Nýju Intel skjákortin
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Mjög spenntur!
Ég er ekkert að drífa mig að skipta út RTX 3070 kortinu í borðtölvunni minni, en hinsvegar er alltaf gaman að sjá framfarir í 'budget' skjákorta markaðnum.
Vonandi nær Arc B570 að keppa við 4060 línuna og gefa Intel möguleika á því að komast almennilega inn í GPU bransann Samkeppni er alltaf góð
Ég er ekkert að drífa mig að skipta út RTX 3070 kortinu í borðtölvunni minni, en hinsvegar er alltaf gaman að sjá framfarir í 'budget' skjákorta markaðnum.
Vonandi nær Arc B570 að keppa við 4060 línuna og gefa Intel möguleika á því að komast almennilega inn í GPU bransann Samkeppni er alltaf góð
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Fim 04. Maí 2023 09:12
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Rúmlega 4060ti performance fyrir 250 dollara og 12GB, gæti verið tími á Intel fyrir mig
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Fim 04. Maí 2023 09:12
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
rapport skrifaði:https://www.vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=12
Ekki komið í minn heim... where is it...
Kemur 13. desember
-
- Gúrú
- Póstar: 523
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 164
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Kjarri81 skrifaði:Hvernig líst mönnum á? Sýnist þau vera frábær price/performance
Við höfum einhverjar samanburðartölur b580 við rtx-4060 (altsvo 8GB) frá Intel sjálfum. rtx-4060 er drulluslapt og að gera aðeins betur en það er ekki mjög sannfærandi þó það sé fyrir aðeins minni pening (12GB á b580 er þó "lengra líf" umfram 8GB á 4060).
Þó Battlemage kortin séu ódýr, virðast þau samt við fyrstu sýn of dýr. Intel þarf held ég að gefa meira eftir í verði þar til þeir hafa krafsað sér fertommu til að tipla tánum á nærri hælunum á Nvidia og AMD.
Þetta sjáum við betur þegar við fáum alvöru prófanir ~ 11. des. Performance í leikjum, áreiðanleiki, orkunotkun ...
Þá er ótalið að td á Linux er Intel "opnari" en Frasóknarflokkurinn nokkurn tíma var, plús í kladdan þar.
Ég er ekkert að dissa Intel, vona innilega að þetta kort (ARC B580) sé umfram væntingar og ekki endilega í Windows leikjum.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1273
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 419
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Markaðurinn þarf samkeppni, staða nvidia til lengri tíma skaðar ekki aðeins neytendur heldur líka þróun.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Fim 04. Maí 2023 09:12
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Já og framundan eru 4080ish tölvur í kringum 250-300ish þús á næstu mánuðum
-
- Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 523
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 164
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Templar skrifaði:Markaðurinn þarf samkeppni, staða nvidia til lengri tíma skaðar ekki aðeins neytendur heldur líka þróun.
Jamm, en ástæðan fyrir stöðu Nvidia er ástæðulaus forgangur sem kortin þeirra eiga að leikjaspilurum.
Ef menn vilja samkeppni verða þeir að styðja það sjónarmið með kaupum á "samkeppnisvörum". Mögulega að frátöldu ray-tracing er núll ástæða fyrir leikjaspilara að taka Nvidia framyfir AMD. En staðan hér er augljós, það er bara ein búð sem selur Radeon ef ég sé rétt.
Semsagt, líta í eigin barm.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16606
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Kjarri81 skrifaði:rapport skrifaði:https://www.vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=12
Ekki komið í minn heim... where is it...
Kemur 13. desember
Látið mig vita um leið og þið sjáið þau hjá einhverri verslun, ég skal bæta þeim strax við listann!
-
- Vaktari
- Póstar: 2612
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 494
- Staða: Tengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3030
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Moldvarpan skrifaði:https://kisildalur.is/category/12/products/3406 ?
Ekkert sérstakt verð en 2022 release kort og performar svipað og RTX 3060 12GB - vissulega 16gb kort en veit ekki hvernig það hjálpar í 1440p eða 4k þar sem Það vantar meira juice í kortið sjálft.
Síðast breytt af gunni91 á Fim 12. Des 2024 19:18, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Fim 04. Maí 2023 09:12
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Moldvarpan skrifaði:https://kisildalur.is/category/12/products/3406 ?
Þetta er gamla intel stuffið, nýja er B ekki A.
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Þetta lítur mjög vel út og gott að þetta er að seljast upp. Intel eru í bölvuðu brasi og maður vonar svo sannarlega að starfsmenn fái að halda áfram með þessa þróun. Fyrir gamla hunda eins og mig er það náttúrulega tóm sturlun að borga meira fyrir skjákort en allt annað í vélinni. Það eina sem getur komið í veg fyrir að það haldi áfram er að það verði einhver samkeppni í þessu. Þessi einokun sem Nvidia hefur verið með hættir ekki nema það séu a.m.k. þrír að bjóða eitthvað - því AMD eru að græða fínt á því að vera bara næstbestir og elta Nvidia. Ég held við ættum allir að kaupa svona kort og setja í skóinn hver hjá öðrum. (Þetta síðasta er samt bara grín, við þurfum ekki að vorkenna þessum risastórfyrirtækjum, þess þá heldur að styrkja þau sérstaklega)
Ef fram heldur sem horfir mun ég kaupa low-end kort í þarnæstu kynslóð bara til að hætta að vera meðvirkur með þessu mörghundruðþúsundkróna bulli.
Ef fram heldur sem horfir mun ég kaupa low-end kort í þarnæstu kynslóð bara til að hætta að vera meðvirkur með þessu mörghundruðþúsundkróna bulli.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 328
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Held það sé finally kominn tími á að uppfæra úr 1070, held að næsta upgrade verði arc b580, 5700x3d og 32gb ram. Hef ekki séð ástæðu til að uppfæra fyrr en núna
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: Nýju Intel skjákortin
Held ekki, og hef nú bara séð mjög lítið framboð í Evrópu.
Svo virðast verðin vera talsvert önnur en í US, sýnist defaultið vera í kringum €300, sem er talsvert hærra en $250
Svo virðast verðin vera talsvert önnur en í US, sýnist defaultið vera í kringum €300, sem er talsvert hærra en $250
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Klemmi skrifaði:Held ekki, og hef nú bara séð mjög lítið framboð í Evrópu.
Svo virðast verðin vera talsvert önnur en í US, sýnist defaultið vera í kringum €300, sem er talsvert hærra en $250
Verð án söluskatts í BNA samanborið við verð með virðisauka í Evrópu ?
Re: Nýju Intel skjákortin
rostungurinn77 skrifaði:Verð án söluskatts í BNA samanborið við verð með virðisauka í Evrópu ?
Já, en vandamálið er kannski pricing samanborið við samkeppnina. Í Evrópu kostar B580 það sama og RTX 4060, en í US er það $20-30 ódýrara en RTX 4060.
En það er svo sem lítið að marka verðin núna, ekki frekar en á 9800X3D og öðrum vörum sem eru bara nánast ófáanlegar.
Þetta jafnast líklega allt út á endanum
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Þri 02. Maí 2017 00:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Intel skjákortin
Klemmi skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:Verð án söluskatts í BNA samanborið við verð með virðisauka í Evrópu ?
Já, en vandamálið er kannski pricing samanborið við samkeppnina. Í Evrópu kostar B580 það sama og RTX 4060, en í US er það $20-30 ódýrara en RTX 4060.
En það er svo sem lítið að marka verðin núna, ekki frekar en á 9800X3D og öðrum vörum sem eru bara nánast ófáanlegar.
Þetta jafnast líklega allt út á endanum
það má alltaf vona að það jafnist út en við vitum það öll að það mun aldrei gerast