g0tlife skrifaði:Er hægt að sjá hvað bankarnir voru lengi að hækka vext á móti því hvað þeir eru lengi að lækka vexti.
T.d. lækkaði arion banki um daginn um 0,25 punkta ef ég man rétt en það tók 1 mánuð s.s. sú lækkun kom 8 nóvember eða svo. Væri gaman að bera þetta saman.
Íslandsbanki lækkaði bara strax áðan, en afturámóti hækkaði verðtryggð um 0,3 sem er algjört fokk you til allra sem hafa neyðst þangað síðustu mánuði.
Og þeir lækka innlánsreikninga strax um 0,6
Þeim voru alltaf marga mánuði að hækka innlánsreikningana hjá sér. En lækka bara instant. Alltaf þegar þeir hækkuðu innlánsvextina koma fréttabréf og auglýsing. Núna kemur ekki einu sinni tilkynning eða skilaboð þó þú eigir tugmilljóna á reikning, þeir bara lækka án þess að láta þig vita.