S.T.A.L.K.E.R.2. Prófanir á Performance mods

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1597
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

S.T.A.L.K.E.R.2. Prófanir á Performance mods

Pósturaf Templar » Fim 09. Jan 2025 21:00

Fyrir þá sem spila Stalker 2 þá var einn sem fjárfesti í tímanum að prófa performance mods. Eitt þeirra virkar alveg klárlega, er að nota það sjálfur og finn alveg meira segja á 4090 korti að min FPS er betra.

Hann setur upp töflu með sínum niðurstöðum, hann er með 7900XTX kort en þetta svínvirkar líka á Nvidia línuna.

https://www.reddit.com/r/OptimizedGamin ... ance_mods/

Hérna er hlekkur á moddið sem gaf allt að 16% performance boost.
https://www.nexusmods.com/stalker2heart ... ?tab=files
Síðast breytt af Templar á Fim 09. Jan 2025 21:09, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||