nonesenze skrifaði:olihar skrifaði:nonesenze skrifaði:olihar skrifaði:nonesenze skrifaði:komið svo með 3dmark score svona til að hafa hlutina ekki einhliða. endinlega posta smá hérna líka
Það er nú þegar haldið vel utanum það. Ég er ekki viss um að þetta sé valid CPU score hjá þér, þar sem það er töluvert mikið hátt miðað við 2 CCD.
viewtopic.php?f=1&t=88871&hilit=Timespy
ég er þarna í 4. sæti með valid score og með hærra ópóstað. ég spyr bara af hverju er bara 12. sætið með 3d amd ?
skora á x3d amd að koma með 3dmark score
ég er enginn amd maður en af hverju ekki að posta?
Dual CCD virkar mjög illa í Timespy enda eldgamalt og ekkert uppfært.
hvað virkar þá fyrir ykkur amd bois sem er ekki work load ?
komið með næsta 3d eða gaming bench?
Þetta er sérsatkt ástand, AMD að gera frábæra á markaðinum en á sama tíma geta notenda CPUin þeirra ekki haldið metum. Það eina sem reynir á vinnsluna hjá mér eru einstaka leikir og ég man aftir því að vera að tjúna til 5950X infinity frabrik og kaupa dýrt RAM til að fá gott gameplay, þegar ég fór svo í Intel 12th gen fann ég strax hvað allt varð meira "smooth" svo ég get staðfest að þetta AMDip er raunverulegt en eflaust mun betra í dag.
Ég skil vel að menn ákveði að nota samt AMD frekar en t.d. i9 en þetta hitnar, að því sögðu eru 13600K og 14600K mjög underrated CPU fyrir almenna notendur og ekkert DIP ef allt er rétt sett upp. Það sem er líka alveg klárt er að reviews skipta miklu máli þegar þau segja samt ekki alveg alla söguna sbr. varla orði um dippin en það snýst allt um að slá þar í gegn, það er "fegurðarsamkeppnin" í þessu öllu að virðist.
Núna er búið að slá Cinebench met AMD og það er bara crickets, þögn.Við þurfum nýja overclock keppni og saklaust fjör með tölvur annars fer þetta að hætta að vera spjall um tölvur og tækni.