5090 kortin
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 137
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
5090 kortin
Sælir félagar.
CES 2025 er á morgun þá kemur allt í ljós með verðin og nánari upplýsingar. Hverjir bíða spenntir eftir þessu eins og ég ?
https://videocardz.com/newz/exclusive-f ... dr7-memory
CES 2025 er á morgun þá kemur allt í ljós með verðin og nánari upplýsingar. Hverjir bíða spenntir eftir þessu eins og ég ?
https://videocardz.com/newz/exclusive-f ... dr7-memory
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 137
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Þetta er allt mjög spennandi vitið þið hvenær og hvort það sé hægt að horfa á nvidia á ces 2025 á streami ?
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: 5090 kortin
emil40 skrifaði:Þetta er allt mjög spennandi vitið þið hvenær og hvort það sé hægt að horfa á nvidia á ces 2025 á streami ?
https://www.youtube.com/watch?v=k82RwXqZHY8
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 137
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
takk takk
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 137
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Þetta er 2 í nótt eða er það nóttina á eftir 6.30 pm las vegas time
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Gúrú
- Póstar: 530
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 169
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
This is a crocodile skin jacket. And for me it's a symbol of ...
Þetta er í gangi núna ... og ... til þessa er aðalfréttin (það sem virðist vera) krókódílajakki Jensens.
-
- Kóngur
- Póstar: 6518
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 333
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
$2000 . Mun ekki kosta minna en 465.000kr á Íslandi.
"Give what you can, take what you need."
-
- Gúrú
- Póstar: 530
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 169
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Stærsta fréttin sýnist mér vera RTX 5070 fyrir $549 sem ætti að gera sig í kringum 100K ISK.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 115
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Nvidia demonstrated Cyberpunk 2077 running on an RTX 5090 with DLSS 4 at 238fps, compared to 106fps on an RTX 4090 with DLSS 3.5. Both GPUs are running the game with full ray tracing enabled.
Þessi nýju kort eru komin ansi langt framúr leikjunum eins og þeir eru í dag.
Þessi nýju kort eru komin ansi langt framúr leikjunum eins og þeir eru í dag.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Vaktari
- Póstar: 2656
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 498
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
dadik skrifaði:Nvidia demonstrated Cyberpunk 2077 running on an RTX 5090 with DLSS 4 at 238fps, compared to 106fps on an RTX 4090 with DLSS 3.5. Both GPUs are running the game with full ray tracing enabled.
Þessi nýju kort eru komin ansi langt framúr leikjunum eins og þeir eru í dag.
Þá langar manni bara enn meira í þau. Ég er bara spenntur fyrir þessum kortum, bjóst við að 5070 yrði dýrara.
Þetta er ekkert smá stökk frá 4090 í 5090.
Re: 5090 kortin
Finn til með 40 series eigendum sem voru ekki búnir að selja kortin sín og ætla að uppfæra...
-
- Gúrú
- Póstar: 559
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
5090 verður líklega í kringum 500þ kallinn
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16631
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2151
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Sinnumtveir skrifaði:Stærsta fréttin sýnist mér vera RTX 5070 fyrir $549 sem ætti að gera sig í kringum 100K ISK.
Sammála, en hvernig ætli þau performi?
Eins og 4080 eða 4090?
Eina turnoff er 8GB VRAM sem er fáránlega lítið á korti sem á að vera AI drifið.
Re: 5090 kortin
og sammála, 100 þús fyrir kort sem á að performa eins og 4090 samkvæmt Jensen sjálfum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16631
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2151
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
5070 kortið á eftir að seljast upp alls staðar. Price/performance séð verða þetta líklega bestu skjákortakaupin sem hægt verður að gera.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Founders Edition er crazy lítið. En væntanlega eins og vanalega verður það ósnertanlegt fyrir okkur á Íslandi.
En það virðist líka vera of þunnt og kannski Nvidia mættir aftur með háværu kortin eins og þau voru. Verður fróðlegt að sjá.
En það virðist líka vera of þunnt og kannski Nvidia mættir aftur með háværu kortin eins og þau voru. Verður fróðlegt að sjá.
Síðast breytt af olihar á Þri 07. Jan 2025 09:45, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6518
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 333
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Kjarri81 skrifaði:og sammála, 100 þús fyrir kort sem á að performa eins og 4090 samkvæmt Jensen sjálfum
Það mun bara eiga við í best case tilvikum eins og Cyberpunk 2077, þar sem að þú getur nýtt allar upscaling tæknirnar.
RTX 5070 er aðeins veikara en RTX 4070 Super í raster, þannig að ef þú ert að spila esports titla eða leiki sem nýta ekki DLSS, þá mun 4070 Super vera betri kaup fyrir þig en 5070
"Give what you can, take what you need."
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Það verður forvitnilegt að sjá hvort að 40xx línan muni lækka eitthvað í verði hér á landi (eða ekki), á meðan lagerinn er hreinsaður út fyrir nýju kortunum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
Silly skrifaði:Það verður forvitnilegt að sjá hvort að 40xx línan muni lækka eitthvað í verði hér á landi (eða ekki), á meðan lagerinn er hreinsaður út fyrir nýju kortunum.
Hvaða lager. Ekki mikið til.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 5090 kortin
olihar skrifaði:Silly skrifaði:Það verður forvitnilegt að sjá hvort að 40xx línan muni lækka eitthvað í verði hér á landi (eða ekki), á meðan lagerinn er hreinsaður út fyrir nýju kortunum.
Hvaða lager. Ekki mikið til.
Líklega rétt, en það er ávallt gaman að láta sér dreyma að eitthvað lækki á klakanum.