Er hægt að nota LGA1150 kælingu á LGA1700 ?

Skjámynd

Höfundur
rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Er hægt að nota LGA1150 kælingu á LGA1700 ?

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 01. Des 2024 15:41

Ég vil byrja á því að afsaka það að ég sé að koma með tæknilega spurningu inn á pólitíska spjallið

Veit einhver hvort það er mögulegt að nota sökkulinn af 1150 passa með LGA1700?




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að nota LGA1150 kælingu á LGA1700 ?

Pósturaf Diddmaster » Sun 01. Des 2024 15:51

fyrir sumar kælingar er í boði að fá breiti stykki fyrir 1700 vert að ath hvort þín sé slík,
En eftir minni bestu vitund passar það ekki samann


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


agust1337
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota LGA1150 kælingu á LGA1700 ?

Pósturaf agust1337 » Sun 01. Des 2024 15:56

Nei það er ekki hægt, lga1150 notar 75 mm boltamynstur en 1700 notar 78 mm

Hins vegar er alveg líklegt að kæliplatan virkar fínt. Þarft að finna út hvort að framleiðandinn er með 1700 bracket


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 150
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota LGA1150 kælingu á LGA1700 ?

Pósturaf brain » Sun 01. Des 2024 21:21

Bæði Kísildalur og Tæknibær ( computer.is ) átt breytistykki í sumar frá Bequiet.