt af falcon1 á Fös 17. Jan 2025 00:47, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 95
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
B&H sendir bara með sendingarfyrirtækjunum.
Veit ekki til þess að þetta hafi margfaldast í kostnaði nýlega.
Ég veit heldur ekki hvað þú ætlaðir að panta og af hverju það er óeðlilegt að sendingarkostnaðurinn væri 200 dollarar.
Veit ekki til þess að þetta hafi margfaldast í kostnaði nýlega.
Ég veit heldur ekki hvað þú ætlaðir að panta og af hverju það er óeðlilegt að sendingarkostnaðurinn væri 200 dollarar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 145
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
Já - ég hef pantað nokkuð frá B&H og hef tekið eftir góðu stökki í sendingarkostnaði sl. 6 mán
PS4
-
- FanBoy
- Póstar: 703
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
blitz skrifaði:Já - ég hef pantað nokkuð frá B&H og hef tekið eftir góðu stökki í sendingarkostnaði sl. 6 mán
Sama hérna en svo finnst mér eins og álögur ríkisins séu einnig búið að hækka.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
Sýnist sendingarkostnaður vera óbreyttur hjá BH núna í mörg ár.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 665
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 76
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
Hvernig sérðu það?olihar skrifaði:Sýnist sendingarkostnaður vera óbreyttur hjá BH núna í mörg ár.
Ég oft pantað af B&H og sjaldan eða aldrei lent í svona háum sendingarkostnaði eins og þarna var gefið upp.
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
sýnis þetta vera svipað núna og þegar ég keypti þetta kort í haust.
borgaði $ 759 þá
borgaði $ 759 þá
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 95
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
falcon1 skrifaði:Hvernig sérðu það?olihar skrifaði:Sýnist sendingarkostnaður vera óbreyttur hjá BH núna í mörg ár.
Ég oft pantað af B&H og sjaldan eða aldrei lent í svona háum sendingarkostnaði eins og þarna var gefið upp.
Hvað ertu að panta, eða öllu fremur, hversu stór og þung er þessi vara?
Tilgangslaust að vera að ræða einhverja vöru einhversstaðar sem þér finnst sendingarkostnaðurinn vera of hár.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 665
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 76
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
rostungurinn77 skrifaði:falcon1 skrifaði:Hvernig sérðu það?olihar skrifaði:Sýnist sendingarkostnaður vera óbreyttur hjá BH núna í mörg ár.
Ég oft pantað af B&H og sjaldan eða aldrei lent í svona háum sendingarkostnaði eins og þarna var gefið upp.
Hvað ertu að panta, eða öllu fremur, hversu stór og þung er þessi vara?
Tilgangslaust að vera að ræða einhverja vöru einhversstaðar sem þér finnst sendingarkostnaðurinn vera of hár.
Pakkinn: 15lbs, 32x32x2.5 inches
Vara sem ég pantaði fyrir fáeinum árum síðan hefur nærri tvöfaldast í sendingarkostnaði. Sú vara/pakki er 6lbs léttari en svipað rúmmál á pakka og þetta sem ég hætti við að panta í gær.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 95
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
Ef ég fer inn á dhl og reikna þessa vöru sem einstaklingur þá vill DHL meina að það kosti 446 $ í sendingu frá New York til Reykjavíkur.
Ef ég minnka þetta niður í t.d. myndavélapakka sem gæti verið 10x10x10 tommur og er 10 pund þá kostar sami pakki mig 250 $
(Ég er augljóslega ekki að fá kjör B&H á sendingum)
Pakkinn má reyndar bara vera 32x31xh
Mögulega er þessi pakki bara þannig að hann passar illa og er þarf af leiðandi kominn í annan verðflokk.
Varan sem var svipuð að stærð var mögulega bara 1 tommu lægri eða meira og fór því í annan verðflokk.
Ef ég minnka þetta niður í t.d. myndavélapakka sem gæti verið 10x10x10 tommur og er 10 pund þá kostar sami pakki mig 250 $
(Ég er augljóslega ekki að fá kjör B&H á sendingum)
Pakkinn má reyndar bara vera 32x31xh
Mögulega er þessi pakki bara þannig að hann passar illa og er þarf af leiðandi kominn í annan verðflokk.
Varan sem var svipuð að stærð var mögulega bara 1 tommu lægri eða meira og fór því í annan verðflokk.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
Ég hef keypt stærstu gerð af tölvu kassa t.d. Þa var sendingarkostnaður auðvitað hærri. Það er vigt og eða rúmmál sem ræður.