Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf Black » Mið 11. Sep 2024 10:28

Mig langar að breyta aðeins hjá mér og hafa ultrawide skjá og auka 27" skjáinn minn á armi.
Einhver með reynslu af eins setupi og getur mælt með skjáarm fyrir þetta ?

ultrawide skjárinn er 8.5kg án stands
27" skjárinn er 1.5kg

Mynd

Sé að VitaXL eiga það sem ég er að leita af fyrir rosalega lága upphæð, spurning hvort að maður taki sénsinn á því



https://is.vidaxl.is/e/vidaxl-tviskiptu ... 16450.html

Mynd
Síðast breytt af Black á Mið 11. Sep 2024 12:29, breytt samtals 3 sinnum.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf Black » Fim 12. Sep 2024 08:50

Ég pantaði þessa festingu frá Vidaxl
Leyfi ykkur að fylgjast með hvort ég treysti henni fyrir þessu. :happy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf Black » Mið 02. Okt 2024 21:34

Jæa.. þetta skilaði sér loksins

leit rosalega vel út þangað til ég setti ultrawide skjáinn á arminn :hmm
festingin heldur ekki 8.5kg skjá
bæði þá er svo mikið slag í lóðrétta boltanum sem er fyrir snúnings færsluna til hliðar að hann hallar töluvert fram
og svo er ekki nógu mikið hald í snúningsfærsluni til að halla skjánum svo hann lekur bara fram.

Ég tók og boraði út boltan og setti sverari bolta og herti þetta alveg í drep. Þetta "heldur" en ég treysti þessu ekki.
svo má varla koma við skjáinn og þá er hann byrjaðu að halla til hliðar eða snúast :lol:

Þannig að þessi festing verður bara notuð í einhvað annað og ég fer aftur í það mission að finna festingu sem þolir þetta.

1000016573.jpg
1000016573.jpg (741.74 KiB) Skoðað 1081 sinnum

1000016578.jpg
1000016578.jpg (537.76 KiB) Skoðað 1081 sinnum

1000016580.jpg
1000016580.jpg (283.96 KiB) Skoðað 1081 sinnum

1000016584.jpg
1000016584.jpg (372.15 KiB) Skoðað 1081 sinnum

111.jpg
111.jpg (979.46 KiB) Skoðað 1081 sinnum



Ef ég kem síðan til með að nota þessa festingu þá þarf ég að bora út gengjurnar og skipta boltanum út fyrir lengri bolta og ró og herða þetta svo að hann sé ekki á hreyfingu.
og trúlega punktsjóða festinguna þar sem græni hringurinn er. =D>
festing.png
festing.png (813.55 KiB) Skoðað 1061 sinnum
Síðast breytt af Black á Mið 02. Okt 2024 22:09, breytt samtals 5 sinnum.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf Frussi » Mið 02. Okt 2024 22:29

Geggjað að fá svona review, var einmitt að spá í sama stand


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf TheAdder » Mið 02. Okt 2024 22:32

Það er spurning ef þú setur lengri bolta, að lauma gadda skinnu á milli núningsflatanna, eða einhverju álíka.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf Black » Fim 03. Okt 2024 22:49

Jæa náði að breyta festinguni þannig að hún virki :happy
Keypti gaddaskinnur eins og Theadder mælti með hérna fyrir ofan en það var ekki nóg bil til að koma þeim fyrir.
Fór í staðinn meðgrófan sandpappír á "núningsfletina" sem tilta skjánum og það myndaði nóg viðnám þannig að skjárinn hætti að leka fram.

Boraði út gengjurnar fyrir lóðrétta boltan sem er fyrir snúningin á skjánum og setti bolta með ró í staðin.
Herti það svo mjög vel og þá hvarf þetta slag sem var í festinguni og skjárinn helst í réttri stöðu.

Eftir þessar breytingar þá sé ég frammá að nota þessa festingu næstu árin.

Messenger_creation_544A77C7-695E-41EF-9094-90C2EFEE61F1.jpeg
Messenger_creation_544A77C7-695E-41EF-9094-90C2EFEE61F1.jpeg (99.33 KiB) Skoðað 956 sinnum

Messenger_creation_1F7C6BC0-6885-488C-AD3F-D9ED42953075.jpeg
Messenger_creation_1F7C6BC0-6885-488C-AD3F-D9ED42953075.jpeg (117.87 KiB) Skoðað 956 sinnum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf Televisionary » Fim 03. Okt 2024 23:12

Þetta er flott, gaman að sjá svona þræði.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf Gunnar » Mán 07. Okt 2024 01:05

Næs. þetta er flott. hvað er neðri skjárinn stór?



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf Black » Mán 07. Okt 2024 07:31

Gunnar skrifaði:Næs. þetta er flott. hvað er neðri skjárinn stór?


45"

https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 540.action


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


birgirhakon
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 03. Okt 2023 00:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Pósturaf birgirhakon » Fös 08. Nóv 2024 21:54

https://kisildalur.is/category/18/products/3272
Ég er með þennan fyrir 2 skjái virkar mjög vel