[TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Ghost
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

[TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K

Pósturaf Ghost » Fös 27. Des 2024 22:27

GA-Z270-K3 móðurborð - https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#kf

i7 7700K - https://www.intel.com/content/www/us/en ... tions.html

Keypt nýtt 2017. Deliddaði örgjörva og hef verið með liquid metal á honum. Skipti seinast um það fyrir ca ári síðan. Þetta var allt í fullri notkun þar til í seinustu viku og virkaði fínt.
Það vantar festingar fyrir CPU coolerinn. Man ekki hvort að þær fylgdu á sínum tíma. Á ekki til kassana utan um þetta heldur :fly

Var að spá í 10k fyrir þetta eða einhver skemmtileg skipti kannski?
Síðast breytt af Ghost á Fös 27. Des 2024 22:32, breytt samtals 2 sinnum.




Garri
1+1=10
Póstar: 1112
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K

Pósturaf Garri » Lau 28. Des 2024 11:25

Sælir

Sé ekki hvar þú ert á landinu en ég er á Akureyri. Er að leita að uppfærslu á annari-kynslóð tölvu sem er notuð sem leikjatölva í dag af syni mínum. Hún er með i5-2500 örgjörva, 670GTX NVidia skjákort, nóg minni (ddr3), SSD diska osfv.
Þarf að uppfæra móðurborð skv. nýjustu leikjum sem og skjákort.
Eitthvað sem þú sérð rangt við að versla þetta af þér?

kv. Garri



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1048
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K

Pósturaf tanketom » Lau 28. Des 2024 12:18

Garri skrifaði:Sælir

Sé ekki hvar þú ert á landinu en ég er á Akureyri. Er að leita að uppfærslu á annari-kynslóð tölvu sem er notuð sem leikjatölva í dag af syni mínum. Hún er með i5-2500 örgjörva, 670GTX NVidia skjákort, nóg minni (ddr3), SSD diska osfv.
Þarf að uppfæra móðurborð skv. nýjustu leikjum sem og skjákort.
Eitthvað sem þú sérð rangt við að versla þetta af þér?

kv. Garri


Minnir ddr3 er útrunnið, windows supportar ekki eldra en gen 8th af intel í dag, þannig meiri segja þessi búnaður aem hann er að selja er gamall


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Garri
1+1=10
Póstar: 1112
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K

Pósturaf Garri » Lau 28. Des 2024 12:27

Takk fyrir þetta.. sýnist að ég fari í nýrra kombó.

ps. Reyndar notar þetta móðurborð sem hann er að selja ddr4.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1048
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K

Pósturaf tanketom » Lau 28. Des 2024 15:03

Garri skrifaði:Takk fyrir þetta.. sýnist að ég fari í nýrra kombó.

ps. Reyndar notar þetta móðurborð sem hann er að selja ddr4.


Jájá ddr4 er enþá notað mikið í dag, það er komið ddr5 en ddr4 dugar enþá vel. Hinsvegar er hann að selja 7th kynslóð og virkar móðurborðið hans bara við þá kynslóð og 6th. Auðvitað er enþá hægt að nota þennan búnað en þú gætir lent í því að drivers og annan búnaður virki ekki sem skyldi
Síðast breytt af tanketom á Lau 28. Des 2024 15:06, breytt samtals 2 sinnum.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Plaid23
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 07. Jan 2025 09:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GA-Z270-K3 móðurborð og i7 7700K

Pósturaf Plaid23 » Fös 17. Jan 2025 09:19

Sæll ég er til í að taka af þér i7 7700k.
Getur líka sent á mig skilaboð í síma-788-0880.