Ertu með einka netþjón?

Allt utan efnis

Ertu með einkaserver?

Já, heima
33
45%
Já, hýstan annarsstaðar
10
14%
Nei
31
42%
 
Samtals atkvæði: 74


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fim 03. Mar 2005 09:30

Mini-ITX 533MHz, 256MB RAM, 80GB HD sem keyrir Fedora Core 3.
Vélin er algjörlega viftulaus en það er farið að syngja smá í harða disknum enda hefur hún verið í gangi núna í 2 ár samfleytt (með reboots :).

Mini-itx er algjört rokk þegar kemur að svona prívat serverum :)




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Fim 03. Mar 2005 12:53

JReykdal skrifaði:Mini-itx er algjört rokk þegar kemur að svona prívat serverum :)


Gamall lappi er meira rokk. Ertu samt ekki með viftu á cpu?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 04. Mar 2005 13:25

Lapparnir eru bestir :8)


« andrifannar»


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fös 04. Mar 2005 14:00

Gamall lappi er meira rokk. Ertu samt ekki með viftu á cpu?


Nibb. Þetta borð kom ekki einu sinni með viftu.
Mynd



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fös 04. Mar 2005 15:52

Já þetta er sniðugt, hvar náðiru þér í þetta?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Fös 04. Mar 2005 15:53

mini-itx.com

Það eru komin enn minni borð :)



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fös 04. Mar 2005 15:58

Svalt. :P