Fat32 væða "stórt" minniskort
Fat32 væða "stórt" minniskort
hvernig er auðveldast að formata minniskort fyrir fat32 , allt sem maður googlar er bara hálfhjálp nema kaupa einhver forrit :/
-
- Kóngur
- Póstar: 6506
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fat32 væða "stórt" minniskort
Diskpart er lausnin
https://www.diskpart.com/articles/diskp ... -7201.html
https://www.diskpart.com/articles/diskp ... -7201.html
"Give what you can, take what you need."
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 35
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Fat32 væða "stórt" minniskort
opna power shell sem Administrator
skrifa Format /FS:FAT32 X: þar sem x er minniskortið og ýta á enter
bíða eftir að það klárist og búmm, þú ert komin með fat 32 á of stóru minniskorti sem skemmist auðveldlega.
skrifa Format /FS:FAT32 X: þar sem x er minniskortið og ýta á enter
bíða eftir að það klárist og búmm, þú ert komin með fat 32 á of stóru minniskorti sem skemmist auðveldlega.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16606
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fat32 væða "stórt" minniskort
Langeygður skrifaði:opna power shell sem Administrator
skrifa Format /FS:FAT32 X: þar sem x er minniskortið og ýta á enter
bíða eftir að það klárist og búmm, þú ert komin með fat 32 á of stóru minniskorti sem skemmist auðveldlega.
Sem skemmist auðveldlega
-
- Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 35
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Fat32 væða "stórt" minniskort
GuðjónR skrifaði:Langeygður skrifaði:opna power shell sem Administrator
skrifa Format /FS:FAT32 X: þar sem x er minniskortið og ýta á enter
bíða eftir að það klárist og búmm, þú ert komin með fat 32 á of stóru minniskorti sem skemmist auðveldlega.
Sem skemmist auðveldlega
Hehe
átti við að skrár spillast auðveldlega á stóru fat32 volume, ekkert journaling.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: Fat32 væða "stórt" minniskort
takk fyrir hjálpina, náði að formata kortið fyrir fat32 og update-a allt sem ég þurfti, þetta var fyrir OBD II skanna af dýrari gerðinni en greinilega með eitthvað linux rusl stýrikerfi víst það vildi bara fat32
Re: Fat32 væða "stórt" minniskort
T.Gumm skrifaði:takk fyrir hjálpina, náði að formata kortið fyrir fat32 og update-a allt sem ég þurfti, þetta var fyrir OBD II skanna af dýrari gerðinni en greinilega með eitthvað linux rusl stýrikerfi víst það vildi bara fat32
Mundi fara varlega í að kalla "linux rusl stýrikerfi" því ekkert stýrikerfi í heimunum styður fleiri filesystem heldur en Linux, mundi frekar ásaka ODB scanna framleiðandann að nota fat32 sem er jú ekta rusl filesystem.
K.