Ráðlegging við kaup á stýri


Höfundur
sveinnt
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 13. Apr 2010 09:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ráðlegging við kaup á stýri

Pósturaf sveinnt » Sun 17. Nóv 2024 22:05

Sælir, er að fara að kaupa mér stýri og pedala fyrir bílaleiki og er að að velja milli thrustmaster t128 eða logitech g29 eða g920, þetta er allt á sama verði þar sem logitech vörunar eru á tilboði.

Hvað af þessu mynduð þið mæla með?



Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ráðlegging við kaup á stýri

Pósturaf Fennimar002 » Sun 17. Nóv 2024 23:35

Myndi persónulega aldrei mæla með t128 stýrið. Frekar myndi ég ráðleggja þér að setja aðeins meiri pening og kaupa t150 eða t300. Mjög solid og góð stýri fyrir byrjendur.
Veit ekkert um Logitech stýrin :-"


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz