Óska eftir festingu á Intel örgjörva fyrir Arctic Freezer III vatnskælingu. Náði að skemma annan skrúfganginn á minni og Tölvutek sem seldi kælinguna segjast ekkert geta gert.
Ef einhver hefur sett svona kælingu a AMD örgjörva og á Intel til uppí skáp myndi það alveg bjarga mér!
Þetta er sú sem ég er með en reikna með að festingin se a fleiri týpum:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 994.action
ÓE Intel festingin á Arctic Freezer III vatnskælingu
Re: ÓE Intel festingin á Arctic Freezer III vatnskælingu
Ég ætti að eiga þetta, hlítur að vera sama á 240 og 420, skal kíkja á morgun í geymsluna. Þú getur pottþétt líka haft samband við Arctic, þeir eru með mjög gott support og eru örugglega til í að senda þér þetta fyrir bara sendingarkostnað, ég gæti þá reddað þér á meðan ef ég finn þetta.
Getur þú sett inn mynd af því sem á að vera í Intel festingunni.
Getur þú sett inn mynd af því sem á að vera í Intel festingunni.
Síðast breytt af olihar á Mið 06. Nóv 2024 00:06, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Intel festingin á Arctic Freezer III vatnskælingu
Jább þessi! Ég bíð spenntur
Það er bara þessi festing. Ekkert annað. Eitt stk bara.
Það er bara þessi festing. Ekkert annað. Eitt stk bara.
Síðast breytt af sibbsibb á Mið 06. Nóv 2024 01:28, breytt samtals 2 sinnum.
Re: ÓE Intel festingin á Arctic Freezer III vatnskælingu
Getur sent mér EP og mátt sækja þennan, en þú mátt líka fá Replacement til að láta mig hafa í staðinn þar sem ég er þá búinn að útiloka Intel á mínum 420 ef ég fæ ekki til baka. Getur sent póst á cs@support.arctic.ac og þeir senda þér replacement. Sendu þeim bara mynd sem sýnir að skrúfgangur er ónýtur, þeir vita alveg af mounting vandamálinu.
Þú verður líka að passa þennan svo þú eyðileggir ekki aftur, það er mjög erfitt að festa þessar kælingar rétt, mátt bara rétt byrja að skrúfar öðrumegin áður en þu skrúfar hinum megin og herða svo til skiptis.
Þú verður líka að passa þennan svo þú eyðileggir ekki aftur, það er mjög erfitt að festa þessar kælingar rétt, mátt bara rétt byrja að skrúfar öðrumegin áður en þu skrúfar hinum megin og herða svo til skiptis.
Síðast breytt af olihar á Mið 06. Nóv 2024 13:54, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Intel festingin á Arctic Freezer III vatnskælingu
Snilld! Vaktin klikkar ekki
Hendi á þá línu. Og ég er búinn að læra mína lexíu með þessa kælingu! Mun ekki skemma fleiri svona í minni lífleið áætla ég.
Hendi á þá línu. Og ég er búinn að læra mína lexíu með þessa kælingu! Mun ekki skemma fleiri svona í minni lífleið áætla ég.
-
- Nörd
- Póstar: 100
- Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
- Reputation: 23
- Staðsetning: Grafavogur
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Intel festingin á Arctic Freezer III vatnskælingu
sibbsibb skrifaði:Tölvutek sem seldi kælinguna segjast ekkert geta gert.
Bara FYI.
Ég er að vinna hjá Tölvutek. Fékk þessa fyrirspurn til mín í gær, áframsendi á Arctic sem svöruðu í dag og þeir eru búnir að senda nýtt eintak af stað með DHL. Ekkert mál að græja replacement úr nýju eintaki ef þú kíkir í Mörkina í dag