Tveggja pinna viftur


Höfundur
kristoferandrik
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 22. Okt 2020 17:34
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tveggja pinna viftur

Pósturaf kristoferandrik » Mið 08. Jan 2025 22:17

Sælir Vaktarar,

Hvar fær maður tveggja pinna 120mm viftur í dag?

Er í því leiðindar veseni að legurnar í aflgjafaviftunni eru farnar og finn þetta ekki í íslensku tölvubúðunum.

-- KK


CPU: i9-13900K | CPUC: DeepCool Castle 360ex | GPU: RTX 3070ti 8GB | MOB: Gigabyte Z690 Aorus Carbon | PSU: Corsair CX750M| RAM: G.Skill 32GB Trident Z5 RGB Silver DDR5 6400MHz | SDD M.2: Samsung 980 NVM Express 2 TB

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Tveggja pinna viftur

Pósturaf roadwarrior » Mið 08. Jan 2025 22:19

Íhlutir?




Höfundur
kristoferandrik
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 22. Okt 2020 17:34
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tveggja pinna viftur

Pósturaf kristoferandrik » Mið 08. Jan 2025 22:21

Það eru allt þriggja eða fjögurra pinna viftur:

Þær sem eru í aflgjafanum er bara með plús og mínus, engin hraðastilling né skynjari:

Mynd


CPU: i9-13900K | CPUC: DeepCool Castle 360ex | GPU: RTX 3070ti 8GB | MOB: Gigabyte Z690 Aorus Carbon | PSU: Corsair CX750M| RAM: G.Skill 32GB Trident Z5 RGB Silver DDR5 6400MHz | SDD M.2: Samsung 980 NVM Express 2 TB


TheAdder
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 231
Staða: Ótengdur

Re: Tveggja pinna viftur

Pósturaf TheAdder » Mið 08. Jan 2025 23:15

Þú ættir að geta sett tveggja pinna tengi á þriggja pinna viftu, þriðji pinninn er bara hraðamæling.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo