Ráðlegging fyrir nýja leikjavél


Höfundur
gretarjons
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 10. Ágú 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Ráðlegging fyrir nýja leikjavél

Pósturaf gretarjons » Þri 26. Nóv 2024 00:32

Langar að splæsa mér í ágætis tölvu fyrir jólin. Ætlaði að gera heiðalega tilraun til að kynna mér þetta sjálfur en við búum ekki við eins mikið úrval og sömu verð eins og erlendis svo guides á netinu eru ekki beint að gera mikið fyrir einhvern sem veit frekar lítið.

Hef ekki átt tölvu í nokkur ár svo þarf að kaupa skjá og jaðartæki líka. Þetta væri bara fyrir casual gaming. Er ekki hægt að gera ágætt fyrir 250 þús í tölvu og 50 þús í skjá og jaðartækin? Mér er alveg sama hvernig þetta lítur út, helst bara svartur kassi sem fer undir borð hehe.

Fyrirfram þakkir.




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3030
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging fyrir nýja leikjavél

Pósturaf gunni91 » Þri 26. Nóv 2024 00:43

gretarjons skrifaði:Langar að splæsa mér í ágætis tölvu fyrir jólin. Ætlaði að gera heiðalega tilraun til að kynna mér þetta sjálfur en við búum ekki við eins mikið úrval og sömu verð eins og erlendis svo guides á netinu eru ekki beint að gera mikið fyrir einhvern sem veit frekar lítið.

Hef ekki átt tölvu í nokkur ár svo þarf að kaupa skjá og jaðartæki líka. Þetta væri bara fyrir casual gaming. Er ekki hægt að gera ágætt fyrir 250 þús í tölvu og 50 þús í skjá og jaðartækin? Mér er alveg sama hvernig þetta lítur út, helst bara svartur kassi sem fer undir borð hehe.

Fyrirfram þakkir.


Ef þú vilt fara í notað og spara þér aur.. þá er ég með ágætt úrval,

T.d. RTX 2080Ti 11GB ( Performar stundum betur en Rtx 3070) + ryzen 5900x + 64 gb ram, 2tb Samsung 990 pro m.2, bequiet glerkassi, 850W - 80+ gold certified og fl fl - 165.000 kr
Síðast breytt af gunni91 á Þri 26. Nóv 2024 00:43, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
gretarjons
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 10. Ágú 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging fyrir nýja leikjavél

Pósturaf gretarjons » Mið 27. Nóv 2024 01:11

gunni91 skrifaði:Ef þú vilt fara í notað og spara þér aur.. þá er ég með ágætt úrval,

T.d. RTX 2080Ti 11GB ( Performar stundum betur en Rtx 3070) + ryzen 5900x + 64 gb ram, 2tb Samsung 990 pro m.2, bequiet glerkassi, 850W - 80+ gold certified og fl fl - 165.000 kr


Takk fyrir gott boð en ætla að fá mér nýtt dót :)

Ég átti gott spjall við ChatGPT í dag þar sem ég fór yfir hvað væri til á íslandi og hvað hlutirnir væru að kosta. Fór aðeins yfir upphaflega budget en væri gaman að fá feedback á pakkann.

Kóði: Velja allt

            Vara                                   Verð       Verslun
Örgjörfi    AMD Ryzen 5 7600X                      34,900kr   Computer
Kæling      Arctic Freezer 36                      5,592kr    Tölvutek
Móðurborð   MSI B650 Gaming Plus WIFI AM5 ATX      39,995kr   Tölvulistinn
Minni       Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 6000     24,995kr   Tölvulistinn
Skjákort    Gainward GeForce RTX 4070 12GB GDDR6   89,991kr   Tölvutek
Geymsla     1 TB Samsung 990 Pro Gen4 PS5          19,990kr   Computer
Aflgjafi    Seasonic Focus Gold GX 850W ATX 2.5    23,992kr   Tölvutek
Kassi       Fractal Design Focus 2                 21,995kr   Tölvulistinn
Skjár       Samsung Odyssey G5 32" QHD 144Hz       57,995kr   Elko
Stýrikerfi   Microsoft Windows 11 Home 64bit       21,995kr   Tölvulistinn
Síðast breytt af gretarjons á Mið 27. Nóv 2024 01:14, breytt samtals 1 sinni.




Ndrc
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 12. Nóv 2024 22:04
Reputation: 0
Staðsetning: RKV
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging fyrir nýja leikjavél

Pósturaf Ndrc » Mið 27. Nóv 2024 01:29

Would go up with SSD or get extra HDD for storage - games are easily going over 100-150GB nowadays.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 35
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging fyrir nýja leikjavél

Pósturaf Langeygður » Mið 27. Nóv 2024 02:51

Sleppa stýrikerfinu, tvöfalda minnið.
Hægt að fá windows serials allstaðar.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging fyrir nýja leikjavél

Pósturaf KaldiBoi » Mið 27. Nóv 2024 08:04

Hinkra ef þú hefur tök á því.

50XX línan frá Nvidia á leiðinni í jan og þeir eru á æla út CPU’s í hverri viku.