Sælir vaktarar,
er búinn að sjá mikið af net-tengdum þráðum og væri geggjað að fá sma hjálp við tengingarnar í nýju íbúðinni hjá foreldrunum.
Veit einhver afhverju vírarnir eru svona:
Búið er að klippa þá til og tengja alla smana í landlínutengi(?)
Er ekki pottþétt í lagi að klippa þetta allt í sundur og setja cat tengi svo það sé hægt að tengja net inní öll herbergi?
Svo er hitt boxið þar sem ljóleiðarinn er... fyrir utan.
Sýnist vera að fyrri eigandinn hafi verið með tvö ljósleiðarabox þar sem það er annað minna optical fibre inní boxinu.
Hvað finnst ykkur um þessa frágengni? finnst þetta vera hálf plebbalegt eitthvað og langar að koma þetta í betra horf.
Og er eitthvað hægt að gera við þessar loftnetssnúrur sem eru þarna?
Nettenging í íbúð
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Nettenging í íbúð
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Nettenging í íbúð
Ég er nú ekki rafvirki, en þetta er eitthvað gamalt skítamix pre-fiber. Gerir bara að þínu, klipptu á þetta drasl!
Það er örugglega hægt að draga CAT í staðinn fyrir Coax ef þú þarft á því að halda en annars myndi ég bara láta þá vera.
Það er örugglega hægt að draga CAT í staðinn fyrir Coax ef þú þarft á því að halda en annars myndi ég bara láta þá vera.
Síðast breytt af Opes á Lau 04. Jan 2025 21:45, breytt samtals 1 sinni.
Re: Nettenging í íbúð
Ef þetta er eldri eign þá eru alveg töluverðar líkur á að dyrabjallan og annað kerfi sé inn á þessu.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6806
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 942
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging í íbúð
Þetta er bara hefðbundin uppsetning samkvæmt þeim raflagnastaðli sem var í gildi á þeim tíma sem húsið var byggt.
Símalínan kemur inn og allir símatenglar tengdir við hana.
https://www.sminor.is/vorur/flokkur/vir ... m-rakavorn
Ef þetta er séreign geturðu breytt öllum símatenglunum í nettengla, án þess að draga í þar sem það er CAT5 þar.
Ef það er auðvelt að toga COAX loftnetskaplana úr geturðu skipt þeim yfir í nettengla líka.
Dyrabjallan er líklega í rafmagnstöflunni.
https://byko.is/vara/bjolluspennir-2308-v-214688
Þetta er flottur frágangur og ekkert að þessu.
Endilega berið þetta saman. Við sjáum mynd.
Símalínan kemur inn og allir símatenglar tengdir við hana.
https://www.sminor.is/vorur/flokkur/vir ... m-rakavorn
Ef þetta er séreign geturðu breytt öllum símatenglunum í nettengla, án þess að draga í þar sem það er CAT5 þar.
Ef það er auðvelt að toga COAX loftnetskaplana úr geturðu skipt þeim yfir í nettengla líka.
Dyrabjallan er líklega í rafmagnstöflunni.
https://byko.is/vara/bjolluspennir-2308-v-214688
Þetta er flottur frágangur og ekkert að þessu.
Endilega berið þetta saman. Við sjáum mynd.
- Viðhengi
-
- IMG_5256.jpeg (505.39 KiB) Skoðað 1210 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Lau 04. Jan 2025 23:23, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging í íbúð
Viktor skrifaði:Þetta er bara hefðbundin uppsetning samkvæmt þeim raflagnastaðli sem var í gildi á þeim tíma sem húsið var byggt.
Símalínan kemur inn og allir símatenglar tengdir við hana.
https://www.sminor.is/vorur/flokkur/vir ... m-rakavorn
Ef þetta er séreign geturðu breytt öllum símatenglunum í nettengla, án þess að draga í þar sem það er CAT5 þar.
Ef það er auðvelt að toga COAX loftnetskaplana úr geturðu skipt þeim yfir í nettengla líka.
Dyrabjallan er líklega í rafmagnstöflunni.
https://byko.is/vara/bjolluspennir-2308-v-214688
Þetta er flottur frágangur og ekkert að þessu.
Endilega berið þetta saman. Við sjáum mynd.
Hey þetta lítur sirka út eins og þegar Míla mætti að tengja ljósleiðara í gamla stigaganginum hjá mér. Þeir enduðu með að eyðileggja dyrasímana í öllum íbúðunum (kostaði milljón að láta skipta öllu út) það kom svo í ljós að þeir voru í vitlausu húsi og skildu allt eftir í rúst.
Þegar var gengið á Mílu að taka á skaðanum sögðu þeir okkur að hoppa upp í rassgatið á okkur.
Allar íbúðir færðu sig til Gagnaveitunnar og eru örugglega allar þar ennþá.
Re: Nettenging í íbúð
Nice allir endar tengdir inn á síma, semsagt nota bara 2 víra. Eru þetta sitthvorar smaspennutoflurnar?
Ég myndi líka athuga í dósirnar(tenglana) hvort allir vírar séu tengdir eða bara 4 og 5. Ef það er þá þarftu að laga þá alla líka.
