Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?


Höfundur
StulliHauks
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 02. Maí 2017 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf StulliHauks » Sun 10. Nóv 2024 21:12

Veit eitthver hvenær þeir koma?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Tengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf olihar » Sun 10. Nóv 2024 23:50





Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 11. Nóv 2024 16:36

olihar skrifaði:Tekur 2 daga að koma héðan.

https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... d_am5.html


Hann er uppseldur þarna eins og allsstaðar í heimi hér.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Tengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf olihar » Mán 11. Nóv 2024 16:38

Ekki uppseldur, hann er ekki kominn til þeirra.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf Dr3dinn » Lau 16. Nóv 2024 13:11

Kominn á klakann á alveg ömurlegum verðum
479 usd er ca 65-68þ

99-105þ takk fyrir hér heima (miðað við kisildal ofl)

Þetta verður keypt erlendis.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf Klemmi » Lau 16. Nóv 2024 13:24

Dr3dinn skrifaði:Kominn á klakann á alveg ömurlegum verðum
479 usd er ca 65-68þ

99-105þ takk fyrir hér heima (miðað við kisildal ofl)

Þetta verður keypt erlendis.


Ég skil pirringinn, en m.v. verðin sem við sjáum hjá birgjum þá eru þessi verð sem eru auglýst hér heima nálægt kostnaðarverði.

Efast um að nokkur búð hér sé að fá hann á neinu nálægt $479.

Og ps, ekki gleyma virðisaukaskattinum og sendingarkostnaði.
Síðast breytt af Klemmi á Lau 16. Nóv 2024 13:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf chaplin » Lau 16. Nóv 2024 13:43

Dr3dinn skrifaði:Kominn á klakann á alveg ömurlegum verðum
479 usd er ca 65-68þ

99-105þ takk fyrir hér heima (miðað við kisildal ofl)

Þetta verður keypt erlendis.


Ef keypt er af BH þá eru það $514 með sendingu, eða um 72.000 kr. Svo bætist við 17.000 kr í VSK, þá erum við komnir í 89.000 kr.

Þá á eftir að reikna inn öll önnur möguleg gjöld (umsýslu, tollskýrslu etc..).

Þannig eins og oft áður í tölvugeiranum á íslandi má gera ráð fyrir minna en 10% álagningu sem á að borga laun, leigu, tekjutap lagers (í stað þess að vera með peninginn á vaxtabók) tryggingar og allt annað tengt rekstri. Þetta er miðað við að verslanir á landinu geti fengið örgjörvana á $480.

Þú ert í raun að borga auka 10% til að fá 3 ára ábyrgð og fá vöruna strax (ef hún er á lager). Ég kalla það mjög gott. :D



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Tengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf olihar » Lau 16. Nóv 2024 14:41

Þetta er komið hingað frá BH með sendingu og öllum gjöldum á um 92.000 á kortagengi dagsins í dag.

99.500 hjá Kísildal er því barast mjög gott verð.

En svo má auðvitað rífast um hvort 100þ sé gott verð fyrir 8 kjarna CPU sem á svo eftir að kaupa móðurborð, RAM, ETC fyrir.

Þetta er öfugasti leikja CPU á markaðnum eins og er "by large margin"
Síðast breytt af olihar á Lau 16. Nóv 2024 14:43, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf chaplin » Lau 16. Nóv 2024 14:53

Ég myndi aldrei kaupa svona dýran örgjörva, casual budget gamer að rokka 7600X og RX6600 og keyrir allt sem ég þarf að spila.

En ég keypti 160GB Intel SSD á 160.000 kr fyrir 14 árum sem skv Hagstofu Íslands jafngildir 277.000 kr í dag svo einu sinni var maður all in í geðveikinni og hefði í þá daga klárlega keypt 9800x3D.

Good times.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf GuðjónR » Lau 16. Nóv 2024 15:01

Takk fyrir ábendinguna!
Mér var að bæta þessu á verðvaktina, mér sýnist Tölvulistinn vera eina búðin sem á þennan á lager ef síðan hjá þeim er up to date.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf Henjo » Lau 16. Nóv 2024 15:52

chaplin skrifaði:Ég myndi aldrei kaupa svona dýran örgjörva, casual budget gamer að rokka 7600X og RX6600 og keyrir allt sem ég þarf að spila.

En ég keypti 160GB Intel SSD á 160.000 kr fyrir 14 árum sem skv Hagstofu Íslands jafngildir 277.000 kr í dag svo einu sinni var maður all in í geðveikinni og hefði í þá daga klárlega keypt 9800x3D.

Good times.


Akkúrat, uppfærði uppí 5700x3D um daginn og er mjög sáttur að hafa borgað 1/3 af 9800x3D fyrir örgjörva sem í flestum tilfellum er 70-80% af performacinu í tölvuleikjum. Og í leiðinni þurfti ekki að kaupa nýtt móðurborð eða vinnsluminni.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf Dr3dinn » Lau 16. Nóv 2024 18:29

480 usd er úti verðið með sales tax... (VSK)

Ég er samt ánægður að fá svörin, þetta á að skapa viðbrögð, það er 3 ára ábyrgð líka usa á þessu svo það eru ekki valid rök.

Minir að bhp var líka mjög þjónusta í einhverjum þráðum hér á vaktinni.

Annars aldrei lent í RMA eða álíka með örgjörva bara cpu/psu/minni :)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Tengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf olihar » Lau 16. Nóv 2024 18:35

Nei $480 án sales tax, sales tax hjá BH þar sem þeir eru í NY er 8,875% Sales tax er ekki sama og VSK þar sem USA hafa ekkert sem virkar eins og VSK.

Þegar þú pantar fra BH borgar þú bara VSK hérna heima, engan söluskatt úti. BH getur meira að segja séð um þetta fyrir þig.

Verð í Bandaríkjunum er alltaf birt án Sales Tax.

En munurinn er lítill og ábyrgð hefur nákvæmlega engan mun þar sem það er AMD sem veitir 3 ára abyrgðina. Að sækja þjónustu til BH er mjög auðvelt og frábær þjónusta. Svo aftur þá skiptir þetta engu máli bara 7þ króna munur.
Síðast breytt af olihar á Lau 16. Nóv 2024 18:38, breytt samtals 1 sinni.




Gemini
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf Gemini » Sun 17. Nóv 2024 01:23

Söluverð hérna heima er oftast í kringum 200x dollaraverðið úti undanfarið svo 95-100þ hljómar eðlilegt. Það að hafa ábyrgð hérna heima er líka ákveðinn kostur, RMA ferli eru leiðinleg og tímafrek. Annars bila örgjörvar mjög sjaldan svona í samanburði við flesta aðra hluti tölvunnar. Mér skilst að fólk sé þegar byrjað að fá örgjörva afhenta.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf chaplin » Sun 17. Nóv 2024 11:05

Dr3dinn skrifaði:Ég er samt ánægður að fá svörin, þetta á að skapa viðbrögð, það er 3 ára ábyrgð líka usa á þessu svo það eru ekki valid rök.


Ég hefði mögulega átt að orða þetta öðruvísi, þú getur sótt ábyrgðina hérna heima. Það er óneitanlega þæginlegra en að sækja ábyrgðina erlendis. Einnig, ef vöru er skipt út í ábyrgð á Íslandi þá er ný ábyrgð á hlutinum sem var skipt út.

Það sem ég bara skil ekki er hvernig þú túlkar 8% álagningu sem okur.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf Dr3dinn » Sun 17. Nóv 2024 12:16

chaplin skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Ég er samt ánægður að fá svörin, þetta á að skapa viðbrögð, það er 3 ára ábyrgð líka usa á þessu svo það eru ekki valid rök.


Ég hefði mögulega átt að orða þetta öðruvísi, þú getur sótt ábyrgðina hérna heima. Það er óneitanlega þæginlegra en að sækja ábyrgðina erlendis. Einnig, ef vöru er skipt út í ábyrgð á Íslandi þá er ný ábyrgð á hlutinum sem var skipt út.

Það sem ég bara skil ekki er hvernig þú túlkar 8% álagningu sem okur.


Er ekki sammála því að ábyrgðarmál séu erfið úti, það er bara mýta.

Engin sagði okur, óánægja með verð er allt annað.

Framlegð er reiknað ofan á innkaupaverð fyrir vask.

480 * 137 + flutningur (max 2500kr miðað við létt pakkningu, jafnvel minna ef þeir eru með stór innflutnings aðila) * framlegð svo * vsk.

65760 + 2500kr + framlegð (1,08) = 73.720 *1,24 = 91.413 kr ef þú ert að gefa þér rétta álagningu - líklegra þykir mér að búðirnar eru að fá slakt innkaupaverð en háa framlegð.

5.500kr framlegð vs 13-20þ framlegð er í rauninni dæmið, bæði lítið fyrir vinnu fyrir lítinn markað, nema við tökum inn líka þá sem versla meira en bara örgjörva.. þá er upsellið sem er í rauninni gulrótin að fá fólkið í búðina til að kaupa meira frekar en að kaupa einstaka items.
Síðast breytt af Dr3dinn á Sun 17. Nóv 2024 12:17, breytt samtals 1 sinni.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf chaplin » Sun 17. Nóv 2024 13:19

Dr3dinn skrifaði:Er ekki sammála því að ábyrgðarmál séu erfið úti, það er bara mýta.


Það fer alfarið eftir því hvert þú sækir ábyrgðina. Amazon hafa reynst mér mjög vel í tvö skipti, og hræðilega í eitt skipti. Intel voru ágætir, en ég þurfti að bíða í nokkrar vikur eftir að fá vöruna aftur.

Aftur á móti hefur Tölvutækni, Kísildalur, Computer.is og TL reynst mér mjög vel.

Dr3dinn skrifaði:Annað


Rétt hjá þér með framlegðina (kostnaðarverð+framlegð+VSK). Ég hugsa þó að framlegðin sé nær 5.000 kr ef hún nær því, því en eins og klemmi segir, verslanir sem eru að kaupa örgjörvana núna eru ekki að fá þá á MSRP. Varan er uppseld hjá öllum birgjum og miklu meiri eftirspurn en framboð.

Það er ekki hægt að mv. hvað fyrirtæki borga fyrir sendingar, þú þarft að mv. hvað þú borgar. Sending á stökum 9800x3D eru $33.94 frá BH.

Ef þú kaupir vöru frá BH á $480 og borgar $33.94 fyrir sendinguna þá gera það $513.94 eða 70.788 kr. Með því að setja það í reiknivélina hjá Póstinum gera það rétt tæpar 95.000 kr. Rúmlega 90.000 kr ef þú gerir tollskýrsluna sjálfur.

En ég nenni ómögulega að ræða þetta meira, það er enginn að stoppa þig að kaupa örgjörvan sjálfur - örgjörvar bila gott sem aldrei (auðvita undantekning með 13 og 14 kynslóð hjá Intel, en af því sem ég best veit hafa þeir verið fljótir að afgreiða þau mál). ;)



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Tengdur

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Pósturaf olihar » Sun 17. Nóv 2024 13:23

Ég skil ekki hvað þið eruð að rífast um þetta. Þetta kostar basically það sama, ábyrgðin er nákvæmlega sú sama (alltaf sótt til framleiðanda á endanum)

Það skiptir í raun engu máli, BH eða Kísildalur já eða hvaða annar staður sem er. (Kannski fyrir utan Amazon þar sem scam eru mjög algeng þar og ég hef alltaf Amazon sem last resort)