Video capture card fyrir hdmi


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Video capture card fyrir hdmi

Pósturaf jonfr1900 » Þri 05. Nóv 2024 03:32

Þar sem ég ætla að fara að streyma á twitch. Þá ætla ég að setja upp OBS á þjónatölvunni og nota hana til þess að streyma út. Ég þarf hinsvegar að ná gögnum frá borðtölvunni sem er með leikina. Ég get notað video capture card með HDMI tengjum til þess. Hinsvegar eru margar tegundir til og misjöfn gæðin á þessu.

Eru einhver kort sem er mælt með frekar en önnur. Án þess að vera of dýr. Helst ekki meira en 100€ til að byrja með.

Takk fyrir aðstoðina.