Ég myndi líka athuga í dósirnar(tenglana) hvort allir vírar séu tengdir eða bara 4 og 5. Ef það er þá þarftu að laga þá alla líka.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging í íbúð
Skoða hvort allir vírar séu tengdir eða ekki.
Hvernig get ég tjékkað á því hvort dyrabjallan sé tengd í þessa snúruveislu?
Hvernig get ég tjékkað á því hvort dyrabjallan sé tengd í þessa snúruveislu?
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Nettenging í íbúð
Fennimar002 skrifaði:Skoða hvort allir vírar séu tengdir eða ekki.
Hvernig get ég tjékkað á því hvort dyrabjallan sé tengd í þessa snúruveislu?
Bara fá rafvirkja, ég þurfti 2.
Ég er sæmilegur þegar kemur að húsarafmagni enn þetta er svo ótrúlega leiðinlegt kerfi og þarft að þekkja inn á þetta til að vita hvað maður er að gera.
Fyrsti rafvirkinn sem kom þekkti ekkert inn á þetta, svo mætti seinni hokinn af reynslu og gat mixxað þetta saman eftir að ég byrjaði að klippa og tengja
Re: Nettenging í íbúð
Fennimar002 skrifaði:Skoða hvort allir vírar séu tengdir eða ekki.
Hvernig get ég tjékkað á því hvort dyrabjallan sé tengd í þessa snúruveislu?
sendu betri mynd af töflunni sem höndin er á.
Re: Nettenging í íbúð
Fennimar002 skrifaði:Skoða hvort allir vírar séu tengdir eða ekki.
Hvernig get ég tjékkað á því hvort dyrabjallan sé tengd í þessa snúruveislu?
Oftar en ekki myndi ég halda að það ætti að vera skrifað á einhverja lögn þarna.
Eða það hefur oftast verið tilfellið í þeim töflum sem ég hef séð.
Eða þá að þær lagnir eru alveg sér. Semsagt búið að ganga sér frá því í töflunni.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: Nettenging í íbúð
rauði langi kubburinn gæti verið dyrasími, allt sem tengist svarta boxinu neðst er landlínusími.
græja sem þessi er gagnleg til að finna hvert snúrurnar liggja.
https://computer.is/is/product/verkfaer ... -med-propu
græja sem þessi er gagnleg til að finna hvert snúrurnar liggja.
https://computer.is/is/product/verkfaer ... -med-propu
Síðast breytt af Hizzman á Sun 05. Jan 2025 16:18, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging í íbúð
Hizzman skrifaði:Fennimar002 skrifaði:Skoða hvort allir vírar séu tengdir eða ekki.
Hvernig get ég tjékkað á því hvort dyrabjallan sé tengd í þessa snúruveislu?
sendu betri mynd af töflunni sem höndin er á.
Her er aðeins betri mynd
Síðast breytt af Fennimar002 á Sun 05. Jan 2025 19:01, breytt samtals 1 sinni.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Nettenging í íbúð
hmm, erfitt að sjá hvað er tengt saman, virðist samt allt vera landlína. eru kubbarnir tengdir saman á einhvern hátt?
sennilega geturðu sett rj45 tengi á flesta endana og komið sviss fyrir í skápnum.
er verið að nota landlínusíma í húsnæðinu?
svo er líka spurning hvernig hinir endarnir eru, ef það eru ekki rj45 tengi þarf að breyta um þau
sennilega geturðu sett rj45 tengi á flesta endana og komið sviss fyrir í skápnum.
er verið að nota landlínusíma í húsnæðinu?
svo er líka spurning hvernig hinir endarnir eru, ef það eru ekki rj45 tengi þarf að breyta um þau
Re: Nettenging í íbúð
Fennimar002 skrifaði:Hizzman skrifaði:Fennimar002 skrifaði:Skoða hvort allir vírar séu tengdir eða ekki.
Hvernig get ég tjékkað á því hvort dyrabjallan sé tengd í þessa snúruveislu?
sendu betri mynd af töflunni sem höndin er á.
Her er aðeins betri mynd
IMG_0851.jpeg
Hlýtur að vera að dyrasíminn sé í þessu hægra megin. Ættir að sjá það á snúrunum eða þá hvort eitthvað af því er að tengjast yfir í einhverja af þessum snúrum sem er að fara í splitterinn.
Er þetta á 2 hæðum og sitthvor taflan semsagt.
Lookar eins og verkefni i að laga tengla og setja á hausa. Finna svo hvaða snúrur fara frá LL boxi og í hina töfluna.
Fá einhvern frá fjarskiptafyrirtækinu til að græja þetta eða bara einhvern rafvirkja/rafeindavirkja.
Svona ef þú ert ekki að treysta þér í þetta.
Síðast breytt af Vaktari á Mán 06. Jan 2025 00:42, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging í íbúð
Íbúðin er á 1. hæð í 3 hæða fjölbýlishúsi. Það gæti verið að geymsla sé beint undir íbúðinni, en það er allavega kjallari.
Ætla reyna á þetta sjálfur
Setti inn video af snúrunum ef einhver vill skoða og getur sagt til Linkur: https://youtube.com/shorts/FMMTbBvnLhA?feature=share
Ætla reyna á þetta sjálfur
Setti inn video af snúrunum ef einhver vill skoða og getur sagt til Linkur: https://youtube.com/shorts/FMMTbBvnLhA?feature=share
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz