Er að spá í hvort einhver skyldi vera með Valve Index VR kit til sölu, sem er í góðu ástandi, og þá hvað væri sanngjart verð fyrir slíkt.
Alltaf langað að prófa almennilegt VR, keypti ódýrt af Vaktinni fyrir nokkrum árum síðan og hausinn á mér höndlaði það engan vegin (massívur hausverkur), þannig að ég vill prófa gott VR sett, tími ekki að kaupa nýtt ef hausinn á mér skyldi ekki þola það heldur.
[ÓE] Valve Index VR kit
-
- Vaktari
- Póstar: 2353
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Valve Index VR kit
ég er með eitt þannig. mjög lítið notað.
fylgir því steam account með vr leikjum, og veggfesting svo þú getur hengt það upp ef þú vilt.
hvað ertu tilbuinn að borga fyrir svoleiðis?
fylgir því steam account með vr leikjum, og veggfesting svo þú getur hengt það upp ef þú vilt.
hvað ertu tilbuinn að borga fyrir svoleiðis?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 309
- Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
- Reputation: 20
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] Valve Index VR kit
Ég hef bara ekki glóru hvað svona sé virði, 75k? Veit ekki hvort það sé of lítið, of mikið eða fínt verð. Þú eða aðrir sem þekkja þetta betur megið segja hvað væri sanngjart.
Þyrfti samt ekki steam accountinn, vill helst hafa allt á mínum eigin steam accounti, en takk fyrir boðið.
Þyrfti samt ekki steam accountinn, vill helst hafa allt á mínum eigin steam accounti, en takk fyrir boðið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2353
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Valve Index VR kit
https://store.steampowered.com/valveindex
kostar 999 dollara fra stream en er ekki available fyrir ísland.
það færi á svona 150þúsund.
og ég var með sömu hugsun með steam acc en einmitt ef ég sel það þá hef ég ekkert við vr leiki að gera og þá er fínt að selja headesttið með steam acc með vr leikjum.
kostar 999 dollara fra stream en er ekki available fyrir ísland.
það færi á svona 150þúsund.
og ég var með sömu hugsun með steam acc en einmitt ef ég sel það þá hef ég ekkert við vr leiki að gera og þá er fínt að selja headesttið með steam acc með vr leikjum.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 309
- Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
- Reputation: 20
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] Valve Index VR kit
150k er því miður vel hærra en ég hefði viljað eyða í svona, var að vonast að þetta væri ekki mikið meira en svona 100k, ég hef greinilega verið aðeins of bjartsýnn og ekki vitað betur um hvað svona myndi fara á.
Re: [ÓE] Valve Index VR kit
ég keypti notað á 50k í maí á þessu ári í mjög góðu standi. þetta er gamalt headset og hefur ekki verið uppfært síðan það kom fyrst á markað.
myndi segja að eðlilegt verð fyrir það sé 40-65k, á aldrei að fara yfir verð á quest 3. myndi hafa það sem viðmið
myndi segja að eðlilegt verð fyrir það sé 40-65k, á aldrei að fara yfir verð á quest 3. myndi hafa það sem viðmið
5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg c3 42' oled | Valve Index
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 309
- Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
- Reputation: 20
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] Valve Index VR kit
Ahh, takk fyrir upplýsingarnar, dabbihall, gott að vita.
Alveg til í að borga upp í 100k fyrir sett í góðu ástandi og kannski ekki keypt á fyrsta 1-2 árinu sem þetta kom út, það hljómar sem sanngjart miðað við það sem dabbihall sagði.
En passið að prófa settið fyrst, til að sjá til að það eru engar litlar rispur á linsunum og slíkt, þær sjást ekki endilega nema með headsettið equippað.
Alveg til í að borga upp í 100k fyrir sett í góðu ástandi og kannski ekki keypt á fyrsta 1-2 árinu sem þetta kom út, það hljómar sem sanngjart miðað við það sem dabbihall sagði.
En passið að prófa settið fyrst, til að sjá til að það eru engar litlar rispur á linsunum og slíkt, þær sjást ekki endilega nema með headsettið equippað.
Síðast breytt af Runar á Mið 11. Des 2024 08:13, breytt samtals 1 sinni.