[TS] TP-Link Deco BE85 mesh Wi-Fi 7 netbeinir + TP-Link Sviss 5 x 10GbE

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
shawks
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Reputation: 10
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

[TS] TP-Link Deco BE85 mesh Wi-Fi 7 netbeinir + TP-Link Sviss 5 x 10GbE

Pósturaf shawks » Mið 08. Jan 2025 21:55

TP-Link Deco BE85 mesh Wi-Fi 7 netbeinir.

Keyptur í Elko júní 2024 https://elko.is/vorur/tp-link-deco-be85 ... ECOBE851PK

Ásett verð 79000kr. Kostar nýr 89995kr.

Lækkað verð 75000kr.

Upplýsingar

TP-Link Deco BE85 mesh Wi-Fi 7 netbeinirinn fer létt með dreifa stöðugri og áreiðanlegri nettenginu um allt heimilið. Tri-band mesh kerfið kemur tilbúið með Wi-Fi 7 staðlinum, sem gefur þér allt að 19 Gbps gagnahraða. Tvö 10 Gbps og tvö 2.5 Gbps tengi með sjálfvirkri skynjun fyrir WAN/LAN veita þér hæsta mögulega hraða. Auðvelt er að setja upp netkerfið og stjórna með smáforrriti. TP-Link HomeShield sér um að halda heimilinu öruggu á meðan þú vafrar á netinu.

Tri-band kerfi
Netbeinirinn býr til netkerfi með 6 GHz, 5 GHz og 2.5 GHz tíðnum samtímis fyrir stöðuga og hraðvirka nettengingu sem fer framhjá flestum hindrunum um allt heimilið. Þú getur ákveðið hvaða tæki á að tengja við hvert netkerfi til að nýta alla möguleika netbeinsins.

Wi-Fi 7 staðall
Með því að nota skilvirkara ferli getur netbeinirinn sent út gögn til margra tækja samtímis með því að nýta fleiri undirrásir og nýta tiltækar bandbreidd að fullu. WiFi 7 er 4.8 sinnum hraða en WiFi 6 og 13 sinnum hraðara en WiFi 5 og fer létt með VR leikjaspilun, 8K streymi og stöðuga tenginu við snjalltækin á heimilinu.

Eiginleikar
- Tri-Band WiFi 7 2,4Ghz + 5Ghz+ 6Ghz 802.11a/b/g/n/ac/ax/be
- 19 Gbps hámarks gagnahraði (6Ghz 11520 Mbps, 5Ghz 5760 Mbps, 2.4Ghz 1376 Mbps)
- 320 MHz rás
- 4x4 MU-MIMO stuðningur
- 1x 10 Gbps Ethernet WAN/LAN tengi með sjálfvirkum skynjurum (skynjar hvort að tengingin er WAN eða LAN)
- 1x 10 Gbps Ethernet WAN/LAN, SFP+/RJ45 tengi með sjálfvirkum skynjurum (skynjar hvort að tengingin er WAN eða LAN)
- 2x 2.5 Gbps Ethernet WAN/LAN tengi með sjálfvirkum skynjurum

Öryggi
- Stuðningur fyrir WPA3-P, WPA2-P, WPA-P dulkóðun
- SPI eldveggur
- HomeShield
- Hægt að búa til sér net aðgang fyrir gesti

TP-Link Sviss 5 x 10GbE


Keyptur í Origo júní 2024 https://verslun.origo.is/netlausnir/net ... port-34737

Ásett verð 45000kr. Kostar nýr 53900kr.

Lækkað verð 40000kr.

Vörulýsing

Einfaldur 10GbE sviss frá TP-Link. Afar einfaldur í notkun og tilbúinn í notkun beint upp úr kassa. Kemur með 5 x 10GbE portum. Frábær sviss fyrir tæki sem styðja 10GbE.

Ástæða sölu, ég sakna Unifi :)
Síðast breytt af shawks á Þri 14. Jan 2025 23:22, breytt samtals 1 sinni.


"Time is a drug. Too much of it kills you."


Höfundur
shawks
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 12. Sep 2011 18:25
Reputation: 10
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: [TS] TP-Link Deco BE85 mesh Wi-Fi 7 netbeinir + TP-Link Sviss 5 x 10GbE

Pósturaf shawks » Þri 14. Jan 2025 23:22

Upp.

Lækkað verð.


"Time is a drug. Too much of it kills you."