Reynsla af skjáskiptum


Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Tengdur

Reynsla af skjáskiptum

Pósturaf benony13 » Lau 30. Nóv 2024 18:56

Daginn
Ég fékk raka í síminn minn og núna er skjárinn fölur og með græna slikju yfir sér.
Ég sé að það eru rosalegt verðmisræmi a milli skjáskipta og t.d tölvutek er með 30þús á meðan orginal frá epli.is er á rúm 100þúsund.
Ég átta mig á því að það er mikill munur á gæðum en hefur einhver reynslu af slíkum skiptum hérna ?
Er worth it að fara í ódýran skja?

Þetta er Iphone 12pro max



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2592
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af skjáskiptum

Pósturaf svanur08 » Lau 30. Nóv 2024 18:59

Held þeir ætlist til með alla síma í dag er að kaupa nýjann. Ákkuru helduru þeir selji varla batterí í snjallsíma í dag?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af skjáskiptum

Pósturaf Ghost » Lau 30. Nóv 2024 19:51

Hef séð notaða iphone 14 pro max til sölu á um 100k. Myndi annað hvort fá mér ódýra skjáinn eða kaupa nýrri notaðan síma bara.



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af skjáskiptum

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 03. Des 2024 22:03

Bara ekki fara í IcePhone


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Tengdur

Re: Reynsla af skjáskiptum

Pósturaf benony13 » Þri 10. Des 2024 21:49

Prentarakallinn skrifaði:Bara ekki fara í IcePhone


Afhverju ekki?



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af skjáskiptum

Pósturaf Prentarakallinn » Mið 11. Des 2024 22:52

benony13 skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:Bara ekki fara í IcePhone


Afhverju ekki?


Þekki aðila hjá viðurkenndum viðgerðar aðila Samsung, þeir fá í minnsta lagi einusinni í viku síma sem kemur til þeirra eftir viðgerð frá IcePhone þar sem þeir hafa skilað síma í verra standi en þeir fengu hann í. Nota ekki official parta, setja síma saman með hvaða lími sem þeir finna, hafa notað límkítt til að loka síma sem skemmdi alla ribbon kappla. Enginn starfsmaður hjá þeim er þjálfaður, hef heyrt að þeir séu bara með Youtube myndbönd að gera við
Síðast breytt af Prentarakallinn á Mið 11. Des 2024 23:00, breytt samtals 1 sinni.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af skjáskiptum

Pósturaf Pandemic » Fim 12. Des 2024 10:12

Ætli https://www.smartfix.is/ séu ekki bestir í þessu.

En smá note
* Þessir 3rd party skjáir eru oft miklu verri. Verri litir, ekki jafn bjartir, ekki jafn gott viewing angle og minni.
* Mjög lélegt QC
* 3rd party skjáir eru ekki með neinni vatnsvörn þannig að síminn er berskjaldaður ef hann dettur í vatn.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af skjáskiptum

Pósturaf Hauxon » Fim 12. Des 2024 12:33

Ég er með iPhone 11 Pro Max sem er á þriðja skjánum. Það er lítið mál að skipta um þetta sjálfur ef þú ert sæmilega handlaginn. Ef þú kaupir 3rd party skjá kemur upp einhver viðvörun í iPhone sem fer síðan eftir einhverja daga. Hún kemur aftur upp ef síminn er resettaður t.d. ef þú ert að selja hann. Skjáirnir hafa verið misjafnir en sá sem er núna er sá skársti og var auglýsur sem OLED ..en er ekki eins flottur og orginal skjár ef þú sérð þá hlið við hlið. Samt alveg fínn.