Ákvað að hefja þráð hvernig hægt er að nota gervigreind til að leysa verkefni á frumlegan og skemmtilegan máta.
Oft fáum við góðar hugmyndir sem aðrir geta "Remixað" og notfært sér í sínu daglega lífi.
T.d er Google Photos Editor gott dæmi um hugbúnað sem er hægt að nota gervigreind til að edita myndir og einfalda þér vinnuna við að framleiða mynd sem hentar þér.
https://blog.google/products/photos/google-photos-magic-editor-pixel-io-2023/
Ef þið eruð notfæra ykkur gervigreindar tól og sniðugar aðferðir sem þið viljið deila með öðrum þá megið þið endilega bæta því inní þennan þráð.
Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3197
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 559
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 24. Sep 2023 13:59, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3197
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 559
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Sjálfur nota ég þetta Chrome Plugin annað slagið til að taka saman transcript Texta úr Youtube myndböndum. Nota Chatgpt summary fídusinn ef ég er ekki viss hvort Youtube Video er þess virði að horfa á.
YouTube Summary with ChatGPT & Claude
https://chrome.google.com/webstore/detail/youtube-summary-with-chat/nmmicjeknamkfloonkhhcjmomieiodli
YouTube Summary with ChatGPT & Claude
https://chrome.google.com/webstore/detail/youtube-summary-with-chat/nmmicjeknamkfloonkhhcjmomieiodli
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3197
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 559
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Var að prófa að vinna með CSV skrá í ChatGPT Pro og það kom mér skemmtilega á óvart hvað þetta virkar vel.
Ákvað að nota þessa CSV skrá frá HMS sem er rúmlega 40 MB á stærð :https://fasteignaskra.is/gogn/grunngogn-til-nidurhals/kaupskra-fasteigna/
Chatgpt stillti upp skránni svo hún gæti unnið með gögnin
Fínt fyrir meðalljón eins og mig að greina flókin gögn
Ákvað að nota þessa CSV skrá frá HMS sem er rúmlega 40 MB á stærð :https://fasteignaskra.is/gogn/grunngogn-til-nidurhals/kaupskra-fasteigna/
Kaupskrá fasteigna inniheldur upplýsingar sem HMS skráir upp úr þinglýstum kaupsamningum. Þar má meðal annars finna upplýsingar um kaupverð, dagsetningu kaupsamnings og staðsetningu fasteignar. Kaupsamningar geta verið um íbúðarhúsnæði, sumarhús eða atvinnuhúsnæði.
Chatgpt stillti upp skránni svo hún gæti unnið með gögnin
Fínt fyrir meðalljón eins og mig að greina flókin gögn
Just do IT
√
√
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1777
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Langar að endurlífga þennan þráð að nýju.
Ég er að leita af fríu chatgpt forritum og ai fyrir windows er einhver sem getur bent mér hvar ég get fundið þau?
Ég er að leita af fríu chatgpt forritum og ai fyrir windows er einhver sem getur bent mér hvar ég get fundið þau?