Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 2
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Ég var í þessu að fá símtal úr íslensku númeri (7765829) sem var augljóslega eitthvað scam center í Indlandi að bjóða mér eitthvað crypto rugl. Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju íslensku símafyrirtækin eru að leyfa þetta? Augljóslega er ekkert mál að stöðva þetta en af einhverjum ástæðum leyfa þeir þetta?
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Ég held að fjarskiptalög leyfi ekki að hreyft sé við fjarskiptaumferð að því marki sem þurfi.
Finnar stoppuðu þetta en til þess þurfti samstarf símafyrirtækja og yfirvalda og breytingu á lögum
Finnar stoppuðu þetta en til þess þurfti samstarf símafyrirtækja og yfirvalda og breytingu á lögum
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 2
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
wicket skrifaði:Ég held að fjarskiptalög leyfi ekki að hreyft sé við fjarskiptaumferð að því marki sem þurfi.
Finnar stoppuðu þetta en til þess þurfti samstarf símafyrirtækja og yfirvalda og breytingu á lögum
Já Bretar eru líka búinn að stoppa þetta. Þurfti bara einfalst samstarf á milli símafyrirtækja og samskiptaráðuneytis. Eins og venjulega þá er Ísland alltaf jafn mikið eftir á og lifir ennþá í torfkofunum. Hún Áslaug Arna ætti að geta stoppað þetta en virðist ekki hafa gert mikið af viti í embætti.
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Ertu viss?kbg skrifaði:Augljóslega er ekkert mál að stöðva þetta en af einhverjum ástæðum leyfa þeir þetta?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 2
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
dori skrifaði:Ertu viss?kbg skrifaði:Augljóslega er ekkert mál að stöðva þetta en af einhverjum ástæðum leyfa þeir þetta?
Já því Finnar
https://www.traficom.fi/en/news/obligat ... vented-day
og Bretar
https://www.standard.co.uk/business/bus ... 73407.html
geta auðveldlega gert þetta. Ertu að segja að íslenskir síma tæknimenn hafi ekki þekkinguna til að gera sambærilegt?
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Fólk hefur verið að hringja í mig því það var "missed call" frá mínu númeri.
Ég hef látið Nova vita þegar þetta hefur verið að gerast en þetta er víst bara classískt number spoof og ekkert hægt að gera í því.
Af því sem ég best veit hefur þetta ekki verið að gerast sl. 2 mánuði, það hefur amk. enginn hringt "til baka".
Ég hef látið Nova vita þegar þetta hefur verið að gerast en þetta er víst bara classískt number spoof og ekkert hægt að gera í því.
Af því sem ég best veit hefur þetta ekki verið að gerast sl. 2 mánuði, það hefur amk. enginn hringt "til baka".
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
kbg skrifaði:dori skrifaði:Ertu viss?kbg skrifaði:Augljóslega er ekkert mál að stöðva þetta en af einhverjum ástæðum leyfa þeir þetta?
Já því Finnar
https://www.traficom.fi/en/news/obligat ... vented-day
og Bretar
https://www.standard.co.uk/business/bus ... 73407.html
geta auðveldlega gert þetta. Ertu að segja að íslenskir síma tæknimenn hafi ekki þekkinguna til að gera sambærilegt?
Ég er ekki að draga í efa að það sé hægt að droppa símtölum. Ég er að draga í efa að það sé "auðvelt" eða "ekkert mál" (og að Finnar hafi bara tapað €600 í customer support scam árið 2022).
En það ætti klárlega að útfæra eitthvað til að koma í veg fyrir að það sé verið að spoofa íslensk símanúmer til að keyra einhver svona scam. Þetta er samt whack a mole leikur. Ef það er gróðavon þá finna scammerar nýjar leiðir í þessu eins og öðru.
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
símstöðin sem hefur eða byrjar símtalið getur sent caller id, það er engin leið að sannreyna að það sé rétt númer
https://en.wikipedia.org/wiki/Public_switched_telephone_network
símtal sem endar á Íslandi getur komið frá hvaða símstöð í veröldinni sem er. Þetta keyrir allt á áratuga gömlum prótókólum.
https://en.wikipedia.org/wiki/Public_switched_telephone_network
símtal sem endar á Íslandi getur komið frá hvaða símstöð í veröldinni sem er. Þetta keyrir allt á áratuga gömlum prótókólum.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 2
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Hizzman skrifaði:símstöðin sem hefur eða byrjar símtalið getur sent caller id, það er engin leið að sannreyna að það sé rétt númer
https://en.wikipedia.org/wiki/Public_switched_telephone_network
símtal sem endar á Íslandi getur komið frá hvaða símstöð í veröldinni sem er. Þetta keyrir allt á áratuga gömlum prótókólum.
Þú kannski segir það við Finnana og Bretana því þeir eru búnir að útfæra þetta.
Ég get ekki séð að það sé eitthvað flóknara en að þú getur hringt hvaðan sem er úr heiminum í hvaða þriðja flokks landi sem er og alltaf er hægt að rukka þig af öllum símafyrirtækjum alveg sama í hvaða flókið símanet þú ert að fara í gegnum. Ef hægt er að rukka alla aðila í símtalinu 100% rétt þá eru nógar upplýsingar til að hægt sé að finna þetta út.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 647
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 72
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Þetta er algjörlega óþolandi!!! Ég skelli á um leið og ég heyri í einhverju fjandans erlendu tungumáli í símanum enda er engin útlendingur sem á erindi við mig ef hann er ekki á contact listanum mínum.
Þetta var aðeins skárra þegar maður sá erlendu númerin birtast en núna treystir maður ekki einu sinni íslenskum númerum.
Það hlýtur að vera leið til að blokka þetta rugl!
Þetta var aðeins skárra þegar maður sá erlendu númerin birtast en núna treystir maður ekki einu sinni íslenskum númerum.
Það hlýtur að vera leið til að blokka þetta rugl!
Síðast breytt af falcon1 á Fös 06. Des 2024 19:21, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1263
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
bara skella á ef þú hefur ekki tíma, annars bara vera eins heimskur of þú getur og pirrandi og taka þetta eins langt og þú nennir haha og hafa gaman af þessu
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
kbg skrifaði:Hizzman skrifaði:símstöðin sem hefur eða byrjar símtalið getur sent caller id, það er engin leið að sannreyna að það sé rétt númer
https://en.wikipedia.org/wiki/Public_switched_telephone_network
símtal sem endar á Íslandi getur komið frá hvaða símstöð í veröldinni sem er. Þetta keyrir allt á áratuga gömlum prótókólum.
Þú kannski segir það við Finnana og Bretana því þeir eru búnir að útfæra þetta.
Ég get ekki séð að það sé eitthvað flóknara en að þú getur hringt hvaðan sem er úr heiminum í hvaða þriðja flokks landi sem er og alltaf er hægt að rukka þig af öllum símafyrirtækjum alveg sama í hvaða flókið símanet þú ert að fara í gegnum. Ef hægt er að rukka alla aðila í símtalinu 100% rétt þá eru nógar upplýsingar til að hægt sé að finna þetta út.
það er amk fróðlegt að gúgla 'ss7 vulnerability'
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Finnst bara skrítið ákkuru þessir menn sem scam-a verða aldrei handteknir í þessum löndum.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vaktari
- Póstar: 2612
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 494
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Þetta símkerfi er svo úrelt. Ekkert dulkóðað. Ef þú ert með tölvu tengda inn á kerfið, þá geturu ráðið hvaða númer birtist á skjánum.
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
held að eina leiðin til að blokka svona símtöl sé að kanna/meta hvort númer sem koma inn um erlenda gátt séu staðsett erlendis, auðvelt með fastlínunúmer en flóknara með farsíma, þá þarf að kanna hjá viðkomandi símafélagi hvort síminn er tengdur á íslenskt kerfi eða ekki.