Úreltir iPad gagnslausir?
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Úreltir iPad gagnslausir?
Mamma er með iPad sem er sennilega orðinn svona 10 ára. Núna fær hann ekki lengur stýrikerfis uppfærslur og hvert appið á fætur öðru hættir að virka. Eru þetta bara örlögin hjá þessu mac dóti?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 35
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Úreltir iPad gagnslausir?
Eina sem mér dettur í hug er sidecar og nota hann sem annan skjá eða ser e-reader.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: Úreltir iPad gagnslausir?
littli-Jake skrifaði:Mamma er með iPad sem er sennilega orðinn svona 10 ára. Núna fær hann ekki lengur stýrikerfis uppfærslur og hvert appið á fætur öðru hættir að virka. Eru þetta bara örlögin hjá þessu mac dóti?
er það nú ekki örlög allra tækja að framleiðendur hætti að koma með uppfærslur? en veit nú ekki hvað það eru margir framleiðendur af android spjaldtölvum, sem koma með stýrikerfis/öryggisuppfærslur í 10 ár.. svo ef ætlar í android, þá er ekkert víst að það sé stuðningur fyrir það tæki í meira en 4-5 ár
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Úreltir iPad gagnslausir?
kizi86 skrifaði:er það nú ekki örlög allra tækja að framleiðendur hætti að koma með uppfærslur? en veit nú ekki hvað það eru margir framleiðendur af android spjaldtölvum, sem koma með stýrikerfis/öryggisuppfærslur í 10 ár.. svo ef ætlar í android, þá er ekkert víst að það sé stuðningur fyrir það tæki í meira en 4-5 ár
Má líka nefna svona að ganni að Win10 átti að vera síðasta útgáfan af Win og fá uppfærslur eftir því er hætt að uppfærslur og með end of life eftir ár, rétt nær 10 árum
Re: Úreltir iPad gagnslausir?
Þetta er það sem ég þoli ekki við þessa síma og spjaldtölvur. Allt locked og þarf að treyst á hugbúnaðaruppfærslur frá framleiðanda tækisins. Meðan get ég tekið 15 ára gamla borðtölvu og installað Linux eða WIndows á hana án vandræða.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Úreltir iPad gagnslausir?
kizi86 skrifaði:littli-Jake skrifaði:Mamma er með iPad sem er sennilega orðinn svona 10 ára. Núna fær hann ekki lengur stýrikerfis uppfærslur og hvert appið á fætur öðru hættir að virka. Eru þetta bara örlögin hjá þessu mac dóti?
er það nú ekki örlög allra tækja að framleiðendur hætti að koma með uppfærslur? en veit nú ekki hvað það eru margir framleiðendur af android spjaldtölvum, sem koma með stýrikerfis/öryggisuppfærslur í 10 ár.. svo ef ætlar í android, þá er ekkert víst að það sé stuðningur fyrir það tæki í meira en 4-5 ár
Ég er alls ekki í einhverju Android sé betra en Mac hérna. En það er rosa pirrandi að tæki sem er í fullkomnu lagi verði bara læst út af hugbúnaði.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 937
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Úreltir iPad gagnslausir?
Ef þú vilt keyra öpp eða stýrikerfi sem þurfa nýrri tækni en sú sem er 10 ára, þá já er hún eflaust "gagnslaus", eða í það minnsta hægvirk.
Ef þú vilt keyra öpp og stýrikerfi sem voru gerð fyrir tæki sem eru 10 ára, þá virka þau eflaust ágætlega.
Held það sé alls ekki einskorðað við "Mac dót", og í raun hafa Apple hafa verið hvað duglegastir við að styðja gömul tæki með uppfærslum. Mér sýnist einmitt sambærileg 10 ára Samsung spjaldtölva (Galaxy Note 10.1) vera föst á Android 5, sem væri því eflaust úrelt fyrir löngu (ef þú vilt keyra nýjustu öpp og stýrikerfi).
Ef þú vilt keyra öpp og stýrikerfi sem voru gerð fyrir tæki sem eru 10 ára, þá virka þau eflaust ágætlega.
Held það sé alls ekki einskorðað við "Mac dót", og í raun hafa Apple hafa verið hvað duglegastir við að styðja gömul tæki með uppfærslum. Mér sýnist einmitt sambærileg 10 ára Samsung spjaldtölva (Galaxy Note 10.1) vera föst á Android 5, sem væri því eflaust úrelt fyrir löngu (ef þú vilt keyra nýjustu öpp og stýrikerfi).
-
- FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 119
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Úreltir iPad gagnslausir?
Rendar með android tækin er hægt að setja upp custom rom og lengja líftíman eithvað aðeins en enginn meðaljón er að fara að standa í því
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.