Sælir.
Ég er í vanda með uppfærslu á Sp2 hjá mér og skillst mér á félaga mínum að það sé Móðurborðið sem sé að lagga hvað þetta Sp2 varðar.
ÞEtta er Chaintech 9jPl3 móðurborð sem er keypt í Task í fyrrasumar og hann sem seldi mér þetta sagðist aldrei hafa náð að installa sp2. það crashar alltaf tölvan ef það er gert og eina ráðið er að straua :S
ég væri alveg til í að geta notað sp2 þannig að ef einhver kannast við þetta vandamál og getur eitthvað sagt mér hvað er til ráða.. then plz
Vandamál með Sp2
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Villumeldingin sem kemur upp eftir install.." hún booter sér eðlilega upp en þegar windows merkið kemur á skjáinn ( í dos mode ) þá kemur
error, c:\windows\system32\blelble.sys not found or bad
eða eitthvað í þessa áttina
og það eina semm aður getur gert er að formatta vélina upp á nýtt og hlaða inn nýju windowsi.
þetta er eitthvað lagg tengt þessu móðurborði. og það er spurning um að þeir í task myndu taka þetta tilbaka.." eftir 6 mánuði "
error, c:\windows\system32\blelble.sys not found or bad
eða eitthvað í þessa áttina
og það eina semm aður getur gert er að formatta vélina upp á nýtt og hlaða inn nýju windowsi.
þetta er eitthvað lagg tengt þessu móðurborði. og það er spurning um að þeir í task myndu taka þetta tilbaka.." eftir 6 mánuði "
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur