Daginn,
Núna er ég að velt fyrir mér hvort ég geti haldið í 750w aflgjafann minn eða ekki.
Ég plana að uppfæra í 5080 sem er uppgefið með 360 TDP, ég er með 9800X3D sem er uppgefin 120 TDP, 7 non-rgb viftur, 1x NVe ssd og 2 SATA ssd diska og svo er nátturulega mús og lyklaborð tengt við tölvuna.
Ég er svona að gera ráð fyrir að þetta allt sé þá í kringum 550-580 W en vildi bara fá þekkingu frá einhverjum sem gæti sagt betur um.
Spurning um afgjafa
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 35
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um afgjafa
Recommended PSU 850W
Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.
Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um afgjafa
olihar skrifaði:Hvaða aflgjafi er þetta.
Þetta er 750W Seasonic Focus gold.
RTX 3080 Palit - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um afgjafa
Langeygður skrifaði:Recommended PSU 850W
Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.
Yfirleitt gefa GPU framleiðendur upp að allt sé overclocked. Er yfirleitt smátt letur neðst á síðunni.
Kóði: Velja allt
"Our wattage recommendation is based on a fully overclocked GPU and CPU system configuration."
Robotcop10 skrifaði:olihar skrifaði:Hvaða aflgjafi er þetta.
Þetta er 750W Seasonic Focus gold.
Þetta ætti að duga, gott vandað power supply, en ekki kannski svigrúm í eitthvað overclock samt.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um afgjafa
olihar skrifaði:Langeygður skrifaði:Recommended PSU 850W
Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum.
Yfirleitt gefa GPU framleiðendur upp að allt sé overclocked. Er yfirleitt smátt letur neðst á síðunni.Kóði: Velja allt
"Our wattage recommendation is based on a fully overclocked GPU and CPU system configuration."
Robotcop10 skrifaði:olihar skrifaði:Hvaða aflgjafi er þetta.
Þetta er 750W Seasonic Focus gold.
Þetta ætti að duga, gott vandað power supply, en ekki kannski svigrúm í eitthvað overclock samt.
Snilld, ég hef alltaf undervoltað kortið mitt þannig ég mundi gera það sama í þessu tilfelli.
Takk fyrir svarið
RTX 3080 Palit - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz