Sælir,
Er að reyna að endurstilla lykilorð hjá pabba gamla á Facebook. Er með mitt símanúmer og hans símanúmer skráð, en fæ engan fjandans verification code sendan í SMS, sama hvort númerið ég vel. Búinn að reyna nokkrum sinnum og bíða í meira en klst. Kannist þið við þetta, er þetta eitthvað þekkt issue? Eitthvað trix sem er hægt að gera kannski? Ótrúlegt að risa batterí eins og FB geti ekki haft svona basic hlut í lagi
SMS verification code frá Facebook
Re: SMS verification code frá Facebook
Er ekki bara búið að breyta info víst hann missti profile. Eða afhverju er verið að breyta lykilorði?
Ekki það, það á að banna SMS sem 2 factor. Óöruggast I heiminum.
Ekki það, það á að banna SMS sem 2 factor. Óöruggast I heiminum.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SMS verification code frá Facebook
Hann amk loggaðist út, gæti hafa rekist í logout og man auðvitað ekki pwd. Ég sé samt símanúmerin sem verið er að senda á, þau eru rétt en svo kemur ekki neitt.
Re: SMS verification code frá Facebook
Spurning hvort þetta hafi eitthvað sem íslensku simafelögin að gera, þar sem þvílíka aldan af scami er í gangi hvort þeir hafi hert eitthvað filterana á svona sms sendingum sem koma inn.
Fyrsta sem sá sem kemst yfir account gerir er að logga öll tæki út. Svo kannski vert að skoða, var búið að setja up recovery account tengingu? (Sem er tenging yfir á annan FB account)
Fyrsta sem sá sem kemst yfir account gerir er að logga öll tæki út. Svo kannski vert að skoða, var búið að setja up recovery account tengingu? (Sem er tenging yfir á annan FB account)
Síðast breytt af olihar á Lau 16. Nóv 2024 16:51, breytt samtals 1 sinni.
Re: SMS verification code frá Facebook
fékk sms tilkynningu frá postinum fyrir nokkrum dögum, góðum sólarhring eftir að hún var send
Síðast breytt af Hizzman á Lau 16. Nóv 2024 18:49, breytt samtals 1 sinni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SMS verification code frá Facebook
Þetta hættir að virka reglulega. Einhver spam filter einhversstaðar á leiðinni geri ég ráð fyrir.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SMS verification code frá Facebook
Haha, haldiði ekki að SMS kóðinn hafi verið að berast núna áðan, c.a 2 sólarhringum seinna og hann virkaði til að resetta pwd. Málið leyst
Re: SMS verification code frá Facebook
Vá, það er ömurlega óöruggur kóði, svona kóðar eiga að renna út asap.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SMS verification code frá Facebook
olihar skrifaði:Vá, það er ömurlega óöruggur kóði, svona kóðar eiga að renna út asap.
Já það kom mér mjög á óvart að hann væri enn virkur.